Íslendingur


Íslendingur - 13.08.1965, Side 7

Íslendingur - 13.08.1965, Side 7
MESSAÐ í Akureyrarkirkju á sunnudaginn kemur kl. 10,30 f. h. Sálmar nr. 53, 528, 326, 251 og 58. — P. S. BRÚÐHJÓN: — Á morgun 14. ágúst verða gefin saman í hjónaband á ísafirði, stúdent Auður Þorbjörg Birgisdóttir Neðstlakaupstað ísafirði og stúdent Páll Skúlason Austur hyggð 7 Akureyri. MINNINGARSAMKOMA fyrir Steingrím G. Guðmundsson verður í sal Hjálpræðishers- ins n.k. sunnudagskvöld kl. 8,30 e. h. MINNINGARSPJÖLD SLYSA VARNAFÉLAGS ISLANDS fást í skrifstofu Jóns Guð- mundssonar, Geislagötu 10, og hjá Fríðu Sæmundsdóttur í Markaðinum. HEYSKAPURINN ÞAÐ sem af er sumri hefur ver ið óvenju þurrviðrasamt, og þótt gróður og spretta væru síðbúin, hefur nýting þeirra heyja, sem aflað hefur verið, reynst með langbezta móti. Þeir, sem fyrstir byrjuðu slátt, þ. e. um miðjan júnímánuð, fengu sérstaklega vel verkaðan heyfeng og óhrak inn. Hinsvegar sézt víða, þar sem ekið er eftir þjóðvegum, að tugir gulnaðra heystakka standa í túnum, sem eru sprottin að nýju. Því ekki að flýta sér það hægt í heyskaparönnunum að koma þurrkuðu heyi undir þak áður en meira er slegið niður? Einhversstaðar var þess get- ið í blaði, að í byrjun ágústmán aðar hefði ekki verið farið að bera ljá í gras á norðanverðu Langanesi. Þar mun því verða lítil háarspretta. Er þetla féfletting? 1 ÍSLENDINGI 6. þ.m. er grein um bindindismótin um sl. verzl unarmannahelgi og þar minnst á mótið í Vaglaskógi. í greininni er þeirri spurningu varpað fram því ekki sé höfð samræming í féflettingunni fyrir austan og norðan. Út af þeirri hugleiðingu vil ég taka þetta fram: Inn í Vaglaskóg kostaði 50 krónur fyrir fullorðna og gilti það verð fyrir báða mótsdagana. I því verði var innifalið tjaldstæði, þrjár útisamkomur, þar sem m. a. skemmtikraftar komu fram, Smárakvartettinn, Ómar Ragn- arsson, Jóhann Konráðsson, Lúðrasveit Húsavíkur, K.K. og co., þá voru íþróttakeppnir, varð eldur og flugeldasýning. Þess má geta, að lögregla og sjúkra- sveit skáta önnuðust vaktir all an mótstímann, í sitt hvoru lagi, dvalargestum skógarins til ör- yggis. Það skal einnig tekið fram, að fólki var ekki meinað að fara frítt inn í skóginn, ef það ætlaði að dvelja þar stuttan tíma. — Á dansleikina var selt ódýrara en almennt gerist, þrátt fyrir það, að þeir stæðu klukku stund lengur en venja er. Eg held að það sé í meira lagi hæpin fullyrðing, að slá því fram, að féfletting hafi átt sér stað á umræddu bindindismóti í Vaglaskógi. Þess er ekki að vænta, að fjárvana félög geti staðið fyrir fjárfrekum mótum á stöðum, sem leiga er tekin af, án þess að taka gjald af móts- gestum. Ættu allir sæmilega sanngjarnir menn að skilja það sjónarmið, ef þeir skoða alla málavöxtu ofan í kjölinn. Þóroddur Jóhannsson Ath. ritstj.: — Greinarkorn það, sem Þ.J. er argur yfir, var ekki árás á félögin í Vaglaskógi held ur hið gagnstæða. Og eftir að sá pistill var gerður, er sýna átti verðmuninn í „skógunum" höfum vér frétt, að Hallorms- staðahátíðin hafi verið „studd“ af almannafé með 40—50 þús. kr. framlagi, sem Vaglaskógar- hátíðin fór á mis við. 7 JÓN JAKOBSSON, Ránargötu 6, Akureyri, er lézt í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri hinn 5. ágúst sl. verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju laug- ardaginn 14. ágúst kl. 2 eftir háílegi. Vandamenn. RÓSA EINARSDÓTTIR frá Stokkahlöðum, andaðist í Kristneshæli að kveldi sunnudagsins 8. ágúst. Utför hennar verður gerð að Grund miðvikud. 18. ágúst kl. 13.30. — Sætaferð verður frá Sendibíla- stöðinni í Skipagötu kl. 13. Vandamenn. ÍSLENDINGUR Ný malbikunarsiöð reist á Ák (Framhald af blaðsíðu 1). standa til að því ljúki mjög bráðlega. TUTTUGU TONN A KLUKKUSTUND. — Hvernig eru tækin og hvar staðsett? — Nokkur hluti tækja þess- ara, sem eru frá fyrirtækinu Parker í Englandi, voru keypt og fengin hingað á s.l. ári, þ. á. m. þurrkari til að þurrka stein- efnið, sem hefur verið í notkun s.l. ár, en nú var keypt til við- bótar hrærivélasamstæða, sem vigtar og hrærir asfaltið og steinefnið, þannig að með þess- um tækjum er fengin fullkom- in malbikunarstöð, sem á að geta afkastað 20 tonnum af mal- biki á klst., sem svarar til þess, að hægt sé að leggja 130 fer- metra af 6 sm þykku lagi á klst. Mætti þannig' malbika um 140 lengdarmetra í 7 metra breiðri götu á venjulegum vinnudegi. ÚTLAGNINGARVÉL KEYPT. — Hvar er malbikunarstöð- in staðsett? — Ofan við bæinn, í nánd við malarnám bæjarins sunnan Gler ár, og er þar búið að koma fyrir áðurnefndum tækjum. En þá er rétt að geta þess, að bærinn hefur fest kaup á útlagningar- vél fyrir malbik, sem ætti að breyta miklu frá hinum eldri vinnubrögðum við að leggja malbikið út með rekum. Bæði fæst aukinn hraði á útlagning- „að íslenzkir menntamenn eigi hér einnig ólítinn hlut að máli“....(SAM í Fálkanum). Stundum var talað um mik- inn og lítinn en svo er líka stundum talað um „ekki ósjald an“, sem fáir eiga gott með að ' átta sig á unni og betra malbik. Verður sú vél tekin í notkun um leið og hin nýja malbikunarstöð tek- ur til starfa. , Þar sem bæði hin nýja mil- bikunarstöð og útlagningarvél- in eru all-vandasamar í með- förum, þá tekur nokkurn tíma að læra á þær svo, að full afköst náist, en til þess að flýta fyrir og kenna væntanlegum véla- mönnum á þær koma hingað upp úr miðjum mánuði tveir sérfræðingar, annar frá Eng- landi, til leiðbeiningar um rekstur malbikunarstöðvarinn- ar, hinn frá Þýzkalandi, til að hafa umsjón með lagningu mal- biksins með hinni nýju útlagn- ingarvél. VELTUR Á GÓÐU HAUSTI. — Hvar ætlið þið að byrja? — Við reiknum með að byrja á Þingvallastræti og Eyrarlands vegi og svo verður haldið áfram eftir því sem tíð leyfir, um þær götur, sem malbikunaráætlunin nær til. Vonum, að haustið vex-ði gott og vélarnar í-eynist vel, svo hægt verði að malbika sem allra mest af því, sem áætlað var á þessu ári, enda þótt fram- kvæmdir hefjist síðar en vonir (Framhald af blaðsíðu 8). vatni. Nú er byi-jað að leggja rörin. Áður hafa jarðýtur jafn- að undir, sem reynst hefur mikið og vandasamt verk. Þá er þessa dagana veidð að leggja i-afmagn að dælustöðinni við Helgavog og koma fyx-ir vél- um. Gert er ráð fyrir, að dæl- ing geti hafizt í septembei', ef allt gengur samkvæmt áætlun. Heyi-st hefui-, að byrjað vei-ði á grunni verksmiðjubyggingar í haust. Undanfarið hefur jarðbor ver ið þar að vex-ki að kanna jarð- veginn. Árið 1963 var Norðui'lands- borinn svokallaði í Bjarnar- Stórkostlegt vínsnxygl verður uppvíst í Langjökli, en þar finn ast hátt á annað þúsund flösk- ur auk verulegs magns af vindl ingum. Færeyskur maður kafnar í reyk í húsi í Vestmannaeyjum, en eldur hafði kviknað í bólstruð- um stól í hei-bergi hans. Landsleik fra og íslendinga á Laugai-dalsvelli í Reykjavík lýk ur með jafntefli 0:0. Þrír grænlenzkir landsráðs- menn koma til landsins að kynna sér íslenzkan landbúnað o. fl. atvinnugreinar. Innbrot framið í ísafoldarprent- smiðju í Reykjavík og kveikt þar í á ýmsum stöðum, en eld- urinn náði ekki útbreiðslu. Heimsmeistarakeppni (Framhald af blaðsíðu 1). ríki við Týrifjörð, segir norska skáldið Per Sivle í söguljóðum sínum. Hið sama mun Sigurð- ur sýr vafalaust segja — Þykja það „fagux-t þegar vel veiðist"— er hann á hausti komanda horfði fx-á haugi sínum á plógkeppnina miklu, á öki-unum hans fornu. 3. júní 1965. flagi. Boraðj hann þá tvær hol- ur. Úr annari-i holunni fékkst mikið gufugos, sem haldist hef- ur síðan. Hin holari, sem var mikið dýpri (460 m), fékkst ekki til að gjósa. Fyrir nokkx-u kom bor í þá holu og dýpkaði hana niður í 500 metra. Þegar þar var komið sást ái-angur fljótt. Kom þá feikna gos. Er talið að þessi hola sé nú sú kraftmesta hér á landi. Starfa því báðar holui-nar í Bjarnar- flagi af fullum krafti og þeyta gufumekkinum hátt í loft upp, bíðandi eftir að verða beizlað- ar, og heyi-ast drunurnar langt til. K. Þ. stóðu til.________ i Ami G. Eylands. - Gjósandi hlið við hlið og bíða beizlunar „Vai-la hefur verið hægt að hafa þar nema eina KÝR og nokki-ar kindur ...... (Um eyjar og annes I. Höf. Bei-gsveinn Skúlason. Pi-ófai’ka lesai-a, sem ekki virðist hafa lesið neina próförk, er séi-stak- lega þakkað í formála). „Mér er nær að halda, að hin dýi-ustu fegurðarsmyrsl og ilm- vötn séu búin til úr bjargfugla- skít og æðarhlandi". Þannig lýsir Bergsveinn Skúlason ilminum úr fuglabjörg um á Vestfjöi-ðum og úr Breiða fjax-ðai-eyjum í bókinni Um eyj- ar og annes I. N

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.