Íslendingur


Íslendingur - 27.06.1974, Síða 2

Íslendingur - 27.06.1974, Síða 2
Leikskóli Opnað hefur verið barnaheimili (leikskóli) í gamla Glerárskólanum Glerárhverfi. Leikskólinn er opinn kl. 8 — 12 fh. og kl. 1 — 6 eh. alla virka daga nema laugardaga. Ennþá eru laus nokkur pláss. Upplýsingar gefur forstöðukona í síma 1-16-76 eftir hádegi. félagsmAlastjöri II || flutt skrif- stofu vora að Ráðhústorgi 1, aðra hæð ® ss- II Varnaðarorð Jakobs Frímannssonar Jakob Frímannsson ritar grein á forsíðu síð- asta Dags. Þar eru eftirfarandi varnaðarorð: „í öðrum utanríkismálum ber að viðhalda samvinnu við aðrar vestrænar þjóðir í örygg- ismálum, en slík samvinna innan Atlants- hafsbandalagsins hefur reynst vel og má alls ekki skera á þau bönd.“ Allir lýðræðissinnar geta tekið undir þessi orð Jakobs Frímannssonar. Efast heldur eng- inn um hug hans í öryggismálunum. Því mið- ur eru skoðanabræður Jakobs Frímannsson- ar ekki ráðandi lengur í Framsóknarflokkn- um, heldur hafa undanhaldsmennirnir tekið við. Þess er skemmst að minnast, að þegar Jakob Frímannsson og Valur Arnþórsson gengu fram fyrir skjöldu í undirskriftasöfn- un Varins lands, birtu Framsóknarfélögin á Akureyri eftirfarandi tilskipan til Framsókn- armanna: „Stjórnir Framsóknarfélaganna á Akureyri lýsa yfir því, að þær eiga engan þátt í frétta- tilkynningu þeirri, sem birt var í síðasta tölu- blaði Dags undir yfirskriftinni „Varið land.“ Jafnframt harma þær, að menn úr forustu- liði Framsóknarmanna á Akureyri standa að þeirri yfirlýsingu, og að Framsóknarfólk skuli taka þátt í þeirri undirskriftasöfnun um varn armálin, sem nú fer fram.“ (Dagur 30. jan.). Þeir fjölmörgu Framsóknarmenn, sem eru skoðanabræður þessa kunna og virta for- göngumanns samvinnuhreyfingarinnar, geta því ekki treyst sínum flokki í þessum kosn- ingum til þess að standa vörð um öryggi landsins. Það verður nú aðeins gert með stuðningi við Sjálfstæðisflokkinn. II II NORÐLENZK TRYGGING fyrir Nordkndinga ÍÉ5 NORIIENZK ^ HMBHÍ I BP-HÚSIMU VIÐ TRYGGVABRAUT - AKUREYRI • SÍMI (96)21844 Nýr skólastjóri Hörður Ólafsson, kennari við Barnaskóla Akureyrar, hefur verið ráðinn skólastjóri við hinn nýjá skóla í Lundahverfi á Akureyri. Aðrir, sem sóttu um starfið, voru Indriði Olfs- son, skólastjóri Oddeyrarskól- ans, og Matthías Gestsson, kennari við Glerárskóla. BYGGIIMGAMEISTARAR! BYGGIIMGAVERKTAKAR! -1 ^ i ■ "... •s ' ■••,, ^ ' iilHi,~ V S; M ~.mi 'í-!.*■......................................>■ v •■-■— ATHUGIÐ! Getum utvegað ýmsar stærðir af BOILOT bygg- ingakrönum frá Frakklandi Allar nánari upplýsingar veitfar hjá: im*wa Furuvöllum 5 Sími 2-13-32. 2 - ÍSLENDINGUR

x

Íslendingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.