Íslendingur - 28.09.1967, Síða 3
LÍF-
tryg'gið
yður !
jorVERÐTRYGGÐAR
nyJ LIFTRYGGINGAR
VERÐTRYGGÐ TÍMABUNDIN LÍFTRYGGING
Dæmi: Hcfði 25 ára maður tekið vcrðtryggða tímabundna líftrygg-
ingu árið 1965 til 15 ára, að grunnupphæð kr. 500.000 gcgn grunn-
iðgjaldi kr. 2.550, hefðu tryggingarupphæð og iðgjald oröið sent hér segir:
Ár Aldur Vísitala Ársiðgjald kr. Tryggingar upphæð kr.
1965 25 163 2.550,00 500.000,00
1966 26 175 2.738,00 537.000,00
1967 27 188 2.941,00 577.000,00
VERÐTRYGGÐ STÓRTRYGGING
Dærni': Hefði 25 ára rnaður tckið vcrðtryggða stórtryggingu árið
1965, gegn grunniðgjaldi kr. 2.000, hefðu tryggingarupphæð og iðgjald
orðiðsemhérsegir:
Ár Aldur Vísitala Ársiðgjald kr. Tryggingar upphæð kr.
1965 25 163 2.000,00 488,000,00
1966 26 175 2.147,00 515.000,00
1967 27 188 2.307,00 542.000,00
UMBOÐSMENN:
Kr. P. Guðmundsson Jón Guðmundsson
Geislagötu 5 Geislagötu 10
Símar 1-10-80 - 1-29-10 Símar 1-13-36 - 1-10-46
íœtycctisyerömQ |
D R A L O N
drengjaföt, 0—2
ára ára m/stutt-
um og löngum
ermum.
D R A L O N
telpukjólar
SKÍRNARKJÓLAR
stuttir og síðir.
SKÍRNARFÖT
á drengi.
BARNANÁTTFÖT
mjög gott verð.
Mislitar blúundu-
buxur.
Verzlunin RÚN
N Ý K O M I Ð
Töskur
O G
Slœður
Verzl. Ásbyrgi
Byggingalánasjóður
Akureyrarbœjar
Samkvæmt reglugerð Byggingalánasjóðs Ak-
ureyrarbæjar er hér með auglýst eftir umsókn-
um um lán úr sjóðnum.
Umsóknarfrestur er til 1. október næstk.
Umsóknareyðublöð fást á bæjarskrifstofunni.
Ákvarðanir um lánveitingar verða væntanlega
teknar síðari hluta októbermánaðar.
Bæjarstjórinn á Akreyri, 14. september 1967,
Bjarni Einarsson.
AKUREYRARBÆR
Tilboð
Óskað er eftir tilboðum í húseignirnar Strand-
götu 5 (áður hús Búnaðarbankans) og Garð
við Gilsbakkaveg til niðurrifs og/eða brott-
flutnings. Bæði húsin þarf að fjarlægja nú í
haust.
Heimilt er að gera tilboð í hvort hús fyrir sig
eða bæði sameiginlega.
Tilboð sendist bæjarstjóra fyrir 10. október
næstk.
Bæjarstjórinn á Akureyri, 14. september 1967.
Bjarni Einarsson.
KJAILARINN
H-dagur á íslandi
Annað hvort var það for-
maður eða framkvæmdastj.
umferðarnefndar (fram-
kvæmdarnefndar), sem svar-
aði f spurningatíma eins fjöl-
miðlunartækis okkar. Til þessa
spumingatíma var stofnað,
vegna þess, að þá haföi verið
tilkynnt að H-dagur hér á
landi væri ákveðinn 26. maí
næsta ár.
Mættur var m.a. spuröur
hvers vcgna þcssi dagur hefði
verið valinn, því hcyrst hefði
að n.k. hvítasunnudagur teld
ist tilvalinn H-dagur. Svörin
voru á þcssa leið: Eftir ýtar-
legar og tímafrckar rannsókn-
ir hefði nefndin Ioks komizt
að þeirri niðurstöðu, að vegna
hvítasunnufagnaða víðsvcgar
um landið mundi lögreglan
vcrða í annríki þá daga. (Eng-
inn efast um það, og þurfti
ekki langa rannsókn til). Nú,
legra fram á vorið mátti ekki
draga breytinguna. Þó iúní- og
júlímánpðir væru innan
ramma laganna, þá var ekkert
vit i svo langri bið eftir þess-
ari blessuðu „hægri svciflu"
Júnímánuður gat ekki einu
sinni komið til greina, fyrst
svona rcyndist með hvítasunn-
una. Þá væru og önnur sterk
rök fyrir, að þessi dagur var
valinn, þ.e. 26. maí, þá yröi
lokið prófum í skólum lands-
ins. (Þeim hlaut þá að vera
lokið í júni-mánuði, hvað þá í
júlí). Þó væru ein rö^t enn, n.
I. þau, að 26. maí yrðu vegirn-
ir út um landið orðnir svo góð-
ir, sem bezt verður á kosið.
Kom þá mörgum í hug gamla
spakmælið: „Kaupmaöur vill
sigla, cn byr hlýtur að ráða“
Ef reynsluþekkingu brestur,
cr þa<1 enn svo, að bókvitið eitl
verður ckki i askana látið. Oft-
lega er það ekki einhlýtt við
verklcgar framkvæmdir. Ég vil
vinsamlega benda á, að malar-
vegirnir okkar cru jafnvel i
góðu mcðal ári illfærir, eða
ófærir, langt fram á vor, allt
fram um miðjan júním. eða
iengur. Þégar kalt og úrkomu-
samt vor tekur við af frost-
hörðum vetri, svo klaki stend-
ur djúpt í jörð, má búast við
að lökustu vegirnir verði ill-
færir allt fram undir mánaða-
mót júní—júlí. Vegna þcssara
reynslusanninda, er ákvörðun
sú, er framkvæmdan. tók nú
í ágúst 1967, um H-daginn
1968, óskiljanleg ráðstöfun,
farandi fyrir ofan eða neðan
dómgreynd heilskyggnra
manna. Því gátu Sviar ekki
verið þarna til eftirbreytni?
Tæplega vcrður því trúað, þó
niargt slíkt sé okkur ætlað, .að
neftulin hafi komizt að sam-
komulagi við veðurguðina, um
alveg sérstaklcga gott og hag-
stætt veðurfar frá n.k. vetur-
nóttum til 26. maí næsta vor.
Og ckki skulu bændur trcysta
því.
Ég .hefi rcynsluþckkingu um
veðurfar og vegi í marga tugi
ára, og auk þess nokkurt „bók-
vit“ um veðurfar á Islandi á
Iiðnum öldum. Og þar scm
ckki vcrður sannað, að tsland
hafi í seinni tíð færst suður
um nokkrar brciddargráður,
þá virðiít ckki úr vegi, að sú
tiilaga mín sé athuguð: að
fresta H-deginum fram um
mánaðamót júní—júlí 1968.
Því trúa að vísu fáir, að eng-
inn, að — nefndin taki leið-
beiningum. Ekki vil ég um
það dæma að óreyndu.
Ekki er verkhyggni að
höggva klaka til að koma nið-
ur umferðarmcrkjum og fram-
kvæma margt það, sem þarf að
vcrða lokið fyrir H-daginn, ef
ekki á enn verr að fara. Mátti
I því nokkuö læra af Svium.
en ekki gcrt. Því ekki?
H-nefndin virðist, því miður
haldin þeirri áráttu, að þó
ekki auönaðist að vera sam-
hliða Svíum, eða á undan. með
H-daginn, skuli Sviar sigraðir
samt; undirbúningstimi hér
skuli vcrða hálfu styttri en í
Svíþjóð, og við í mai en þeir
í september. Oft er margt
broslegt við alvarlegustu mál.
Annars þótti H-nefndinni i Svi-
þjóð sinn tfmi of naumur, og
því var hann framlcngdur til
3. september. Okkur nægja tvö
ár, eða skemmri tíma. Við er-
um röskir strákar f hverri
keppni.
Víkjum þá aftur að spurn-
ingunum og svörum við þeim,
(efnislega réttum). Spurt var
vegna hvers þessi breytlng frá
vinstri tii hægri væri gerð.
Eftir stutta þögn komu svörin:
Svíar væru að breyta hjá sér.
í framtíðinni mundi verða hér
töluvert um erlenda ferða-
menn, er ækju sjálfir. Þá
mundu og margir landar vorir
aka crlcndis. Og loks: breyt-
ingin mundi mun dýrari
seinna.
H-ncfndar maðurinn glcymdi
því, að Svíar gengu nauðugir
til Iciks. Þeir höfðu frestað
breytingunni, svo lengi sem
kostur var. Lengur var það
ckki fært, vegna þess að þeg-
ar streyma 50 þúsund bílar yf-
ir landamæri Svíþjóðar dag
hvern og fer ört fjölgandi.
Hvað margir hér???
Þá gleymdist að geta þess,
að nokkur munur er á stað-
setningu landanna, Sviþjóð
tengd meginlandi Evrópu, en
lsland norður við heimskauts-
baug, margra dægra siglingu
frá Vestur Evrópu. Ekki var
frekar rætt um erlenda fcrða-
menn akandi á fslenzkum veg-
um, enda mun það hcyra til
undantekninga, um mjög langa
framtíð. Þá hefur það lengi
vafizt fyrir hægri handar
mönnum, að islenzka þjóðin
stendur ekki i stað, og getan
vex.
Það er ckki of mikil bjart-
sýni að fullyrða, að þjóðinni
muni vcitast jafn létt að greiða
kostnað við H-breytingu um
næstu aldamót sem nú, og má
með réttu álykta, að hlutur
hvers eins í kostnaðinum verði
mun minni eftir 30 ár en nú.
Tæknin vex og hagsýnin eykst.
Vronandi lærir H-nefndin
margt gagnlegt i för sinni til
Svfþjóðar, m.a. að flaustur er
ekki til fagnaðar, og bezt muni
að flýta sér hægt.
En hvað sagði Stór-Bretinn,
eftir að hafa verið í Sviþjóð
H-daginn. Mig minnir að hann
segði eitthvað á þá leið, að
hann vonaði, að kröfur „hægri
handar manna“ f heimalandi
sínu þögnuðu, þcgar vandamál
Svía væri komið f sviðsljósið.
Mig minnir líka að Bretland
sé mun nær meginlandinu en
tsland.
15. september 1967.
Stgr. Davíðsson.
3 ISLENDINGUR