Íslendingur - 27.06.1974, Blaðsíða 3
Það var ekki ég
sem gerði það
Fjárfestingarsjóðirnir hafa
átt við vaxandi greiðsluörðug
leika að etja, þannig að fyrir
sjáanlegt er að þeir ,geta hvergi
nærri staðið við þær skuld-
bindingar, sem þeim eru ætl-
aðar lögum samkvæmt.
Ástæðan fyrir þessu er fyrst
og fremst verðbólgan og glund
roðinn í efnahagslífi þjóðar-.
innar. Ríkisstjórnin hefur gef
ist upp við að Ieysa þennan
vanda, en reynir að draga úr
fjárfestingunni annars vegar
með óhóflegum drætti að láns-
umsóknum sé svarað, — hins
vegar með því að sjóðirnir á-
skilja sér rétt til þess að geng
is eða vísitölutryggja lánin.
Ymsir af forsvarsmönnum
ríkisstjórnarinnar hafa reynt
að skjóta sér undan ábyrgð
með því að kenna öllum öðr
um um en sjálfum sér. Um
þetta skulu nefnd nokkur
dæmi.
Stefán Valgeirsson hefur reynt
að kenna Sjálfstæðismönnum
um það, hvernig komið er fyr
ir vegasjóði. Eins og kunnugt
er verða vegaframkvæmdir
skornar niður um helming
bæði árin 1974 og 1975 sam-
kvæmt tiilögum ríkisstjórnar-
innar og á árinu 1976 á ekki
að gera neitt annað en það,
sem áður var búið að lofa að
gera 1974 og 1975. Stefán Val
geirsson afsakar þetta með því
að Sjálfstæðisflokkurinn hafi
komið í veg fyrir eflingu vega
sjóðs.
Magnús Torfi Ólafsson, félags
málaráðherra, sagði í sjónvarps
viðtali fyrir skömmu, að það
væri Sjálfstæðisflokknum að
kenna að húsnæðismálastjórn
arlánin kæmu bæði seint og
illa. Svo var að heyra á ráð
herranum, eins og fjáröflun í
byggingarsjóð væri ríkisstjórn
inni með öllu óviðkomandi.
Sjálfstæðisflokkurinn einn
béeri ábyrgð á því, hvernig
komið væri.
Gunnar Guðbjartsson, formað
ur Stéttarsambands bænda seg
ir í Tímanum, að Sjálfstæðis-
menn hefðu komið í veg fyrir
nauðsynlega fjáröflun til Stofn
lánadeildar landbúnaðarins.
Hann getur ríkisstjórnarinnar í
engu í því sambandi, hvað þá
að hann nefni þann mann,
sem mönnum norður hér, hef
ur skilist, að sé persónugerf
ingur Stofnlánadeildarinnar.
Skíðahótelið opið
Skíðahótelið í Hlíðarfjalli
tók til starfa 10. júní og verð
ur opið til 1. september frá
kl. 8.00-23.00 daglega.
I hótelinu* eru 11 tveggja
manna herbergi og svefnpoka-
pláss fyrir 60 manns.
í sumar verður ekki mat-
sala í Skíðahótelinu. Hinsveg-
ar er á boðstólum morgun-
verður, kaffi, kökur, smurt-
baruð, sælgæti, öl og gosdrykk
ir.
Fleiri dæmi þessu lík mætti
taka um það, hvernig ráðherr
ar og talsmenn ríkisstjórnar-
innar víkjast undan ábyrgð á
eigin getuleysi en reyna þess
í stað að skella skuldinni á
Sjálfstæðisflokkinn, sem er í
minnihluta og í stjórnarand-
stöðu. Auðvitað tekur engin
slíkar afsakanir gildar, — þær
eru einungis til þess að brosa
að.
sumar
Verið er að þekja og sá í
næsta nágrenni hússins, einn
ig eru fyrirhugaðar fleiri fram
kvæmdir til að gera staðinn
vistlegri fyrir gesti.
1 sumar verður byggð ný
skíðalyfta í Reythólum í Hlíð
arfjalli. Kemur hún í stað tog
brautarinnar við Stromp og
verður rúmlega 500 m. löng.
Framkvæmdir munu væntan-
lega hefjast um mánaðarmót
in júní júlí og mun Norður
verk annast verkið.
IXIýkomið hjá
Lyngdal
Kven-töflur — Margar gerðir
Götuskór kvenna — Mikið úrval
Karlmannaskór — Margar gerðir
Barnaskór
Strigaskór og gúmmístígvél væntanleg í næstu viku
Hjá Lyngdal fáið þér skófatnað
Póstsendum samdægurs
Skóverzlun IVtH Lyngdal hf.
Hafnarstræti 103 — Sími 12399
IMinjagripir
Þjóðhátíðarnefndar Akureyrar og Eyjar-
f jarðarsýslu fást í eftirtöldum verzlunum:
Kaupfélag Eyfirðinga, Akureyri og
Dalvík.
Blómabúðinni Laufás.
Bókabúðinni Huld.
Amaró.
Klæðaverzlun Sigurðar Guðmundssonar.
Óskabúðinni.
Dragið ekki að kaupa eintak af þessum
gripum — Birgðir takmarkaðar.
ÞJ ÓÐHÁTÍÐ ARNEFND
Smurstöð
Höfum opnað að nýju smurstöð vora við
Tryggvabraut.
Sími stöðvarinnar er 21325
Olíufélagið SKELJUNGUR hf.
Akureyri
Buxnasett, jersey
Vinnusloppar
Frúarblússur
Sundbolir á telpur
Markaðurinn
Tryggið
öryggi
barnsins
á ferðalaginu.
Enskir, Þýzkir, franskir
og sænskir
barna
öryggisstólar
póstsendum
Brynjólfur
Sveinsson hf.
er opið alla daga
í allt sumar
Sími 22930
Is, Is. Is
og aftur Is
Ferðanesti
> + +
Is, Is, Is
og aftur Is
Ferðanesti
gegnt Akureyrarflugvelli
ÍSLENDINGUR - 5