Íslendingur


Íslendingur - 09.10.1975, Blaðsíða 8

Íslendingur - 09.10.1975, Blaðsíða 8
 AUGLYSINGASIMi ISLENDINGS 215 00 ‘IÍangrunaro-ER ISPAN HF. • FURUVÖLLUM 5 • AKUREYRI • SÍMI (96)21332 ■ HAIJGAMES Nú standa yfir endurbætur á hafnargarðinum á Hauganesi og er áætlað að verkið kosti um 8—9 milljónir króna. Við- gerð var orðin mjög aðkall- andi, þar sem sprungur voru komnar í garðinn og bátar og menn í hættu þarna þegar vont var í sjóinn. Viðgerðin hófst 20. ágúst og er vonast til að henni ljúki fyrir veturinn. Hallgrímur Antonsson er verkstjóri yfir framkvæmdunum. Af öðrum framkvæmdum sem unnið er að á Hauganesi má nefna gerð sundlaugar 6x12 m, en hún er staðsett við skólahúsið á staðnum. Verkið er komið vel af stað, en þó er erfitt á þessu stigi málsins að segja til um hvenær hún verð- ur komin í gagnið. Á Hauganesi eru 3 íbúðar- hús í smíðum, þar af eru tvö á vegum sveitarfélagsins. Á Hauganesi búa nú um 100 manns. Gáfu verkfæri Fyrir skönimu færði Sveinar félag járniðnaðarmanna á Ak- ureyri Iðnskólanum að gjöf verkfæri sem ætluð eru til kennslu í járniðnaði. Var þetta gert í tilefni af því að skólinn er nú að hefja vetrarstarf í sjötugasta skiptið og jafn- framt vill félagið vekja at- hygli með þessu á þeirri skoð- un sinni að brýn nauðsyn sé á að verklegt nám iðnaðar- manna fari fram á vegum skól ans. En eins og nú standa sak- ir vantar skólann hús og flesta þá hluti sem til þarf að svo megi vera. Kemur þetta fram í fréttatilkynningu frá Iðnskól anum á Akureyri. Þar segir ennfremur að Sveinafélagið hvetji forráðamenn skólamála og almenning allan að ljá máli þessu lið, bæði með orðum og gerðum, þar sem þjóðin þarfn ast hæfra iðnaðarmanna og aukinnar verkmenntunar sjálfri sér til hagsbóta. Þakkar skólinn gjöfina og þann hug sem að baki hennar liggur. Vilja endurreisa Hólabiskupsdæmi Prestafélag Hólastiftis sam- laugardag í kirkjunni við Akureyrarkirkju og Lög- þykkti á aðalfundi sínum um Minjasafnið, en þar var mannshlíðarkirkju. sl. helgi að óska eftir því við helgistund og altarisganga. kirkjumálaráðherra að Hóla Sjálfur fundurinn fór hins Síðdegis á sunnudag voru hiskupsdæmi verði endur- vegar fram í kapellu Akur- ■ messur í 12 kirkjum í Eyja- rcist. — Fundurinn var hald eyrarkirkju. Á laugardags- firði þar sem fundargestir inn á Akureyri og sóttu kvöld sátu prestarnir kvöld- predikuðu. Voru messurnar hann 20 prestar af svæðinu, verðarboð bæjarstjórnarinn- víðast hvar fjölsóttar. For- en aðalmál fundarins var ar að Hótel KEA, en í hádeg maður Prestafélags Hóla- starfshættir kirkjunnar. inu á sunnudag var þeim stiftis er sr. Pétur Sigurgeirs Dagskráin hófst síðdegis á boðið í mat af sóknarnefnd son. Fyrir skömmu var auglýst laus til umsóknar staða for- stöðumanns Lóns. Alls fjórar umsóknir bárust og var sam- þykkt af Æskulýðsráði að ráða Harald Hansen í starfið frá 1. okt. Hvaða áform hefur hinn nýskipaði forstöðumaður um vetrarstarfið fyrir ungl- inga í Lóni? Haraldur Hansen svarar: I kaupbæti með Lóni fæ ég 1300 þúsund króna rekstrar- halla frá sl. ári og það gefur því auga leið að ég verð að miða starfið við það fyrri hluta vetrar að reyna að láta staðinn bera sig og helst að hafa einhverjar tekjur líka af rekstrinum, þar sem fjárveit- ingar af bæjarins hálfu eru í lágmarki. Ég hef hugsað mér að hafa böll og diskotek á föstudögum og laugardögum í svipuðu formi og sl. vetur, en verð þó með einhverjar breyt- ingar á rekstri þeirra. Þá hef ég látið mér detta í hug að vera með opið hús fyrir börn á sunnudögum þar sem þau geta fengið að dansa og fl. Samhliða dansleikjum mun Lón reyna að hlúa að klúbba- Framhald á bls. 7. Von á 20 bókum frá Akureyrarprentsmiðjunum Prentsmiðjurnar á Akureyri munu scnda frá sér samtals um 20 bækur fyrir komandi jól. Prcntverk Odds Björns- sonar mun gefa út 14—15 bæk ur en Prentsmiðja Björns Jóns sonar (Skjaldbörg) 5 bækur. Islcndingur hafði samband við prentsmiðjustjórana á báð um stöðum og voru þeir sam- mála um að útgáfukostnaður Markmið sýningarinnar er m. a. það að stofna sjóð til byggingar sýningarsalar á Ak ureyri og hafa forsvarsmenn sýningarinnar sent 180 fyrir- tækjum bréf þar sem þess er farið á leit að þau veiti mál- efninu stuðning með fjárfram hefði aukist verulega frá því í fyrra. Björn Eiríksson í Prent- smiðju Björns Jónssonar sagði að hækkunin væri um 40% og að ekki kostaði minna en IV2 milljón króna að gefa út eina mcðalbók. Þessi aukni útgáfu- kostnaður veldur bókaútgef- endum miklum erfiðleikum, þar sem lítil rekstrarlán fást til útgáfunnar. lögum. Nöfn fyrirtækjanna sem veita málinu stuðning verða skráð á baksíðu sýning- arskrárinnar. Engin boðskort verða send út eins og venjulega er gert fyrir sýningar. Verða seldir að göngumiðar og rennur allur Geir S. Björnsson í POB sagði að fyrsta bókin, sem kæmi á markaðinn frá þeim væri bók Indriða G. Þorsteins- sonar um Stefán Ó., en bókin ber nafnið „Áfram veginn“. Síðan koma bækurnar ein af annari. Þar má nefna bókina „íslenskur töfraheimur“, sem er myndabók um Jökulsár- gljúfur. Theodór Gunnlaugs- ágóði af sölu þeirra í sjóðinn. Þá verður tekið á móti frjáls- um framlögum sýningargesta. Ætlunin er að sýningar af þessu tagi verði árlegur við- burður þar til aðstaða til mál- verkasýninga verður komin á Akureyri. son frá Bjarmalandi gerði text ann, ásamt Helga Hallgríms- syni og Oddi Sigurðssyni. Þá er í vinnslu ný skáldsaga eft- ir Þorstein Stefánsson, sem heitir „Framtíðin gullna“. Bók in kom fyrst út á dönsku og hefur fengið H. C. Andersens verðlaunin. Þá er væntanlegt bréfasafn Jóns Mýrdals og ber bókin nafnið „Skáldið, sem skrifaði Mannamun", ný skáld saga eftir Guðnýju Sigurðar- dóttur er væntánleg, einnig skáldsaga eftir Guðjón Sveins son, sem heitir „Húmar að kvöldi“ og ljóðabókin „Engi- spretturnar hafa engan kon- ung“ eftir1 Jennu Jónsdóttur. Þá er einnig væntanleg ljóða- bókin „Sólin og ég“ eftir Krist ján frá Djúpalæk, ný barna- bók eftir Hreiðar Stefánsson, „Blómin blíð“ og „Afastrák- ur“ eftir Ármann Kr. Einars- son. Af þýddum bókum má nefna „Hrakningar á söltum Framhald á bls. 6. 14 listamenn í Hlíðarbæ Fjórtán myndlistarmenn hafa ákveðið að halda samsýningu í Hlíðarbæ í Glæsibæjarhreppi dag- ana 16.—20. okt. nk. Hver Iislamaður mun sýna 3 myndir, en eftirtaldir menn munu sýna: Hringur Jóhannesson, Jóhannes Geir, Kjartan Guðjónsson, Baltasar, Örlygur Sigurðsson, Jónas Guðmundsson, Veturliði Gunnarsson, Örn Ingi, Óli G. Jóhannsson, Valgarður Stefánsson, Helgi Vilbcrg, Hallmundur Kristinsson, Gísli Guðmann og Aðalsteinn Vestmann. HAKUREYRINGAR - NORÐLENDINGAR! Ódýr.r Lundúnaferðir. ___________ Ferðasltrifstofa Akureyrar HCSBYGGJENDUR! Timbur í úrvali. - HAGSTÆTT VERÐ. BYGGINGAVÖRUVERSLUN TÓMASAR BJÖRNSSONAR H.F. Glerárgötu 34. - Sími 2-39-60.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.