Íslendingur


Íslendingur - 07.05.1968, Blaðsíða 1

Íslendingur - 07.05.1968, Blaðsíða 1
NÆSTA BLAÐ KEMTJR tíT 14. MAt. AKUREYRI, þriðjudagur, 7. maí 1968. 54. ÁRG. — 11. TBL. ISIENDINGIIR i Án*9iii i Flugvöllurinn í Aðuldul teiknaður meo s/o/r- \ ** mka simannl upp sem 3ju km vuru-ulþjóðu völlur ; ST Hvammstanga 2.5. ’68. Sjálfvirkur sími var ný- lega tekinn í notkun hér hjá ' okkur og likar fólki vel við j hann, þótt nokkur aukahaggi | fylgi. Að vissu leyti opnar! þetta nýjan heim, þar sem i samband við önnur svæði ; sjálfvirka simans er nú all- an sólarhringinn i staöinn! fyrir stuttan afgreiðslutíma ! gömlu stöðvarinnar. Annars er ákaflega dauft | hér um slóðir, leiðinda tfð og ! lítið farið að örla á vorinu. Við erum þvl ekki sérstak- j lega bjartsýn í svipinn, en; vonum að úr rætist áður en langt um líður. Sá hluti félagsheimilisins,! sem tekinn var í notkun í; fyrra, hefur verið talsvert! mikið notaður í vetur og er! það að sjálfsögðu til stór- < bóta. Unnið er áfram við < bygginguna og miðar þvi j nokkuð. ! framkvæmdaáætlun upp á rúmar 100 millj. kr. — ríkið hefur tryggt sér nægilegt landrými NÚ virðist sem teningunum hafi verið kastað um staðsetn- ingu vara-alþjóðaflugvallar, sem verið hefur á umræðu- og und- irbúningsstigi að undanförnu. Flugmálastjórnin hefur kannað þá þrjá möguleika, sem taldir voru koma lielzt til greina. Nið- urstaðan er sú, að teiknaður hef- ur verið vara-alþjóðaflugvöllur í Aðaldal í Suður-Þingcyjarsýslu. Er gert ráð fyrir 3.2 km löng- um velli, 45 m breiðum og með 300 mctra öryggissvæði til beggja handa. Framkvæmdaá- ætlun hljóðar upp á rúmar 100 "millj. kr. Ríkið hefur þegar^ tryggt sér nægilegt landrými. Aðrir staðir, sem kannaðir voru, eru á Akureyri og Egils- stöðum. Aðflug er talið mjög miklum vandkvæðum bundið á báðum þessum stöðum, þegar um er að ræða hinar risastóru millialndaflugvélar, en að auki var komizt að þeirri niðurstöðu, að hvorugur þessara staða kæmi til greina vegna kostnaðarins í samanburði við Aðaldalsflug- völl. Réðu þessi atriði úrslitum, enda þótt æskilegra væri talið, að staðsetja þennan flugvöll á stað, þar sem jafnframt yrði sem mest gagn sf honum fyrir inn- anlandsflug. Gerð þessa vara-alþjóðafiug- vallar, sem nú er fyrirhuguð í Aðaldal, er í rauninni stækkun á núverandi flugvelli þar. Hann er örskammt vestan þjóðvegar- ins yfir Laxá hjá Laxamýri og er um 10 mín. akstur milli hans og Húsavíkur, þar sem gert er ráð fyrir að aðstaða verði til mótttöku flugfarþega f þessu sambandi. En eins og kunnugt er, stendur til að byggja nýtt hótel i Húsavík í tengslum við félagsheimilið þar, sem er í byggingu. Vara-alþjóðaflugvöllur fjarri veðursvæðum n’úverandi al- þjöðaflugvalla syðra, myndi gera mögulegt að takmarka verulega eldsneytisbirgðir flugvéla, sem hér hafa bækistöðvar eða við- komu, og auka aftur á móti mögulega flutningagetu. Með því yrði núverandi flugstarfsemi hagkvæmari, en einnig mætti gera ráð fyrir verulegri aukn- ingu millilendinga. Þá má geta þess, að forstjóri Loftleiða, Alfreð Elíasson, hef- ur staðfest áhuga félags síns á gerð vara-alþjóðaflugvallar í Aðaldal og að það sé reiðubúið til að leggja framkvæmdum lið, eftir mætti. Af 11111 ii 111111111111111111111111111111111 i 111111 ■ 111111111 ii 1111111111111111111111111111111 ij. | Mikil afmælishátíð j jundirbúin í Siglufirðij S SIGLFIRÐINGAR búa sig nú undir að lialda hátíðleg tvö E = afmæli staðarins, annars vegar 50 ára kaupstaðarafmæli, hins = E vegar 150 ára afmæli vcrzlunarstaðar. Afmælin ber bæði E S upp á 20. maí nk., en þá veröur haidinn hátíöafundur í bæj- = E arstjórn. Aðalhátíðahöldin verða hins vegar 6. og 7. júlí nk. E S Sérstök nefnd vinnur að undirbúningi. = Atvinna hefur verið dágóii hjá verkafólki seinni hluta s E vetrar. Útgerð hefur verið með mesta móti og afli í góðu E = meðallagi, þrátt fyrir ógæftir. Frystihúsið hefur því haft nóg = E að gera. Tunnuverksmiðjan hefur verið starfrækt fram að E E þessu. Niðurlagningarverksmiðjan hefur verið í fullum gangi, = = en bráðlega verður gert um 6 vikna hlé á niðurlagningu, þar E 5 sem Sovétmenn taka ekki á móti framleiðslunni þann tfma. S = Hjá iðnaðarmönnum hefur verið heldur minna að gera, en E E þetta er að jafnaði daufasti tíminn hjá þeim Strákagöng hafa gefizt vel í vetur, en vegurinn í Fljótum = 5 í Skagafirði hefur hins vegar alloft teppzt, vegna snjóa. Nú E 5 stendur til að byggja upp verstu kafla þess vegar. — Vegur- E 5 inn frá bænum að göngunum verður malborinn strax og unnt E E verður og unnið verður að frekari öryggisútbúnaði í göngun- E lllllllllllllllllllllltlllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllllMIIIIIIMII ÞÓRSHAFNARBÚAR VILJA STÓRAUKA ÚTGERÐ SÍNA — fyrirhuguð kaup á þrem bátum, 26—40 tonna ATVINNULÍFIÐ á Þórshöfn á Langanesi hefur verið hcldur dauft yfir vetrarmánuðina, eins og oft áður. Hráefnisskortur hefur háð stærstu framlciðslu- fyrirtækjunum, Fiskiöjusamlag- inu og Síldarverksmiðjunni. Nú er stcfnt að róttækum aðgcrð- um til að afla hráefnis til Fisk- iðjusamlagsins og þar með að stórauka atvinnu í kauptúninu. Gert er ráð fyrir að auka við bátaflotann jafnvel þrem bátum, einum 26 tonna, sem nú er i smíðum á Akureyr tveim 40 tonna, en kaup á þeim hafa þó ekki verið afráðin. Vetrarríki er ennþá mikið á Langanesi, hafís fyrir landi og miklir kuldar. Hefur frnstið undanfarna sólarhringa komizt upp 1 15 stig. Lítwr því ekki sér- lega vel út »eð grassprettu og sumarstörf. Vöru og fóðurbirgð- ir munu nægja út þennan mán- uð. Illllllllllllllll >,.IS4fl..,<HIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIIII1lll> AÐALFUNDUR kjördæmisráds j Aðalfundur fulltrúa- AÐALFUNDUR Kjördæmisráðs Sjálfstæðisflokksins í Norður- landskjördæmi eystra verður haidinn i Sjálfstæðishúsinu (uppi) á Akureyri Iaugardaginn 8. júni n.k. og hcfst kl. 16. Formenn Sjálfstæðisfélaganna og fulltrúaráða cm beðnir að boða fulltrúa í Kjördæmisráði til fundarins. I ráðsins á Akureyri | E □ Aðalfundur í’ulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna á Akur- E E eyri verður haldinn í Sj’álfstæðishúsinu (uppi) i kvöld og E E hefst kl. 20.30. Áriðandi er að ráðið mæti fullskipað. E □ Alþingismennirnir Jónas G. Rafnar bankastjóri og E E Magnús Jónsson fjármálaráðherra mæta á fundinum. ............................................... HÆGRI UMFERÐ KYNNT EFTIR ÍO. MAI — fundir huldnir um ullur jnrðir og leiðbeiningum dreift ú hvert heimili — Það er af áseltu ráði, að hægri um- ferðin er ékki kynnt nú þegar, sagði Þór- oddur Jóhannsson fulllrúi umferðarör- yggisnefndar Akureyrar og nágrennis í erindi, sem hann hélt á kvöldvcrðarfundi Varðar FUS á föstudagskvöldið var. Fólk á að lengja eftir þessuni upplýsingum, svo að það hafi reglulcgan áhuga á þeim, þegar þær verða vcittar. Eftir 10. maí vcrður ein allsherjar hcrferð með kynn- ingu á hægri uniferðimii. Það verða haldnir fjölmargir fundir og Ieiðbeining- um verður dreift í hverja íbúð og á hvern bæ. — Fræðslan um umferðina, sem veitt hefur verið aö undanförnu, hefur mið- azt við vinstri umferö, enda er það stað- reynd, að þeir scm kynna sér umfcrðina vel yfirleitt, eru jafn hæfir í hægri og vinstri umferð, sagði Þóroddur ennfrem- ur. Eins og Þóroddur sagði, verða haldnir fræðslufundir um hægri umferð eftir 10. mai. Þeir verða margir hér um slóðir. Þá verður dreift sérstökum *>,»ktingi, sem fara á inn á hvert heimili. Loks verður öflug Iöggæzia við brcytinguna og þjálfaðir hópar fólks munu vinna að því að leiðbeina vegfarendum.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.