Íslendingur


Íslendingur - 07.05.1968, Blaðsíða 2

Íslendingur - 07.05.1968, Blaðsíða 2
HJA FATNAÐUR KJÓLAEFNI BÚSÁHÖLD BÚTAR SOKKAR LEIKFÖNG VORMARKAÐUR VERÐUR OPNAÐUR FÖSTUDAGINN 10. MAÍ AKUREYRI VEX ER ÍSLENZKT OG GÆÐIN ÓTVfRÆö KJÖRBUÐIR KEA FATAEFNI I MIKLU ÚRVALI ★ SAUMUM EFTIR MÁLI. JÓN M. JÓNSSON — KLÆÐSKERI Glerárgötu 6 Dömu- sokkubuxur , TAUSCHER HUDSON SlSI OPAL VerzL DRÍFA Ungburnu- futnuður í fjölbreyttu úrvali. VerzL DRÍFA Brjótur hf. SKURÐGRÖFUR ÁMOKSTURS- TÆKI JARÐVEGSBOR 3 stærðir Vanir menn, Fljót og góð afgreiðsla. SÍMI 12777 íbúðir til sölu í fjölbýlishúsunum Skarðshlíð 13—15 og Skarðshlíð 2—4—6, Akureyri. 3 herb. íbúðir frá kr. 635.000.00. 4 herb. íbúðir frá kr. 760.000.00. 5 herb. íbúðir frá kr. 900.000.00. Ibúðirnar seljast tilbúnar undir tréverk, með frágenginni ganghurð, dyrasíma, sér hitastilli á hverjum miðstöðvarofni, uppsettum hreinlætis- tækjum og eldhúsvaska, ásamt blöndunartækjum. Sameign öll fullfrágengin, húsið málað után, lóð jöfnuð, stigar teppalagðir. Húsnæðismálastofnunarlán tekin upp í kaup- verð, skv. samkomulagi. Gerið hagkvæm íbúðarkaup áður en peningar yðar' verða verðminni. Byggingavöruverzlun Tómasar Björnssonar hf. Glerárgötu 34, símar 11960 og 12960, Akureyri. VELJUM fSLENZKT ÍSLENZKAN IÐNAÐ Gerið þér yður ljóst, r að ef sérhver Islendingur kaupir innlendar iðnaðarvörur fyrir kr. 1000 1 staðinn fyrir erlendar, þá skapast við það atvinna fyrir 300 manns í iðnaðinum. Með því að kaupa íslenzkar iðnaðarvörur stuðlið þér að atvinnuöryggi og aukinni velmegun í landinu. ástraar Akureyringar Ferðamenn Nú loks eftir langa mæðu er verzlunin opin til kl. 23.30 á kvöldin, áður aðeins til kl. 20. Um leið og vakin er athygli á auknu verzlunarfreisi á Akur- eyri, skal tekið fram að verzlunin hefur flestar kvöidsöluvörur á boðstóium, þar á meðal PYLS- URNAR GÖÐU. •• VerzBunin HOFN Hnfnurbakkanum Sími 1-23-95 Söluumboð á Akureyri Það tilkynnist hér með að Sigurður Stefánsson og Rafn Gíslason c/o SAAB ÞJÖNUSTAN, Akureyri, hafa tekið aðsér söluumboð á Akureyri fyrir SAAB bifreiðir. Jafnframt halda ofangreindir aðilar áfram viðgerðum á SAAB bílum. SAAB ÞJÓNUSTAN SViINN BJÖRNSSON & CO. AKUREYRI SKEiFAN 11, Reykjavík SlMI 2-10-90 Sími 81530 iSLENDINGUR 2

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.