Íslendingur


Íslendingur - 13.08.1965, Blaðsíða 8

Íslendingur - 13.08.1965, Blaðsíða 8
UNDIRBÚNINGSFRAMKVÆMDIR að kísilgúrvinnslu eru nú í fullum gangi við Mývatn. Myndin er frá Mývatni og sér suður yfir vatnið frá Höfða. — Ljósmynd: Karl Hjaltason. Skroppið austiir í Svartárkot 17 minkar unnir inn af Bárðardal 51. ÁRG. . FÖSTUDAGUR 13. ÁGÚST 1965 . 29. TRL. Gjósandi lilið við lilið og bíða beizlunar EINN góðviðrisdag fyrir skömmu skrapp ritstjóri biaðs- ins um nónbilið austur að Svart árkoti í Bárðardal, en þangað hafði hann aldrei áður komið. Hélt þennan afskekkta bæ vera hangandi utan í einhverri fjalls hh'ð, þar sem skriðuföll og upp- blástur hefðu eytt mestum jarð argróða. Sízt átti hann von á, að er upp kæmi úr dalnum opn aðist víðlendi kafið í grasi og öðrum gróðri, ásamt fallegum veiðivötnum og útsýn til allra átta. Allar hugmyndir um stað- inn urðu að engu. Þetta virtist smækkuð mynd af Mývatns- sveit. Vatnið framan við hiað- varpann í Svartárkoti er að vísu minna en Mývatn, en það býður upp á silung á sumrum og skautaís á vetrum, og þarna virt ist tilvalið að efna til nýbýla- hverfis, ef ekki væri svo langt á næstu markaðsstaði. Ekki var tími til að fara lengra né staldra lengi við, en SKEMMDIR AF ELDI í LÆKJARGÖTU 13 KL. 18 s.l. laugardag var slökkvi liðið kvatt að húsinu Lækjar- gata 13 hér í bæ, en þar hafði eldur kviknað í þvottahúsi og geymslu, sem er sambyggt íbúð inni. Urðu all-miklar skemmdir á hvorutveggja, en auk þess komst eldurinn lítillega inn í íbúðina, en þar urðu einnig verulegar skemmdir af reyk og vatni, m. a. á óvátryggðum hús gögnum. Húsráðendur ásamt gesti úr næsta húsi sátú að kaffidrykkju í eldhúsinu, er reykjarlykt barst þar inn, og var þá nokkur eldur kominn í viðbygginguna. við höfum tal af bóndanum, Herði Tryggvasyni, sem þarna hefur unað í 18 ár. Hittum hann við hlöðuop, þar sem hann var að moka inn heyi af túni sínu, en framan við hlöðuna voru fomleg og traustleg fjárhús með vallgrónum þökum, en veggir hlaðnir úr grjóti Ódóðahrauns, sem teygir arma sína niður að túngarði í Svartárkoti. Við höfum vart staldrað við hjá Herði nema 10 mínútur, en heyýtan gaf honum engin grið, og 8 eða 9 ára kaupamaður inni í hlöðunni kallaði sífellt og virt- Á SUNNUDAGSMORGUNINN fannst mannlaus bifreið, all- mikið skemmd, á miðjum veg- inum ofan við kirkjugarð Ak- ureyrar. Við eftirgrennslan kom í ljós, að eigandi hennar var tjaldbúi á tjaldstæðum bæjar- ins, en hann var að sunnan. Þá kom það Qg í Ijós, að 17 ára gamall tjaldfélagi hans, próf- laús og „undir áhrifum" hafði tekið bifreiðina í óleyfi og feng- ið sér sprett á henni. Skemmd- irnar á hénrii stöfuðu af því, að hinn ungi maður hafði ekið á vegg á mannlausu húsi á Naust- um. Mál þetta hefur verið í rannsókn. NOKKUÐ UM AREKSTRA Auk þessara upplýsinga hef- ur yfirlögregluþjónn tjáð blað- inu, að ferðamaður hafi verið tekinn í Vaglaskógi s.l. sunnu- dagsnótt fyrir meinta ölvun undir stýri, en þar var þá dans- leikur. Einnig, að nokkuð hefði verið um bílaárekstra undan- ist vera að reka á eftir og minna Hörð á, að láta ekki flækinga vera að trufla sig við nauðsynja störf. Hörður bóndi virðist hinn ánægðasti með lífið, enda hef- ur hann þegar náð í hlöðu miklu töðumagni af víðáttumiklu og rennisléttu túni og tíðarfarið verið honum sem fleirum á þessum slóðum með betra móti. Hann gefur sér tóm til að fræða okkur á helztu örnefnum inn- an sjónarsviðs, allt frá fjöllun- um við Mývatn og inn að Dyngjufjöllum, en við það eykst sífellt töðuhrönnin við hlöðu- opið. Framhald á bls. 5. farið, þótt ekki hafi valdið slys- um á fólki, svo að talizt geti. Björk Mývatnssveit 12. ágúst. Heyskapur hefur yfirleitt geng- ið hér vel í sumar. Spretta var að vísu misjöfn, og sumstaðar spratt frekar séint .vegna lang- varandi þurrka. Þar sem fyrst var slegið, lítur allvel út með háarsprettu, en annarsstaðar illa. Nú eru sumir byrjaðir að slá seinni slátt. Nýting heyja hefur verið framúrskarandi góð, oft þornað eftir hendinni. Síðustu dagar júlí voru kaldir. Þá snjó- aði í fjöll og jafnvel niður í byggð. Gerði þá næturfrost, svo kartöflugras skemmdist í sum- SÁ hörmulegi atburður gerðist að Hvammi f Arnarneshreppi á 8. tímanum s.l. sunnudags- kvöld, að þriggja ára færeysk- ur drengur beið bana undir dráttarvél, sem valt fram af vegarbrún. Tildrög slyssins samkvæmt frásögn lögreglunnar voru þau, að mannlaus dráttarvél stóð við hornið á íbúðarhúsinu í Hvammi sem er rétt ofan við þjóðveginn. Drengurinn, sem var úti að leik með fleiri börnum, klifraði upp um görðum. Óvíst er því með uppskeruhoríur. Kísilgúr-framkvæmdir eru í fullum gangi. Um 20. júlí kom skip beint frá Hollandi til Húsa víkur, hlaðið efni til þeirra framkvæmda. M. a. voru þar 600 járnrör, 6 m löng, 8 þuml. víð. Þessi rör verða notuð í leiðslu til að dæla hráefninu frá Helgav.ogi að fyrirhuguðum verksmiðjustað. Þyngsta stykk- inu, dæluprammanum, sem var 18 torin, varð að shipa upp á Akureyri. Allt þetta trni t ar tafarlaust flutt hingað að Mý- (Framhald á blaðsíðu 7). á vélina og tók að fikta við stjórntæki hennar með þeim af leiðingum, að vélin tók að renna afturábak. Rann hún fram á þjóðveginn og þvert yfir hann og hvolfdi, er hún rann fram af austurbrún hans, og varð dreng urinn undir vélinni. Fljótlega kom sjúkrabifreið frá Akur- eyri með lækni, en áður en drengurinn kæmizt í Fjórðungs sjúkrahúsið, var hann liðið lík. Tvær litlar stúlkur verða fyrir bíl i Glerárhverfi UM sex-Ieytið s.l. sunnudag varð umferðarslys í Glerár- hverfi í brekkunni innan við Sjónarhól. Lítil vörubifreið úr Öxnadal var á leið upp brekk- una, er tvær telpur gengu skyndilega þvert yfir veginn og urðu fyrir henni. Báðar meidd- ust svo, að flytja varð þær í Fjórðungssjúkrahúsið. Eldri telpan, Rósa Óskarsdótt ir Akureyri, 11 ára, slasaðist meira, og var meðvitundarlaus eða meðvitundarlítil fyrsta sól- arhringinn. Hin yngri, Guðlaug Rósa Pétursdóttir úr Reykja- vík, 9 ára, sem hér var í sum- ardvöl, meiddist nokkuð á fót- um. Rannsókn vegna slyssins hófst þegar og var haldið áfram næstu daga. NÝ GOSHOLA var fyrir skönimu boruð upp í Bjarnarflagi við Námaskarð, skammt frá annarri, sem gaus fyrL. Hér sjást báðar hoíurnar gjósa. — Ljósmynd: Karl Hjaltason. Réttindaiðus og ölvaður í akstri Dráttarvélaslys enn Þriggja ára drengur bíður bana

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.