Íslendingur - 02.06.1966, Side 8
Skipuleggjum ferðir endurgjaldslaust L*L Fyrir hópa og einstaklinga
LÖND O G L E I Ð I R . Sími 12940 |
ÍSLENDINGUR
15LAD SJÁLFSTÆöISMANNA í NOHÐURLANDSKJÖKDÆMI EYSTRA
52. ÁRG. FIMMTUDAGUR 2. JÚNÍ 1966 23. TBL.
BJARNI JÓNSSON úrsmiður
áKULM
JÓN BJARNASON úrsmiður
Síldarbræðsla að liefjast á Raufarliöfn
samfelld löndvm þar síðan á laugardag
400 LESTIR SÍLDAR
TIL ÓLAFSFJARÐAR
- bræðsla hafin
S M Ólafsfirði 1. 6. ’66.
S Ein Raufarhöfn 1. 6. ’66.
P'ÆRSTA SÍLDIN barsl hingað
klukkan 11 árdegis sl. laugar-
d»g, en það var báturinn Vigri
írá Hafnarfirði, sem landaði
benni. Síðan hefur verið sam-
fcJJd löndun að heita má, og í
morgun voru alls komnar á land
uin 4200 smálestir síldar. Allt
fer þetta í bræðslu, enda er sild
in enn heldur mögur cg
blönduð.
Segja má, að allt gangi vel í
sambandi við hinar nýju vigtir,
og munu sjómenn almennt vera
ánægðir með útkomuna. Nokk-
ur dróttur varð á að afgreiða
nýja pressu til verksmiðjunnar
hér, en hún er nú komin, og er
gert ráð fyrir að bræðsla hefjist
um næstu helgi.
Það síðasta af lýsi og mj'óli
frá fyrra ári verður væntanlega
tekið hér nú í vikunni.
Hrognkelsaveiðin gaf ekki
eins góða raun og menn gerðu
sér vonir um í fyrstu. Má þó
allvel við una, því um 1000
tunnur af hrognum munu hafa
verið saltaðar hér. 2 nýjustu
söltunarstöðvarnar, Síldin h.f.
og Björg h.f., hafa haft for-
göngu um mótttöku og verkun
hrognanna.
Þá hefur fiskafli verið góður
hjá þeim, sem eitthvað hafa
fengizt við þá veiði, bæði á Jínu
og handfæri.
SÍLDARVERKSMIÐJAN
hér hóf bræðslu s.l. nótt.
Höfðu þá borizt 400 smálest-
ir síldar til hennar, 176 af
Stíganda og 224 af Lofti
Baldvinssyni frá Dalvík.
Fimmföld hátíð
á Hjalteyri
ÞAÐ var mikiJI hátíðisdagur á
hvítasunnunni hjá fjölskyldu
þeirra hjónanna Sveinbjargar
Wíum og Baldurs Péturssonar
á Hjalteyri.
Þann dag voru gefin saman í
hjónaband dóttir þeirra Rann-
veig og Guðni Jónsson múrari,
einnig opinberaði sonur þeirra
Pétur Hans trúlofun sína og
Rósu Sigurðardóttur, þá var
fermdur sonur þeirra Hafsteinn
og loks var skírður dóttursonur
þeirra hjóna.
135 KG í SÍLDAR-
MÁLINU
ÞAÐ vefst fyrir mörgum að
átta sig á þeirri breytingu, sem
orðin er á frásögnum af síld-
veiðunum, þar sem nú er yfir-
leitt talað um smálestir í stað
mála og tunna áður. Þessi
breyting fylgir þeirri nýjung,
að nú er síldin vegin á vogir
upp úr veiðiskipunum í stað
þess að vera mæld í málum.
C ZTH/III Er EZI7RH VETR AYNAIT AT‘nTTF'ITTT Færðin lantIveg milli Norður- og Suðurlands er nú yfirleitt góð. Einna
ð/LiVIlLEjlj r TXiKlJ 11* ilt UAlTADALoriIlillJl leiðinlegust er hún í Skagafirði, þar seni mikill vatnsagi er á veginum.
Yíir Öxnadalsheiði er yfirleitt greiðfært og hindranir ekki alvarlegar. Myndin er fekin suð-austur af heiðinni í dumbungsveðri á
þriðjudaginn var.
710 nemendur voru í Gagnfræðaskóla
í FYRRAKVÖLD var Gagn-
fræðaskóla Akureyrar slitið
með athöín í skólanum. Skóla-
stjórinn, Sverrir Pálsson, skýrði
frá skólastarfinu á liðnum vetri,
lýsti prófum og flutti skólaslita-
ræðu. Einnig tóku til máls full-
tróar 5 og 10 ára gagnfræðinga
frá skólanum, þeir Gísli Bragi
Hjartarson og Jónas Þórisson,
báðir fyrrverandi umsjónar-
menn skóla, og færðu skólanum
gjafir.
710 nemendur stunduðu nám
í Gagnfræðaskólanum í vetur.
Bekkir voru 4, en bekkjardeild-
ir 25, þar af 18 bóknámsdeildir
og 7 verknámsdeildir. Kennarar
voru 41, þar af 25 fastráðnir.
Nú voru brautskráðir 107
gagnfræðingar, sem er lang-
stærsti gagnfræðingahópurinn
frá skólanum. Hæstu einkunn á
gagnfræðaprófi hlaut Ragna
Kristjánsdóttir 8,22, en í verk-
námsdeild varð hæstur Gunnar
Aspar með 7,57. Hæst í skólan-
um varð Þórgunnur Skúladóttir
í 2. bekk með 1. ágætiseinkunn
9,35, og hlaut hún bókaverðlaun
fyrir frammistöðuna.
Ýmis verðlaun voru veitt.
Lionsklúbburinn Huginn veitti
verðlaun pilti og stúlku fyrir
hæstu einkunn í stærðfræði,
bókfærzlu og vélritun saman-
lagt, á gagnfræðaprófi. Hrepptu
þau Stefania Einarsdóttir og
Guðmundur Sigurbjörnsson.
Farandbikar fyrir beztu frammi
stöðu í íslenzku hlaut Lilja Sig-
urðardóttir. Bókaverðlaun fýrir
dyggilega unnin störf í þágu
skólans hlutu þeir Jón Ólafur
Sigfússon umsjónarmaður
skóla, Hannes Óskarsson og
Svanberg Árnason.
Á vetrinum fór fram í fyrsta
skipti enskukennsla í 1. bekk
skóláns, en hún var frjáls þeim
sem óskuðu eftir henni. Var það
kennari frá Fulbright stofnun-
inni, sem annaðist kennsluna,
í fyrradag byrjuðu fyrstu bátarnir að kanna smásíldarmagnið í
Pollinum og urðu þegar varir við nokliurt sildarmagn. Myndin er
tckin af Höepfnersbryggju í gær.
Ákureyrar
maður að nafni David Rotbel,
en stofnunin kostaði dvöl hans
hér að öllu leyti. Kenndi hann
einnig í efsta bekk barnaskól-
anna, og er árangurinn af dvöl
hans hér mjög rómaður.
AHir fjórðubekkingar fóru í
6 daga ferðalag til Noregs nú í
skólalok, undir fararstjóm skóla
stjóra og þriggja kennara. Er
það í annað sinn, sem slík ferð
er farín út fyrir landsteinana.
Varð ferðin hin ánægjulegasta í
alla staði, en einkum var dvalið
í Álasundi og Osló við skoðun
sögulegra staða, safna og hins
norska þjóðlífs.
Til þess að auðvelda lesend-
um að gera sér grein fyrir sam-
anburðinum, bendir blaðið á,
að 135 kg voru talin í hverju
síldarmáli. Mundi því 3100 smá
lesta síldaraflinn á land kom-
inn á Raufarhöfn vera rúmlega
22200 mál.
LÆKNIR TIL
RAUFARHAFNAR
S Ein 31. 5. ’66.
ÞAÐ er öllum fagnaðarefni
liér um slóðir, að nú hefur
fengizt hingað læknir, eftir
langvarandi íæknisleysi. Nýi
læknirinn heitir ísak Hall-
grímsson.
D-LISTA
SKEMMTUN
SKEMMTIKVÖLD fyrir
starfsfólk og stuðningsfólk
D-listans á Akureyri, verður
haldið föstudaginn 10. júní
n. k. kl. 21—02 í Sjálfstæðis-
húsinu. Skemmtiatriði aug-
lýst síðar.
Aðgöngumiðar verða af-
hentir í skrifstofu Sjálfstæð-
isflokksins Hafnarstræti 101
fimmtudaginn 9. júní n. 1í.
kl. 17—19.
D-listinn.