Íslendingur


Íslendingur - 23.06.1966, Page 3

Íslendingur - 23.06.1966, Page 3
íslandsmótið í knattspyrnu: Enii brást ÍBA-liðiim Jbogalistin’ - tapaði fyrir Val 0:3 A SUNNUDAGINN var léku Akureyringar annan leik sinn í íslandsmótinu í knattspyrnu, I. deild, við Val á Melavellinum í Reykjavík. Sagan endurtók sig frá fyrsta leik liðsins, að það gat ekki skorað, þrátt fyrir mörg gullin tækifæri. ÍBA-liðið átti betri leik fram an af en Valsmenn, sköpuðu sér tækifærin, hvert af öðru, án árangurs. Fyrri hálfleikurinn varð markalaus. í seinni hálfleik voru Vals- menn sterkari aðilinn og tókst þeim að skora tvívegis skömmu eftir að hann hófst. Síðar bættu þeir þriðja markinu við, sem var mjög fallega skorað. Hin klaufalega frammistaða sóknarmanna ÍBA-liðsins við mark andstæðinganna það sem Valgarður Sigurðsson í stangarstökki. UR HEIMHHOGUM AKUREYRARKIRKJA: Mess- að á su'nnudáginn kerndr kL' 10.30 f. h. Séra Finn Tuliníus prestur í Danmörku kemur í heimsókn og prédikar og ávarpar sérstaklega þá dani, sem eru búsettir hér og í ná- grenni bæjarins. ATTRÆÐUR varð í gær (22. júní) Kristján Björnsson Norðurgötu 49 Akureyri. DAVÍÐSHÚS er opið í sumar, sem hér segir: Virka daga kl. 5.30 til 7 og sunnudaga kl. 2 til 5. Gæzlumaður er Kristján Rögnvaldsson. KJALLARI „VERÐBÓLGUSTEFNA” ÞAÐ ER orðinn eins konar kæk ur hjá ýmsum aðilum stjórnar- andstöðunnar, að tala um „verð bólgustefnu ríkisstjórnarinnar“. f sjálfu sér er þetta ósköp og skelfing mcinlaus fullyrðing, því íslendingar eru síður en svo eins auðblekktir og stjórnarand stæðingar óska sér. Hún sýnir liins vegar hve fátæklegt fram- lag stjórnarandstöðunnar er oft af er þessu íslandsmóti er vissu lega ástæða til að grípa til rót- tækra aðgerða, ef einhverjar eru tiltækar. Það er ekki upp- örvandi, að eiga létt leikandi og fríska menn í þær stöður, ef þeir geta ekki rekið hinn nauð- synlega endahnút á leik sinn. Þetta verður að segjast, eins og það er. Varnarmennirnir hafa verið betri hluti liðsins í þess- um tveim leikjum, enda þótt í þann hóp vanti bezta manninn á undanförnum árum, Jón Stefánsson, sem er nú að ná sér eftir meiðsli og leikur vonandi með innan skamms. ÍBA-liðið virðist vanta trausta forystu á leikvelli, hvort sem það er vegna þess, að fyrir liðinn hefur ekki haft' næg völd eða hann hefur skort _-i'öggsemi. Hins vegar þarf einhverra ráð- stafana við varðandi .framherj- ana, stöðubreytingar.' eða ný andlit. Er vissúlégá miSur hve liðið hefur átt kost á fáum æf- ingaleikjum í' vor,' einá og reyndar oft áður fyrir íslands- mótið, en þeir ■ Iiefðu án efa styrkt liðið og þjálfara þess til að finna rétta ,;tóninn“ í tæka tíð. Um þetta tjóir ekki að fást. „Ei skal gráta Björn bónda, heldur safna liðr.“ Allir á völl- inn á sunnudágihn Tœmur og hvetjum okkar rnenn til sigurs. 17. JÚNÍ-MÓTIÐ: Reynir Hjartarson og Sigurður Viðar hlutu afreksbikarinn SEINNI HLUTI 17. júní móts- ins fór fram á þjóðhátíðardag- inn og var keppt í 5 greinum. Kjartan Guðjónsson sigraði í þrem greinum og var í boð- lilaupssveitinni er sigraði í 1000 m. boðhlaupinu. Þá hafði hann sigrað í alls 6 greinum og hlot- ið 7 verðlaunapeninga. 17. júní bikarinn hlutu þeir Sigurður V. Sigmundsson og Reynir Hjartar son. Bikarinn sem er nýr og mjög veglegur, gefin af Olíu- söludeild KEA, er veittur þeim Akureyringi eða Eyfirðingi sem beztum árangri nær samkvæmt stigatöflu. Reynir og Sigurður fá bikarinn fyrir 100 m. hlaup á 11,4 sek. Úrslit: 100 m. lilaup. sek. 1. Kjartan Guðjónsson ÍR 11,1 2. Birgir Asgeirsson ÍR 11,2 3.-4. Sig. V. Sigmundss. UMSE 11,4 3.-4. Reynir Hjartarson Þór 11,4 Of mikill meðvindur var þeg ar hlaupið fór fram og voru að- q RÚN 59666247 — Frl .-. H. & V. Rós I.O.G.T. st. Ísafold-Fjallkonan nr. 1. — Fundur fimmtudag- inn 23. þ. m. kl. 8.30 e. h. í Alþýðuhúsinu. Fundarefni: Vígsla nýliða. Rætt um Drangeyjarferð. Sagt frá Stór stúkuþingi. Hægnefndar- atriði. Eftir fund: Kaffi o. fl. Æ. T. NATTÚRUGRIPASAFNIÐ. — Sumarmánuðina júní, júlí og ágúst verður safnið opið al- menningi alla daga nema laugadaga kl. 2—3 e. h. Sími safnsins er 21258. á tíðum, hve langt hún getur komizt frá heilbrigðum mál- efnalegum umræðum til lág- kúrulegs niðurrifs. Verðbólgan, sem riðið hefur húsum hér á landi um áratuga- skeið, er vissulega ekki stefnu- mál neins íslenzks stjómmála- flokks. Þvert á móti hefur hún haldið velli, þrátt fyrir viðleitni þeirra til að hamla gegn henni. Það er svo önnur saga, að misjafnlega hefur þeim auðnazt stæður því ekki löglegar gagn- vart metum. Spjótkast. m. 1. Kjarlan Guðjónsson ÍR 40,41 2. Oddur Sigurðsson KA 44,68 3. Sig. V. Sigmundsson UMSE 36,99 4. Halldór Jónsson KA 36,20 Árangurinn í spjótkastinu var mjög slakur, sérstaklega hjá Kjartani. Halldór lofar góðu, en hann er enn á sveina aldri. ■ . Hástökk. i m. 1. Kjart'an Guðjónsson ÍR 1,85 2. Sig. V. Sigmtindsscm UMSE 1,60 3. Jóhann Friðgeirsson UMSE 1,55 Allir hafa þéssir menn náð betri stökkum áður. 1500 m. hlaup. mín. 1. Bergur Höskuldsson UMSE 4.37,2 2. Ásgeir Guðmundsson KA 4.37,5 3. Þórir Snorrason UMSE 1 4.37,7 Hlaupið var skemmtilegt til að horfa á og úrslit fengust ekki (Framhald á blaðsíðu 6) MINJASAFNIÐ er opið dag- lega. kl. 1.30—4 e.h. Á öðrum tímum verður þó tekið á móti ferðafólki ef óskað er. Sími safnsins er 1-11-62, en safn- varðar 1-12-72. LÆKNAVAKT um helgina 25. og 26. júní. Vagtlæknir Bald- ur Jónsson, sími 12781 og heima 12780. Lækningastofa vagtlæknis er opin á laugardag kl. 11—12 f. h. og vitjanabeiðnir berist vagtlækni fyrir kl. 12 á há- degi á laugardag ef vitjunin á ekki að teljast til vagtlækn isstarfa. FRÁ Orlofsnefnd Akureyrar: Vikudvöl fyrir húsmæður verður að Löngumýri í Skaga firði frá 2. júlí n. k. Umsóknir berist fyrir 25. júní til ein- hverra undirritaðra er veita nánari upplýsingar: Þorbjörg Gísladóttir, sími 11543, Júdit Sveinsdóttir, sími 11488, Ingi björg Halldórsdóttir, sími 11807, Margrét Magnúsdóttir, sími 11794. NONNAHÚS verður opið í sumar alla daga vikunnar kl. 2—4 e.h. Uppl. í símum 1-13-96, 1-15-74 og 1-27-77. að stemma stigu við verðbólgu þróuninni. Þegar það er metið, kemur að sjálfsögðu margt til álita, ekki aðeins pappírsvísi- tala, heldur einnig margháttuð önnur atriði. Við þann saman- burð fer enginn í grafgötur um að illa fer Framsókn að skrækja að núverándi ríkis- stjóm. Er skemmst að minnast „vinstri stjómarinnar“ sálugu (undir forystu Framsóknar), sem gekk fram af hengiflugi verðbólgunnar, þar sem hún beið bana við lítinn orðstír. Ef nauðsynlegt er að kénna einhverjum stjórnmálaflokki um verðbólgúna, lenda þeir all ir meira eða minna í sök. Óheillavænlegust eru þó, án efa, áhrif flokks, sem rekur botnlausa hentistefnu og hvergi kennir grunns, svo eygt verði stundinni lengur. Þann leik hef ur Framsókn iðkað af meiri inn lifun en flest annað. r I DAGSINS ÖNN VATNSSKORTUR HAMLAR GATNAÞVOTTI AÐ UNDANFÖRNU hafa fjöl- margir komið að máli við blað- ið og borið sig upp undan því, að rykið á malbikuðu götum bæjarins fengi lítt áreytt að þyrlast um gesti og gangandi, þeim til óþæginda. Blaðinu hef ur og verið bent á, að heilbrigð isnefnd bæjarins muni á fund- um bæði í fyrravor og vor sam þykkt að láta framkvæma gatna þvott að staðaldri yfir sumar- mánuðina, en árangur af þess- um samþykktum hafi orðið sár grætilega lítill. Nú hefur þetta vandamál ekki farið fram hjá blaðinu, og því er ljóst, að kvartendur hafa ekki látið til sín heyra alveg að ástæðulausu. Til þess að reyna að grennslast fyrir um ástæður fyrir vandamálinu, hafði blaðið því tal ag bæjarverkstjóranum, Carli Tuliníus, sem hefur með gatnaviðhaldið að gera, og ósk- aði eftir upplýsingum frá hans hendi. — Það er vatnsleysið í bæn- um, sem hefur komið í veg fyr- ir að við gætum þvegið göturn- ar það sem af er vori og sumri með þeim tækjum, sem við höf um til þess. Eina leyfið fyrir vatni frá Vatnsveitunni í ár var gefið fyrir 17. júní, og reyndum við þá eftir föngum að þvo göt urnar. — Ég er hins vegar að vona að vatnsvandamálið leysist fljót lega með bættum tækjakosti, svo að við þurfum ekki að vera undir Vatnsveitunni komnir. Nýbúið er að smíða stærri geymi á vatnsbílinn og til stend ur að fá dælu, sem gæti þá dælt bæði á geyminn og af honum aftur, þá með nokkrum krafti, sem þarf til að árangur náist við gatnaþvettinn á jafnsléttu. Ég get ekki sagt um hvenær þessi dæla muni koma en von- andi kemur hún í sumar. Blaðið vill að fengnum þess- um upplýsingum leggja á það áherzlu, að hér er um óveru- lega fjárfestingu að ræða, sem þarf til að koma gatnaþvottin- um í viðunandi horf. Þess vegna ber að vænta þess, að málið verði leyst, án frekari tafa, svo að samþykktum heil- brigðisnefndar verði framfylgt og bæjarbúar geti notið full- gerðu gatnanna og boðið gest- um sínum í bæinn kinnroða- laust að þessu leyti. - Álögð aðstöðugjöld á Akureyri (Framhald af blaðsíðu 8). 15. Vélsmiðjan Oddi h.f. kr. 123.200.00 16. Sana h.f. kr. 122.700.00 17. Útgerðarfélag KEA h.f. kr. 120.300.00 18. K. Jónsson & Co. h.f. kr. 114.900.00 19. Prentverk Odds Bjömsson- ar h.f. kr. 112.000.00 3 ÍSLENDINGUR

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.