Íslendingur - 28.09.1967, Side 7
N Ý SENDING!
KARLMANNAFÖT
einhneppt,
tvíhneppt
Stakar buxur
terylene>ull
Ath. verð og gaeði
áður en þér festið
kaup annars staðar.
HERRADEILD
AKUREYRARBÆR.
Breytt símanúmer
Frá og með þriðjudeginum 19. september hafa
allar skrifstofur bæjarins í Geislagötu 9 síma-
númerið 21 000 (sbr. nýju símaskrána).
Jafnframt falla niður eldri símanúmer á skrif-
stofum bæjarins.
♦
Bæjarstjóri.
STUTT SAMTÖL —
Framh. af bls. 5.
við að vinna upp i okkar hluta
af sölu til Sovétríkjanna og þá
er ekkert stórverkefni fram-
undan. Smáslldin hefur brugð-
izt og í sumar hefur ekki ver-
ið söltuð tunna af kryddsild.
svo að allt er í óvissu um okk-
ar stærstu verkefni á næsta
ári. Auk þess er ekki vitað um
sölur þá í aðalatriðum. Að
auki eigum við svo alltaf í erf-
iðleikum með að fá dósir og
fleira til vinnslunnar. Hér
vantar alveg litla dósaverk-
smiðju og tollvörugeymslu.
Núna vinna hér um 80
manns, eða svipaður fjöldi og
á sama tíma í fyrra. Starfs-
mannafjöldinn minnkar þegar
við ljúkum við Sovétsamning-
inn og enda þótt við höldum
áfram með ýmislegt minni
háttar. þá er fyrirsjáanlegt
lengra hlé til næsta stórverk-
efnis en verið hefur.
UA h.f.
Vilhelm Þorstsinsson:
fmmkvæmdastjóri:
Það er nóg að gera hjá okk-
ur og horfur á að atvinna'
verði öllu meiri á næstunni en
vaz á sama tíma í fyrra. Sölu-
horfur úti eru heldur slæmar
og ég geri þvi ráð fyrir að
minna verði siglt með aflann.
Aflinn er einnig heldur meiri
en var i fyrra. Okkur hefur
gengið fremur illa að losna
við frosna fiskinn, en þessa
i dagana erum við að senda frá
okkur töluvert magn, svo að
unrtt verður að vinna áfram af
fullum krafti. eftir því sem
fiskurinn berst að.
Vinnumiðiunin
Stefón Bjarnason,
vinnumiðlunorstjóri:
Atvinnuástandið hefur batn-
að mikið f þessum mánuði. Það
voru um 50 sem fengu bætur
u i síðustu mánaðamót, en lík-
lega hefur flest af því fólki
NÁTTÚRULÆKNINGAVÖRUR
K R U S K A í pökkum
H V E I T I K L í Ð
SKORNIR HAFRAR
BYGGMJÖL
SOJABAUNIR
R Ú S I N U R m/steinum
S Ö L
H Ö R F R /þ
— MARGT FLEIRA —
KJÖRBUÐIR
KEA
fengið vinnu siðan. En eftir
sláturtíð um miðjan næsta
mánuð og þaðan af' siðar, er
svart að sjá og fyrirsjáanlegur
atvinnuskortur fyrir fjölda
manns, ef ekki rætist úr með
einhverjum sérstökum hæ'. i
frá því sem nú horfir. Mestu
munaði, ef verksmiðjur SÍS,
Slippstöðin og sérstaklega K.
Jónsson & Co. hefðu næg verk-
efni, eins ef ÚA heldur áfram
að vinna aflann hér heima. Það
þarf ekki kraftaverk til, en
mjög skjótar og afgerandi úr-
bætur til að bæta útlitið.
Við þessi viðtöl má bæta
þvl, að litlar líkur efu á að
Tunnuverksmiðja ríkisins hér
á Akureyri starfi í vetur. Þá
má einnig búast við minni
byggingarvínnu en að undan-
förnu, þar sem lóðaskortur
hefur heft mjög almennar
byggingarframkvæmdir í bæn-
um um sinn.
UR HEIMHHOGUM
Þreföld stefnumörkun —
Framh. af bls. 1.
að útvegun þess lánsfjár ásamt
fleiri ráðstöfunum til þess að
tryggja Slippstöðinni h.f. og
öðrum íslenzkum skipasmíða-
stöðvum nægileg verkefni á
næstunni. Þetta umrædda við-
bótarlán á að brúa það bil sem
verið hefur á lánum innanlands
og utan í sambandi við fiski-
skipakaup, erlendu skipasmíða-
stöðvunum í hag.
ÞREFÖLD STEFNUMÖRKUN
Framh. af bls. 1.
raðhús, keðjuhús) 2.4%, fjöl-
býlishús 0.8%, verzlunar- og
iðnaðarhús og annað atvinnu-
húsnæði allt að 4.0%“.
Afgreiðsla bæjarstjórnar á
þessum málum er í rauninni
þreföld stefnumörkun f bygg-
ingar- og gatnagerðarmálunum
hér á Akureyri og geta bæjar-
búar nú vænzt þess, að veru-
legur skriður komist á þessi
mál í stað þeirrar kyrrstöðu,
sem þau voru komin 1.
LÆKNAÞJONUSTA
NÆTURVAKTIR á Akureyri
hefjast kl. 17 og standa tii kl
8 morguninn eftir.
• Þessir læknar hafa næstu
LYFJABÚÐIR
LYFJABUÐIRNAR á Akureyri
eru opnar sem hér segir: Á
virkum dögum eins og verzl-
anir, en eftir það er vakt 1
annarri lyfjabúðinni i senn á
tlmunum kl 18—19 og kl. 21
—22. A iaugardögum er vakt
til kl. 16 og aftur kl. 20—21
Á sunnudögum er vakt kl. 10
—12. kl 15—17 og kl 20—21
• Vaktir þessa viku hefur
Stjörnu-Apótek. simi 11718. en
næstu viku Akureyrar-Apótek
slmi 11032
MESSUR
MESSAÐ f Akureyrarkirkju kl.
2 e.h. á sunnudaginn kemur,
1. okt. — Sálmar nr. 577, 136,
326, 14, 54. — Athugið að
messan er kl. 2. — P.S.
ÝMSAR ÍILKYNNINGAR
samlégt að glæða með sér? —
Opinber fyrirlestur fluttur af
Kjell Geelnard að Bjargi —
Hvannavöllum 10 — sunnud.
1. okt. kl. 16.00. Allir vel-
komnir. Aögangur ókeypis. —
Vottar Jehóva.
KVENFÉLAG AKUREYRAR-
KIRKJU heldur sinn árlega baz-
ar 1 kirkjúkapellunni laugar-
daginn 4 nóv. kl. 4 sfðd. —
Félagskonur og aðrir velunn-
arar kirkjunnar evu beðnir að
koma munum til eftirtalinna
nefndarkvenna: Mariu Ragn-
arsdóttur, Möðruvallastræti 3.
Grétu Jónsdóttur, Helga-
magra-stræti 34. Kristinar Sig-
urbjarnardóttur. Sólvöllum 8.
Signýjar Stefánsdóttur.
Möðruvallastræti 1. Klöru
| Nielsen, Norðurgötu 30. Sigur-
jónu Frímann, Ásvegi 22.
Tómasínu Hansen, Vanabyggð
2d.
BERKLAVARNADAGURINN
er á sunnudaginn. Þá verða
seld merki SlBS og ritið
Reykjalundur. Merkin eru um
leið hapdrætti og eru vinning-
arnir 10 sjónvarpstæki. Dans-
leikir verða í Sjálfstæðishús-
inu bæði á laugardags- og
sunnudagskvöld. — Allur á-
góði styrkir SÍBS í sinni þýð-
ingarmiklu baráttu.
Hinn 26 ágúst voru gefin sam-
an i hjónaband í Akureyrar-
kirkju ungfrú Helga Elinborg
Jónsdóttir og^ Örnólfur Árna-
son kennari. Heimili þeirra
verður að Hátúnl 4, Reykja-
vík.
Sama dag voru gefin saman i
hjónaband brúðhjónin ungfrú
Jóna Margrét Sighvatsdóttir
og Sigurður örn Bergsson,
vélstjóri. Heimili þeirra er að
Steinholti 3, Akureyri.
Þann 2. september sl. voru gef-
in saman fhjónaband ungfrú
Anna Karlsdóttir og Sigurjón
Gunnlaugsson frá Þingeyri.
Heimili þeirra verður að
Kambsvegi 12, Akureyri.
Þann 8. sept. voru gefin sam-
Þann 8. sept. voru gefin saman
í hjónaband í Akureyrar-
kirkju ungfrú Hólmfríður
Hreinsdóttir frá Sunnuhlið á
Svalbarðsströnd og Stefán
Stefánsson bifvélavirki. Heim-
ili þeirra er f Munkaþverár-
stræt 20, Akureyri.
Þann 7. sept. voru gefin saman
I hjónaband f Akureyrar-
kirkju ungfrú Súsanna Jóna
Möller og Einar Guðnason,
stud. oecon. Heimili þeirra
verður að Skeiðavogi 1, Rvík.
SÖFNIN
DAVÍÐSHÚS verður lokað fyrst
um sinn. /Húsvörður: Kristján
Rögnvaldsson, slmi 11497.
MINJASAFN AKUREYRAR er
opið á sunnudögum kl. 14—16.
Opnað fyrir hópa á öðrum
tfmum eftir samkomulagi. —
Símar 11162 og 11272.
MATTHÍASARSAFN er opið
sunnudaga kl. 3—5 sfðdegis.
200 KRÓNUR —
Framhald af bls. 8.
uppi um að flytja útgáfu blaðs-
ins frá Akureyri, sfður en svo.
Gripið var til núverandi fyrir-
komulags á prentun þess ein-
ungis til þess að létta verulega
prentunarkostnaðinn á meðan
unnið er að þeirri eflingu blaðs-
ins, sem nú er stefnt að. En m.
a. af þessum sökum kemur blað-
ið aðeins út aðra hvora viku á
meðan.
• Kvörtunum vegna vanskila
blaðinu og nýjum áskriftum er
veitt móttaka I síma 1-13-54. Ný-
ir áskrifendur fá blaðið sent ó-
keypis til næstu áramóta.
Grunnur
undir verzlunar-
húsnæði til sölu.
Uppl. í síma 1-16-42.
næturvaktir: 28. Sigurður HVERS KONAR ÖSKIR er skyn-
Ólason, 29. Halldór Halldórs-
son, 30. Baldur Jónsson.
7 ÍSLENDINGUR