Íslendingur - 28.09.1967, Síða 5
Næg atvinna, en óvissa framundan
— möguleikar á sérstökum raðstöfunum / einstökum atvinnugr&num
Á myndinni er aðaiathafnasvæði iðnaðarins á Akureyri með SÍS- <í>
verksmiðjumar, Slippstöðina h.f. og ÚA sem útverði, sitt í hverju
homi. ftsl.mynd: — herb.)
Ályktun frá stjórnum
verkalýðsfélaganna1
Þann 14. þ.m. komu stjómir verkalýðsfélaganna á
Akureyri saman til fundar að tilhlutan Fulltmaráðs
félaganna. Meginverkefni fundarins var að ræða hið
alvarlega ástand, sem framundan virðist vera í at-
Yinnumálum, og leita leiða til úrbóta. Á fundinum var
einróma samþykkt ályktun sú, sem hér fer á eftir:
+ Einc og kunnugt er af
fréttum, hefur borið á at-
vinnuleysi á Akureyrl í ór og
hefur það að vonum valdið
ýmsum erfiðleikum og ó-
hyggpm hjó lærðum sem
leikum. „íslendingur11 fór á
stúfona fyrir síðustu helgi og
ræddi stuttlega við nokkra
aðila að vinnumarkaðnum í
bænum, til þess að afla upp-
lýsinga um óstandið þessa
stundina og horfur í vetur.
Af þessari skyndikönnun
er Ijóst, að atvinna er næg
sem stendur, en mikil óvissa
er framundan í mörgum
greinum og þó einkum hjó
nokkrum stærstu fyrirtækjun-
um.
Aftur ó móti er ekki frá-
leitt að hugsa sér, að nokkra
bót megi róða ó þessu með
sérstökum róðstöfunum í
einstökum atvinnugreinum,
ef gripið yrði til þeirra í
tíma.
[3 Þessir erfiðleikar í atvinnu-
lífinu hér á Akureyri eiga öðr-
um þræði rót sína að rekja til
hinna almennu vandamála
vegna verðfalls á miklum hluta
af útflutningsframleiðslu þjóð-
arinnar og sölutregðu á mörk-
uðum erlendis. En það kemur
fléira til,, sem er staðbundnara.
Hráefnaskortur, verkefna-
skortur og ónóg aðstaða baga
sérstaklega nokkur af okkar
staerstu fyrirtækjum. Ef úr þessu
tækist að bæta með beinum ráð-
stöfunum og hliðarráðstöfunum
til frambúðar, skapaðist ekki
einungis sterkari grundvöllur
undir rekstur þessara fyrir-
tækja, heldur einnig um leið
grundvöllur nýrra mikilvægra
atvinnugreina.
Það er þvj sjálfsagt að um
Ieið og gerð verður gangskör að
brðabirgðaúrbótum með tilliti
til komandi vetrar. verði stefn-
an tékin til frambúðarlausnar.
Þetta tvennt er verðugt verk-
efni fyrir hina nýstofnuðu at-
vinnumálanefnd bæjarins, sem
komin er á kreik, I samvinnu
við aðila vinnumarkaðsins.
Stofnun tollvörugeymslu og
verzlunarskipafélags eða hlið-
stæðar lausnir á viðkomandi úr-
Iausnarefnum, stofnun dósaverk-
smiðju fyrir niðursuðuiðnaðinn
m.m., yrði hvað fyrir sig og allt
i senn gífurleg lyftistöng fyrir
iðnað og verzlun á Akureyri, ó-
trúlegri en viröast kann í fljótu
bragði. Fleira mætti nefria.
Hér er ekki verið að byggja
skýjaborgir, siður en svo. Ekk-
ert af þessu krefst neins konar
yfirnáttúrulegra meðala. Akur-
eyringar hafa lyft ámöta Grett-
istökum oft og iðulega áður og
eiga auk þess kost á samvinnu
við ýmsa — jafnvel alla — ná-
granna sína, ef í það fer. Þeir
eiga hliðstæðra hagsmuna að
gæta.
Hér eru verkefni fyrir dug-
andi framtaksmenn í iðnaði,
verzlun og öðrum atvinnugrein-
um hér um slóðir, sem sjálfgert
er að viðkomandi bæjar- og
hreppsfélög styðji ,með ráðum
og dáð.
Það stendur ekki á öðru en
að menn bretti upp ermar.
Q Þau verkefni sem hér hafa
verið nefnd til frambúðarlausn-
ar á stærstu vandamálum i at-
vinnulífi okkar Akureyringa,
koma að sjálfsögðu ekki til með
að duga ein sér urn alla fram-
tlð. Á þau er bent og minnt
hér sem stór skref í langri
göngu framþróunar og aukinnar
velsældar. Þetta eru nærtæk-
ustu verkefnin í bráð til þess'
að komast sem lengst á leið, að
óg'leymdri margföldun rafork-
unnar frá Laxárvirkjun, stór-
virkjun og stóriðju með tilheyr-
andi. i
Það er 1 rauninni nóg að
gera, þegar allt kemur til alls.
Það er fráleitt ástæða til að ör-
vænta, þótt á bjáti stund og
stund, sem að vísu er sárt á
meðan það gengur yfir. Það
skulum við hafa hugfast um
leið og bráðabirgðaúrlausna
verður leitað að þessu sinni.
það, að þær verði tepgdar við að
hrinda fram varanlegri lausn-
Stjórnir verkalýðsfélaganna á
Akureyri telja, að horfur í at-
vinnumálum kaupstaðarins séu
nú hinar uggvænlegustu. Kem-
ur þar til mikill samdráttur
verksmiðjuiðnaðar og bygginga-
iðnaðar, bein og óbein áhrif
veiðibrests á slldveiðum og vax-
andi fjárhagsörðugleikar margra
atvinnufyrirtækja. Telja stjórn-
irnar, að brýna nauðsyn beri til
að stjórnar\;öld landsins, bæjar-
stjórn, almannasamtök og at-
vinnurekendur snúist nú þegar
af röggsemi gegn þeim vanda,
sem hér er á ferðum, þar sem
ella muni bresta á, þegar á kom-
andi vetri, stórfellt atvinnuleysi
verkafólks, iðnverkafólks og iðn-
aðarmanna með ófyrirsjáanleg-
um afleiðingum fyrir afkomu
þess og framtfð bæjarfélagsins.
Stjómir i verkalýðsfélaganna
samþykkja að kjósa 5 manna at-
vinnumálanefnd, sem fallð er að
beit sér fyrir eftirtöidum bráða-
birgðaaðgerðum til þess að
sporna við atvinnuleysi á kom-
andi vetri:
1. Að hraðfrystihús Útgerðar-
félags Akureyringa h.f. verði
starirækt óslitið í haust og
vetur og að togarar þess verði
látnir landa þar öllum afla
sínum.
2. Að þegar verði kannaður hag-
ur mikilvægustu greina verk-
smiðjuiðnaðarins og gerðar
’ af opinberri hálfu nauðsyn-
legar og tiltækar ráðstafanir,
til þess að hann geti starfað
truflanalaust.
3. Að gerðar verði tafarlaust.
ráðstafanir til þess að Slipp-
stöðin h.f. fái verkefni við
nýsmíðar fiskveiði- eða flutn-
ingaskipa.
4. Að starfsemi Niðarsuðuverk-
smiðju K ..Tónssonar og Co.
verði efld með því að létta
verksmiðjunni hráefnisöflun
og tryggja henni aukinn
markað fyrir framleiðsluvör-
ur sínar.
5. Að Tunnuverksmiðja rikisins
verði starfrækt ásamt verk-
smiðjunni á Siglufirði að því
marki, að tunnubirgðir í land-
inu verði a.m.k. jafnmiklar á
næsta sumri og þær voru nú
í vertíðarbyrjun.
6. Að fyrirhugaðri niðursuðu-
verksmiðju Valtýs Þorsteins-
sonar verði veitt nægileg
stofnlán til að unnt sé að
hefjast handa um byggingu
hennar nú f haust.
7. Akreyrarbær leitist við að
halda uppi svo mikilli vetrar-
vinnu fyrir verkamenn, sem
frekast verður við komið
vegna veðráttu.
Fundurinn tclur, að brýn
nauðsyn sé á, að starfsemi At-
vinnumálanefndar Norðurlands
verði haldið áfram f haust og
vetur og henni fengið til ráð-
stöfunar nokkru rfflegra fjár-
magn en áður, m.a. með tilliti til
stuðnings við heimalandanir tog-
aranna og niðursuðuiðnaðinn.
Fundurinn lýsir stuðningi
sinum við þá ákvörðun mið-
stjórnar Alþýðusambands Norð-
urlands að hefja á næstunni
viðræður við ríkisstjómina um
atvinnumál Norðurlands og mæl-
ir einnig með þvi, að ASl taki
upp viðræður við rikisstjómina
um þessi efni.
1 nefnd þá, er með samþykkt
þessarri var ákveðið að kjósa,
völdust: Björn Jónsson, Jón
Ingimarsson, Jón Helgason,
Halldór Arason, Rafn Sveinsson.
Stutt samtöl við 5
vinnumarkaðnum á
KEA - SIS
Jakob Frímannsson,
framkvæmdastjóri:
Atvinnuástandið hjá okkar
fyrirtækjum er mjög svipað
og á sama tíma á undanförn-
um árum, og auðvitað er mik-
ið um að vera í sambandi við
slátrunina, sem aldrei hefur
verið eins mikil og nú. Verka-
mennirnir við höfnina hafa þó
heldur með minna móti að
gera, vegna þess að óvenju lft-
ið er um skipakomur þessar
vikurnar.
í sumum greinum er ástand-
ið þannig. að það getur hve-
nær sem er orðið að draga
saman seglin, eins og fram
hefúr komið áður. Þetta veltur
almennt á þvi, hvað ríkis-
stjórn og Alþingi gera á næst-
unni.
Slippstöðin h.f.
Skapti Áskelsson,
forstjóri:
Það er lélegt hjá okkur síðan
Edborgin fór. Það er dundað
við tiltektir. við erum smáveg-
is að vinna fyrir okkur sjálfa,
svo vinnum við að viðgerðum
.1 skipum eins og vant er, að
dráttarbrautarframkvæmdun-
um og erum að ljúka við flug-
skýlið á Akureyrarflugyelli
um.
aðila að
Akureyri
Við höfum engum sagt upp
enn og ekki dregið vinnutím-
ann saman, en það gerum við
I von um nýtt verkefni í ný-
smíðinni, sem við verðum að
fá alveg á næstunni, ef ekki á
illa að fara. Það eru hreinar
línur.
K. Jónsson & Co.
Mikael Jónsson,
framkvæmdastjóri:
Það er og verður alltaf dá-
litið óvíst hér hjá okkur á
meðan hráefni, sölur og verð
eru jafn óviss og raun ber
vitni. í næsta mánuði ljúkum
Framh. á bls. 7
5 ÍSLENtMNGUR