Íslendingur


Íslendingur - 28.09.1967, Síða 1

Íslendingur - 28.09.1967, Síða 1
ÁSKRIFENDUR! VINSAMLEGAST MUNIÐ AÐ GREIÐA ÁSKRIFTAR- GJALDIÐ — 200 KRÓNUR. AKUREYRl, fiinmtud. 28. sept. 1967. 53. ÁRG. — 30. TBL. — það er svipaö skip og Eldborgin Útgerðorfyrirtækið Vigri h.f. í Hafnarfirði hefur nú ný- lega léitað eftir samningum við Slippstöðina h.f. ó Akur- eyri um smíði myndarlegs fiskiskips, eftir því sem Sverrir Hermannsson, einn af eigendum Vigra, tjájSi blað- inu í gær. Fyrirætlanir Vigra h.f. eru á þá leið, að fá smíðað skip af svip- aðri stærö og gerð og Eldborg- in, sem Slippstöðin h.f. lauk við að smíða fyrir skemmstu. Sagði Sverrir að þó yrði að sjálfsögðu ýmislegt gert til þess að bæta c. í um og væru þær hugmynd- ir nú í athugun. Eldborgin þyk- ir bera af að öllum búnaði og frágangi, en eins og eðlilegt er, þá hefur reynslan við smiði hennar leitt sitt hvað í ljós, sem enn betur mætti fara. Sverrir Hermannsson sagði að í rauninni væri ekki annað óút- kljáð en lán til viðbótar Fisk- veiðasjóðsláninu, svo að unnt væri að ganga frá samningum um smiði skipsins. En eins og fram kemur í viðtali við Jóhann Hafstein iðnaðarmálaráðherra hór í blaðinu, þá er nú ui^nið Framh. á bls. 7. IBA — Fram é lougardaginn Á LAUGARDAGINN kemur verður leikinn hér á Akur- eyri leikur í Bikarkeppni KSl milli ÍBA og Fram. Hefst hann kl. 16.30. Þessi lið drógust saman í 8 liða úrslitum og verður leikurinn efalaust jafn og skemmtilegur. ■*- Úrslitaleikurinn í I. deild- arkeppni lslandsmótsins í knattspyrnu fór fram á sunnudaginn var og lauk honum með því að Valur sigr- aði Fram með 2 mörkum gegn engu. Valur hélt þri ís- landsmeistaratitlinum, sem hann vann í fyrra. Viékal við Jóhann Hafste'm iðnaðarmálaráðherra um íslenzku stálskipasmíðarnar Unnið er að því að tryggja stál- skipasmíðastöðvumtm næg verkefn Rikisstjórnin og stjórn Fiskveiðasjóðs vinna nú að þvi að yggja islenzku stólskipasmíðastöðvunum næg verkefni í óinni fmmtíð. 'Á' Ríkisstjórnin og stjórn Fiskveiðasjóðs vinna nú að því að fryggja íslenzku stólskipasmíðastöðvunum næg verkefni í nóinni framtíð. Þessi iðngrein hefur risið upp á fóum misserum fyrir forgöngu og framtak stjórnarvalda landsins og dugandi iðnaðarmanna . Þróunin hefur ótt örðugra uppdróttar síð- ustu mónuðina en ósfæða var til að ætla óður, vegna afla- brests og verðfalls, sem komið hefur hart niður ó útgerð- inni. Unnið er að því að brúa það bil, sem myndazt hefur af þessum sökum i stólskipasmiðunum, og eins er unnið að áætlun um að tryggja næg verkefni til lengri tima. Þetta m.a. kom fram, þegar herra um þessi mál í gær. Blað- ÍSLENDINGUR ræddi við Jó- ið bað ráðherrann að scgja í hann Ilafstein iðnaðarmálaráð- Fram. á bls. 6. ■ Slippstöðin og Vigri eru að semja um nýtt verkefni Hörð átök í bæjarstjórn Akureyrar: ÞREFÖLD STEFNUMÖRKUN í BYGG- INGAR- OG GATNAMÁLUNUM Á fundi bæjarstjórnar Akureyrar í fyrradag komu til af- greiðslu þrjú mól, sem öll snerta beinlínis stefnu bæjar- félagsins í byggingar- og gatnagerðarmólum, en eins og kunnugt er af fyrri fréttum, hefur stefnt ó ógæfuhlið í þessum mólum aS undanförnu og umræður um úrbætur staðið yfir innan bæjarstjórnar og utan. í fyrsta lagi var samþykkt að taka upp gatnagerðargjöld og smþykkt til- heyrndi gjaldskrá. í öðru lagi var samþykkt að hækka fasteignagjöld um 50% og í þriðja lagi var samþykkt til- nefning fulltrúa bæjarins í Framkvæmdanefnd bygginga- áætlunar fyrir Akureyri, sem sett verður á laggirnar á næstunni. Umræöurnar í bæjarstjórn og ‘voru skoðanir skiptar um um þessi mál komu víða við nýjan gjaldstofn til fjáröflun- ar vegna nýbyggingar gatna. Álagning gatnageröargjaldsins var samþykkt i harðri at- kvæðagreiðslu með 6 atkvæð- um gegn 5, gjaldstofnin með 7 atkvæðum og reglurnar siðan í heild með 6 atkvæðum. Áð- ur hafði frestunartillaga Ing- ólfs Árnasonar bæjarfulltrúa verið felld með 6 atkvæðum gegn 5. Bæjarfulltrúar Sjálf- stæðisflokksins og Framsókn sóknarflokksins, að undantekn- um Stefáni Reykjaltn, mynd- uðu meirihlutann og Stefán samþykkti einnig gjaldskrána Ekki var ágreiningur um af- greiðslu hinna málanna. Samkvæmt ákvörðuninni um gatnagerðargjöldin, verður gjaldskráin þannig: „Leigu- taki greiöi af hverjum rúm- metra byggingar er reist verð- ur á lóðinni ákveðinn hundr- aðshluta byggingarkostnaðar pr. rúmm., eins og hann er hverju sinni í visitöluhúsinu skv. útreikningi Ilagstofu ís- lands, að frádregnum kostnaði við gatnagerð pr. rúmm., svo sem hér segir: Einbýlishús 4%, tvíbýlishús 2.4%, sam- byggð einbýlishús (parhús. Framh. á bls. 7 Eldborgin í Akureyrarhöfn. — (ísl.mynd: — herb.). Kvöldsölurnar fengu undanÞágu • Bæjarráð Akureyrar sam- þykkti í síðustu viku að veita kvöldsölum í bænum undanþágu í ár til þess að hafa opið til kl. 23.30 i október og nóvember, en i fyrra samþykktu „vinstri" flokkarnir reglugerð um lokun- artfma, þar sem gert var ráð fyrir lokun kvöldsalanna kl. 20 vetrarmánuðina. • Með þessari undanþágu, sem veitt er að beiðni 6 kvöldsala, er augljóslega hafið undanhald „vinstri“ flokkanna í bænum i þessu máli, en afstaða þeirra hefur ekki fundið hljómgrunn meðal alls þorra bæjarbúa, held- ur þvert á móti.

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.