Íslendingur


Íslendingur - 30.04.1968, Blaðsíða 7

Íslendingur - 30.04.1968, Blaðsíða 7
V « DÖMUKÁPUR úr terylene-efnum nýkomnar í fallegum litum. — Aliar stærðir. Klæðaverzlun 5IGURÐAR GUÐMUNDSSONAR Dr. Bjarni Benediktsson — AFMÆLI — Framh. af bls. 1. af forsætisráðherraembættinu frá í nóvember 1963, og er það allt þjóðinni kunnara en frá þurfi að segja. „íslendingur" sendir dr. Bjarna, konu hans, frú Sigríði Björnsdóttur, og börnum þeirra, sínar beztu kveðjur og ámaðar- óskir í tilefni afmælisins, og blaðið veit, að það talar fyrir munn allra Sjálfstæðismanna og fjölmargra annarra f þessu kjördæmi. VARAFLUGVÖLLUR — Framh. af bls. 8. Loftleiðir hf. styðji Aðaldals- flugvöll eindregið og að fé- lagið sé jafnvel reiðubúið að lána ríkinu til framkvæmda, en flugvöllur á þessum stað er talinn kosta a.m.k. 50 millj. kr. — Þetta hefur ekki fengizt staðfest frekar en annað i málinu, og verjast aðilar allra frétta, svo að skotspónafréttir verða að duga enn um sinn. GUFURAFORKUVER — Framh. af bls. 1. árvirkjunar hins vegar ákveð- ið að ráðast í framkvæmdir þegar í sumar. Gert er ráð fyrir að virkjuð verði um 2.500 kW. Verður þetta fyrsta gufuknúna raf- orkuverið á landinu, ef hægt er að tala um ver í þessu sambandi. — Með þessu er ný- virkjun í Laxá frestað um 1 til 2 ár, en eins og kunnugt er, stendur fyrir dyrum mjög stór nývirkjun í nokkmm áföngum. Kosturinn við að Laxár- virkjun annast þessa tilraun með gufuknúið raforkuver við Námaskarð er sá, að not verða af virkjuninni þegar í sumar, en það sparar að sjálfsögðu talsvert í rekstri dísilvéiaima, sem era varastöðvar Laxár- virkjunar. ORÐSENDING til eigenda Opei bifreiða Nýkominn Ijósabúnaður fyrir hægri umferð. KEA véladeild Bifreiðaeigendur! Fyrirliggjandi mishverf aðalljós fyrir enskar og amerískar bifreiðir. KEA VÉLADEILD DÖMU-SUMARSKÓR í Ijósum litum GÖTUSKÓR brúnir og svartir, kr. 498.00. ÓDÝRIR HERRASANDALAR TELPNA-MOKKASÍUR stærðir 28—35, kr. 298.00. S ) Skóv. M. H. Lyngdal SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ • Opið föstudagskvöld, skemmtikvöld laugard. Opið sunnudagskvöld. SJÁLFSTÆÐISHIÍSIÐ Akureyri borða- og matarpantanir í síma 12970. Nýtt — Handhægt! SKÚTUGARN SKÝLISKERRUR Ný sending Aðeins kr. 2.985.00. Brynjólfur Sveinsson h.f. VÖRÐUR FUS AKREYRI: KVÖLDVERÐAR- FUNDUR Kvöldverðarfundur í Sjálfstæðishúsinu uppi n.k. föstu- dag og hefst kl. 19.15. Þóroddur Jóhannsson fulltrúi umferðaröryggisnefndar Akureyrar og nágrennis kynnir hægri umfcrð í máli og myndum. Varðarfélagar eru hvattir til að mæta stundvíslega. STJÓRNIN. úr heimahög u m si LÆKNAÞJÓNUSTA NÆTURVAKTIR A AKUREYRI hefjast kl. 17 og standa til kl. 8 morguninn eftir. # Þessir læknar hafa næstu næturvaktir: 30. Bjarni Rafn- ar, 1. Baldur Jórisson, 2. Sig- ur'ður Ólason, 3. Inga Björns- dóttir, 4. og 5. Baldur Jóns- son, 6. Inga Björnsdóttir, 7. Sigurður Ólason. LYFJABÚÐIR . LYFJABÚÐIRNAR A AKUR EYRl eru opnar sem hér seg- ir: Á virkum dögum eins og verzlanir, en eftir það er vakt i annarri lyfjabúðinni 1 senn á timunum kl 18—19 og kl. 21—22. Á laugardögum er vakt til kl. 16 og aftur kl. 20— 21. A sunnudögum er vakt kl 10—12, kl. 15—17 og kl. 20— 21. O Vaktir þessa viku hefur Ak- ureyrar-Apótek, sími 11032, en næstu viku Stjörnu- Apótek, sími 11718. • Upplýsingar um vaktir lækna og lyfjabúða eru gefn- ar ) síma 11032 allan sólar- hringinn. ÝMSAR TILKYNNINGAR VORÞING Þingstúku Eyjafjarð- ar verður að Bjargi, Akureyri, laugardaginn 4. maí nk. og hefst kl. 14. Venjuleg vor- þingsstörf, stigveiting, kosn- ing fulltrúa á stórstúku- og umdæmisstúkuþing. — Þingt. Vinningar í Akureyrarumhoð- inu í 4. flokki HHl: 500.000.00 kr. nr. 29047. — 10.000.00 kr. nr. 29046, 29048. 5.000.00 kr. nr. 7384, 12074, 19427, 28859. 30522, 33193, 43902, 53235, 56211 1.500.00 kr. nr. 4337, 5223, 5393, 6019, 6569, 6891, 7042, * 7108, 7148, 8848, 9176, 10205. 11898, 12094, 21100, 13377. 13379, 13920. 13960, 14891, 14930, 15020, 15230. 15231, 15552, 16068, 16082, 16591, 16937. 17071, 17941, 18029, 19430, 19576, 19577, 20709, 21736, 22132, 22407, 23564, 23595, 23863, 23867. 24010. 25931, 26301, 26324. 29001, 29316, 30507, 30534, 30541, 30546, 31157, 31162, 31567. 43083, 43913, 44588, 44606, 44890, 45310, 46471, 46815, 49095, 49128, 49145, 51705, 52149, 53233, 53830, 53849, 54058, 54748, 59579. (Birt án ábyrgðar.) BARÁTTA — Framh. af bls. 8. varlegasta i málinu. En vissu- lega dregur nú einnig ský fyrir hina daufu sól Alþýðubanda- lagsins, þegar það hefur opin- berlega klofnað hér á Akureyri og aunar armurinn berzt fyrir ómenguðum kommúnisma í aiida þess, sem kommúnistar hér á landi höfðu að leiðarljósi fyrir 30—40 árum. Og rógurinn og baráttan gegn „bandamönn- unum“ er enginn hégómi. 7 iSLENDINGUR

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.