Íslendingur


Íslendingur - 07.05.1968, Blaðsíða 6

Íslendingur - 07.05.1968, Blaðsíða 6
ÓSKUM EFTIR AÐ TAKA Á LEIGU 3-r-4 HERBERGJA ÍBÚÐ FYRIR TÆKNIFRÆÐING í ÞJÓNUSTU OKKAR. Is Irtilriilrlnl mm slippstödin H.F. PÓSTHÓLF 246 . SÍMI (96)21300 . AKUREYRI KJÖRSKRÁ AKUREYRARKAUPSTAÐAR til forsetakosninga, sem fram eiga að fara 30. júní nk., liggur frammi almenningi til sýnis á bæjar- skrifstofunni, Geislagötu 9, á skrifstofutíma alla virka daga, nema laugardaga, frá 30. apríl til 27. maí n.k. Kærufrestur er til 8. júní nk. Bæjarstjórinn á Akureyri, 26. apríl 1968, BJARNI EINARSSON. KJÖRSKRÁ ÓLAFSFJARÐARKAUPSTAÐAR vegna forsetakosninga, sem fram eiga að fara 30. júní nk., liggur frammi til sýnis á skrifstofu bæj- arins frá 30. apríl til 30. maí 1968. Kærur út af kjörskránni skulu hafa borizt til undirritaðs eigi síðar en 8. júní nk. Bæjarstjórinn í ólafsfirði. Dalvíkurhreppur! Kjörskrá til kjörs forseta íslands, sem fram fer 30. júní nk., liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofu Dalvíkurhrepps kl. 10—16 alla virka daga, nema laugardaga kl. 10—12, til 27. maí n.k. Kærufrestur er til 8. júní n.k. Sveitarstjóri Dalvíkurhrepps. Skrifstofur Akureyrarbæjar Geislagötu 9, verða lokaðar á laugardögum frá 1. maí til 30. september í sumar. Bæjarstjórinn á Akureyri, 26. apríl 1968. BJARNI .EINARS^ON. Frá Barnaskóla Akureyrar ic Inntökupróf og skráning 7 ára barna (fædd 1961) fer fram í skólanum þriðjudaginn 14. maí kl. 1 e.h. ic Húsnæði barnaskólanna er nú notað til Jæss ýtrasta og verða því árlegar breytingar á skipt- ingu bæjarins í skólahverfi, eftir fjölda 7 ára barna í bæjarhverfunum. Að þessu sinni verður skiptingin þannig: Barnaskóla Akureyrar sækja börn búsett sunn- an við Ráðhústorg og vestan Brekkugötu. (öll börn búsett við Brekkugötu sækja Oddeyrarskól- ann.) ic Skólaslit fara fram í söngsal skólans föstu- daginn 17. maí kl. 2 e.h. ic Vorskólinn hefst mánudaginn 20. maí kl. 1 e.h. SKOLASTJÖRINN. Frá Oddeyrarskólanum if Inntökupróf og skráning 7 ára barna (fædd 1961) fer fram í skólanum þriðudaginn 14. maí ld. 1 e.h. ic Húsnæði barnaskólanna er nú notað til þess ítrasta og verða því árlegar breytingar á skipt- ingu bæarins í skólahverfi, eftir földa 7 ára baima í bæjarhverfunum. Að þessu sinni verður skiptingin þannig: Oddeyrarskólann sækja öll börn á Oddeyri norð- an Ráðhústorgs og austan Brekkugötu (Brekku- gata meðtalin) og öll börn úr Glerárhverfi, sem ekki hefur verið haft samband við af skólastjóra Glerárskóla. ★ Skólaslit verða í söngsal skólans föstudaginn 17. maí kl. 2 e.h. ic Vorskólinn hefst mánudaginn 20. maí kl. 1 e.h. SKÖLASTJÖRINN. Frá Glerárskólanum ★ Skráning 7 ára barna (fædd 1961) fer fram þriðjudaginn 14. maí kl. 1 e.h. ic Skólaslit eru föstudaginn 17. maí kl. 4 e.h. í skólanum. ic Vorskólinn byrjar 20. maí. SKÖLASTJORINN. AÐALFUNDUR /lugfélags islands H.F. verður lialdinn fimmtudaginn 10. maí 1968 og hefst kl. 15.00 í Átt- hagasal Hótel Sögu. DAGSKRÁ: Venjuleg aðalfundarstörf. önnur mál. Aðgöngumiðar að fundinum og atkvæðaseðlar verða afhentir á aðalskrifstofu félagsins í Bænda- höllinni. Reykjavík, 30. apríl 1968. STJÖRNIN. Markafengur Gatatengur KEA JÁRN- & GLERVÖRUDEILD „Arabia/# glervörur N ý k o m i ð : Hvítir diskar Mislitir diskar Könnur Skálar Bollar Steikarföt KEA JÁRN- & GLERVÖRUDEILD Jakkakjólar Unglingakjólar Síðbuxur í úrvali. Verð frá kr. 597.00. ÚLPUR á 4—12 ára. MARKAÐURINN Sími 11261. Nýkomnir VARAHLUTIR í úrvali Þar á meðal allur LJÓSABÚNAÐUR fyrir hæeri umferð ÍSLENDINGUR 6 i

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.