Íslendingur


Íslendingur - 02.06.1966, Side 3

Íslendingur - 02.06.1966, Side 3
IÐNSKÚLA AKUREYRAR SLITIÐ SKÓLASLIT Iðnskólans á Ak- ureyri fóru nýlega fram í Hús- mæðraskólanuin eins og að und anförnu. Skólasljóri, Jón Sigurgeirs- son, skýrði frá starfinu á liðn- um vetri. Nemendur voru 210, 15 fleiri en 1964—1965. Skipta varð 4. bekk í 3 deild- ir í fyrsta sinn, og var einni þeirra kennt árdegis, bóklegar greinar. Rúnar' Sigmundsson viðskipta fræðingur kenndi reikning og bókfærslu í morgundeildinni. Fjölmennustu iðngreinir: Húsasmiðir 55, bifvélavirkjar 24, rafvéla- og rafvirkjar 24, ketilsmiðir 16, húsgagnasmiðh- 15 og vélvirkjar 15. Við skólann starfaði, auk skólastjóra, einn fastur kennari, Aðalgeir Pálsson verkfræðing- ur, en stundakennarar voru 17. Frú Bodil Höyer frá Kaup- mannahöfn kenndi dönsku í 3ja bekk, 2 stundir á vikú; las m. a. dagblöð með nemendum. Hæstu einkunnir á burtfarar prófi hlutu: Hermann Eiríksson húsasmiður I. einkunn 8,92, Björn Helgason húsgagnasmið- ur I. eink. 8,87, Jóhann R. Sig- urðsson húsasm. I. eink. 8,84. í þriðja bekk: Jóhannes Garðarsson renni- smiður I. ág.einkunn 9,25, Jón MESSAÐ í Akureyrarkirkju kl. 10.30 árd. á sunnudaginn kem um. — Trínitatis. — Sálmar nr: 29, 34, 41, 647, 678. P. S. GUÐSÞJÓNUSTUR í Grundar þingum: Hólum sunnudag- inn 5 .júní n. k. kl. 1.30 e. h. MÖÐRUVALLAKLAUSTURS PRESTAKALL. Messur á trínitatis 5. júní. Möðruvellir kl. 4 e.h. Séra Ragnar Fjalar Lárusson á Siglufirði messar. Glæsibæ kl. 4 e.h., séra Ing- þór Indriðason í Ólafsfirði messar og Skjaldarvík kl. 2 e.h. Einar Einarsson djákni í Grímsey predikar. Á. S. UM hvítasunnuhelgina bauð KA hingað tveim liðum til keppni í handknattleik. Voru það kvennalið FH, líklega ann- að sterkasta lið á landinu, og karlalið Hauka, sem varð í þriðja sæti á íslandsmótinu í vetur. Sýndu bæði þessi lið ágætan handknattleik og höfðu þó nokkra yfirburði í boltameð ferð og einnig léku þau með meiri hraða en okkar lið. Á hvítasunnudag skeði þó það óvænta að kvennalið KA sigr- aði kvennalið FH með 5:4 og má það teljast einn mesti hand- knattleikssigur sem handknatt- leiksstúlkur hér hafa unnið. Á laugardag fóru fram þrír leikir, og urðu úrslit sem hér segir. KA sigraði Þór í 2. flokki kvenna 5:3, FH sigraði KA í meistaraflokki kvenna 6:4, og Haukar sigruðu ÍBA í meistara flokki karla 20:19. — Leikur Þórisson húsasmiður I. einkunn 8,75, Eðvald Magnússon rafvirki I. einkunn 8,74. Námskeið haldin á vegum skólans: Ljóstækninámskeið 28. sept. til 3. okt. 1965. Leiðbeinendur: Aðalsteinn Guðjohnsen verk- fræðingur Reykjavík og Aðal- geir Pálsson. Þátttakendur 33, flestir rafvirkjar og meistarar héðan úr bæ, en nokkrir frá Sauðárkróki og Húsavík. í sept. sl. námskeið í notkun reiknistokks. Þátttakendur 36, flestir iðnnemar og sveinar. Kennari Aðalgeir Pálsson. Eins og undanfarin ár voru haldin kvöldnámskeið í ensku og stærðfræði (39 manns), kenn ari Aðalsteinn Jónsson efna- verkfræðingur, en um áramót- in hófst námskeið í bókfærslu og sóttu það 14 manns. Kennari var Halldór Helgason banka- fulltrúi. Alls voru skráð á námskeið um I. A. 122. Fólk á aldrinum 16 ára til sextugs. Áður en skólastjóri afhenti hinum nýbrautskráðu iðnnem- um skírteinin, skýrði hann frá því að Indriði Helgason raf- virkjameistari hefði falið skól- anum til varðveizlu og umsjár sjóð, sem hann hefur stofnað og nefnist „Minningarsjóður Paul la Cour, prófessors“. Er hann NONNAHÚS verður opnað sd. 4 .júní. Verður opið í sumar alla daga vikunnar kl. 2—4 e. h. Upplýsingar í símum 11396 og 11574. MINJASAFNDE) á Akureyri. Frá og með sunnudeginum 5. júní verður safnið opið dag- lega frá kl. 1.30—4 e. h. Á öðrum tímum verður þó tek- ið á móti ferðafólki, ef óskað er. — Sími safnsins er 11162, sími safnvarðar er 11272. INNKOMIÐ í söfnunina vegna fólksins, er varð fyrir bruna- tjóni á Gleráreyrum 6. — Starfsfólk Klæðaverksm, Gefj Hauka og ÍBA var mjög jafn og skemmtilegur. Kjartan Guð- jónsson átti stóran þátt í hin- um góða árangri ÍBA, var hepp inn með markskot og skoraði flest mörk. Jón Steinbergsson átti einnig góðan leik í mark- inu. Á sunnudag fóru fram þrír leikir. KA vann Þór í 2. flokki karla 9:6, KA sigraði FH í meistaraflokki kvenna 5:4, og Haukar sigruðu ÍBA í meistara flokki karla 26:19. Leikur ann- ars flokks milli KA og Þórs var vel leikinn af beggja hálfu og eru efnilegir leikmenn í báðum liðunum. KA-menn höfðu nokkra yfirburði og sigruðu örugglega. Kvennalið KA sigr- aði svo FH eins og áður er get- ið og voru þær vel að sigrinum komnar. Síðasti leikur dagsins fór á þann veg að Haukar sigr- uðu ÍBA í karlaflokki. Haukar sýndu nú hvað í þeim bjó og stofnaður í tilefni af 100 ára af- mæli Askov-lýðháskóla 16. nóv. 1965. „Tilgangur sjóðsins er að verðlauna nemendur í rafvirkj- un og rafvélavirkjun við Iðn- skólann á Akureyri fyrir góða FLUGFÉLAG ÍSLANDS er ný byrjað flug um Færeyjar með Fokkar Friendship skrúfuþotu. Eins og fram hefur komið í fréttum, öðlaðist félagið leyfi til einnar ferðar á viku frá Reykja vík til Færeyja, Bergen og Kaupmannahafnar, en að auki verður flogið milli Færeyja og Glasgow. Ferðum verður hagað þann- ig, að farið verður frá Reykja- vík kl. 9.30 á þriðjudagsmorgn- um. Lent í Vágar í Færeyjum kl. 11.40. Þaðan verður flogið til Bergen, komutími þangað er ld. 15.40 og til Kaupmannahafnar verður komið kl. 18.10. Uppgefn ir tímar eru staðartímar. Á miðvikudagsmorgnum verð ur farið frá Kaupmannahöfn kl. 8.55, flogið til Bergen og Fær- eyja og þaðan til Glasgow. í unar kr. 10.800, starfsfólk skó gerðar Iðunnar kr. 5.450, starfsfólk saumastofu Gefjun ar kr. 300, starfsfólk sútunarv. Iðunnar kr. 2.250, starfsfólk í Sjöfn kr. 2.290, starfsfólk fata verksm. Heklu kr. 6.570, starfsfólk þvottahússins Mjöll kr 1.200, starfsfólk Ullar- þvottastöðvar S.Í.S. kr. 3.450, Eyþór Tómasson kr. 5.000, Hulda Benediktsdóttir og Anna Stefánsdóttir kr. 200, Jóhann G. Sigfússon kr. 200, Arndís Sigurðardóttir kr. 100, X kr. 100,. S. x. kr. 200, Páll ÉitiaráSoh kr, 300, SÁHÁkr; 500, Amdís og Þorsteinn kr. .höfðu yfirburði á öllum svið- um leiksins. Höfðu þeir forustu allan leikinn og voru aldrei í hættu. ÍBA-liðið var í daufara lagi. Bezti maður liðsins var ungur leikmaður, Þorleifur An- aníasson, og gerði hann margt laglega. frammistöðu í rafmagnsfræði; eigi síður í verklegu en bók- legu,“ eins og segir í meðfylgj- andi skipulagsskrá. Skólastjóri þakkaði hina rausnarlegu gjöf og þann hlý- hug, er henni fylgdi. - Að lokum ávarpaði skóla- stjóri hina verðandi iðnaðar- menn og sleit síðan' skólánúm. Glasgow verður stutt viðstaða, og síðan flogið til Færeyja og þaðan til Reykjavíkur, komið þangað kl. 20.25 á miðvikudags- kvöldum. f tilefni Færeyjaflugsins, hef- ur Flugfélag íslands gefið út bækling um Færeyjar, land og þjóð, eftir Björn Þorsteinsson, sagnfræðing. Þessi bæklingur er kominn út á íslenzku og ensku. Þá hefur Flugfélagið einnig gef ið út á færeysku kynningar- bækling um Fokker Friendship skrúfuþoturnar. Flugtíminn milli Reykjavíkur og Færeyja er um tvær stundir. Á innanlandsflugleiðum hafa Friendship skrúfuþoturnar sæti fyrir 48 farþega, en í millilanda fluginu verða sæti fyrir 40 far- þega. 200, E. B. og fjölskylda kr. 800, Björn Gúðmundsson kr. 500, Guðný Jóhannsdóttir kr. 100, E. E. kr. 100, Stefán Stef- ánsson kr. 250, Guðm. Jó- hannsson kr. 100, H. S. kr. 100, I. E. kr. 300. — Móttekið með þökkum. Söfnunarnefndin. MUNIÐ minningarspjöld Elli- heimilis Akureyrar. Fást í Skemmunni. FERMIN G ARB ARN AMÓT E y j a f jarðarprófastsdæmis verður sunnudaginn 5. júní Nánar í næstu viku. Undir- búningsnefnd. Þannig lauk þessu Hvíta- sunnumóti KA. Fór það mynd- arlega fram og var til sóma handknattleiksdeild félagsins. Dómarar mótsins voru Árni Sverrisson, Ingólfur Sverrisson, Arnar Einarsson og Frímann Gunnlaugsson. VlSNA BÁLKUR Eftir kosningar Bæjarstjórn okkar var brugðið um of lítið fjör, breytt skyldi um menn og farið eitthvað að sýsla! En skyldi þar verða veruleg bylting gjör, þótt Valdi frá Tjörnum komi í stólinn hans Gísla? Peli. ? W;)% 2l Hví vekur það undrun? Líkt freyðandi elfarstraum ævi vor líður þó auðug í trú þeim sem hlustar og bíður, og laðar úr straumiðu líðandi stundar það líf sem í djúpinu blundar. Sú orkugnægð sem hann í bæninni beislar er blessun hans hjarta sem vermandi geislar og lifir í minningum liðinna ára sem lækning dulinna sára. Hann leggur til atlögu léttur í spori með löngun sem bendir mót gróandi vori gegn háska af vonzkunnar veðrunum hörðu sem vægðarlaust geisa á jörðu. Frá lionum sem upphaf er eilífðar gæða vor andi fær byrinn til gleðinnar hæða Hví vekur það undrun fyrst vorblærinn hrærir hvert vallarins smáblóm, og nærir? Jóhann Sigurðsson. Nefnd skipuð fii að athuga breyfingar á sveifarfélðg- um og sýsluskipun AÐ UNDANFÖRNU hafa farið fram talsverðar umræður um þörf á stækkun sveitarfélaganna og breyttri sýsluskipun í land- inu. Nú hefur félagsmálaráð- herra skipað nefnd níu manna, til að athuga þessi mál og semja frumvarp um breytingar, sem leggja á fyrir Alþingi eigi síðar en á árinu 1968. í nefndina hafa verið skipað- ir: Jónas Guðmundsson formað ur Sambands íslenzkra sveitar- félaga, Páll Líndal borgarlög- maður, Jón Eiríksson oddviti Skeiðahrepps, Ásgeir Péturssoni sýslumaður, Unnar Stefánsson viðskiptafræðingur, Daníel Ágústínusson fyrrv. bæjarstjóri, Jón Ámason alþingismaður, Bjarni Þórðarson bæjarstjóri og Hjálmar Vilhjálmsson ráðu- neytisstjóri, sem formaður. Kvennalið KA sem sigraði FH. Efri röð frá v.: Elsa Bjömsdóttir, Soffía Sævarsdóttir, Alma Möller, Ásrún Baldvinsdóttir. Fremri röð frá v.: Helga Haraldsdóttir, Guðrún Bjarnadóttir og Ásdis Þorvaldsdóttir. ÚR HEIMRHÖCUM FRÁ HEIMSÓKN FH OG HAUKA: KVENNALIÐ KA SIGRADIFH Færeyjaflug hafið með Friendsliip 3 ÍSLENDINGUR

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.