Íslendingur


Íslendingur - 09.10.1975, Side 2

Íslendingur - 09.10.1975, Side 2
Fara 5 Akureyringar í skíðalandsliðið? — Skíðasamband íslands (SKÍ) gekk endanlega frá því um helgina hvcrjir skyldu sendir utan til æfinga vegna hugsanlegrar þátttöku í Vetrarólympíuleikunum í febrúar nk. 10 manns voru valdir og þar af voru 5 frá Akureyri. Það eru þau Árni Óðinsson, Haukur Jóhannsson, Tómas Leifsson, Margrét Baldvinsdóttir og Halldór Matthíasson. Auk þeirra fara utan til æfinga Sig- urður Jónsson ísafirði, Hafþór Júlíusson ísafirði, Trausti Sveinsson Fljótum, Jórunn Viggós- dóttir og Steinunn Sæmundsdóttir, báðar frá Kvík. Hópurinn fer utan 15. nóvember og verð- ur við æfingar og keppni til 23. des. Keppnisfólkið í Alpagreinum fer til Mið-Evrópu, e.n göngu- mennirnir til Noregs. Æfingatáfla Þórs 67 5—76 SUNNUDAGAR: Kl. 10,00-12,00 - 17,00-18,00 MÁNUDAGAR: Kl. 16,10-17,00 - 17,00-17,45 - 19,15-20,15 - 21,30-22,45 MIÐVIKUDAGAR: Kl. 16,10-17,00 - 17,00-17,45 - 19,15-20,30 - 20,30-21,30 FÖSTUDAGAR: Kl. 20,45-21,45 - 5. fl. karla. - 3. fl. kvenna. - 4. fl. karla. - 3. fl. karla. - 2. og mfl. kvenna. - 2. og mfl. karla. - 4. fl. karla. - 3. fl. karla. - 2. og mfl. karla. - 2. og mfl. kvenna. - 2. og mfl. karla. Geymið auglýsinguna! HANDKNATTLEIKSDEILD ÞÖRS. Félagsmálastofnun Akureyrar og Kvenfélagið gangast fyrir SÍÐDEGISSKEMMTUN FYRIR ALDRAÐA, í Sjálfstæðishúsinu, sunnudaginn 12. október, frá kl. 15,00 - 17,00. VEITINGAR! - SKEMMTIATRIÐI! - DANS! Aðgangur er ókeypis. Þeir, sem óska eftir akstri á skemmtunina eru beðnir að hafa samband við Félagsmálastofnun fyrir kl. 12,00 á föstudag. Sím- inn er 2-10-00. Félagsmálastofnunin vill einnig minna allt aldrað fólk á Akureyri á OPIÐ HÚS, sem verður í fyrsta skipti 20. okt. Takið eftir, að OPIÐ HÚS verður nú annan hvorn mánudag. Fram að jólum verður OPIÐ HÚS að Hótel Varðborg þessa daga: 20. október, 3. nóvember, 17. nóvember og 1. desem- ber. Þegar skíðafólkið keraur heim aftur úr æfingaferðinni verður endanlega gengið frá því hverjir verða valdir í landslið íslands, en alls verða sendir 4 karlar í alpagreinar, 2 stúlkur í alpagreinar og 2 göngumenn. Það er Skíðasamband ís- lands sem greiðir kostnað við æfingaferðina að mestu, en þó verður Skíðaráð Akureyrar að leggja til 435 þúsund krónur með sínu fólki og er gert ráð fyrir því að SKÍ endurgreiði þessa upphæð síðar. bforio bifreiðina tilbúna fyrir vetrar- aksturinn FROSTLÖGUR KEÐJUR KEÐJUHLUTAR SNJÓÞURRKUBLÖÐ RÚÐUSKÖFUR MÖÐUHLÍFAR HITARAR fyrir kælikerfi, 2 stærðir AFTURRÚÐUHITARAR og BLÁSARAR ÞOKULJÓS KASTARAR GÖLFMOTTUR, uppháar og m. fl. IMestin TRYGGVABRAUT 14. VEGANESTI. KRÖKEYRARSTÖÐ. IVIarkakóngur II. deildar gengur Markakóngur annarar deild ar í knattspyrnu, Hinrik Þórhallsson, Breiðabliki, Kópavogi, er fluttur til Ak- ureyrar og hefur ákvcðið að Ieika með 2. deildarliði Þórs. Hinrik hyggst stunda nám í Öldungadeild MA jafnframt því sem hann í ÞOR æfir og leikur mcð Þór. Er þess að vænta að Hinrik verði lyftistöng fyrir liðið, cn Breiðablik missir þarna cinn af bestu sóknarmönn- um liðsins, sein átti hvað mestan þátt í því að Iiðið vann sér 1. deildar sæti í sumar. * Armartn keppir við KA * og ÞOR um nk. helgi Handboltatímabilið nálgast og verður fyrsti leikur Akurcyrar- liðanna í 2. deild um aðra helgi, en J»á kcppa Jiau við lið Breiða- bliks úr Kópavogi. Um sl. helgi fór lið KA til Reykjavíkur og lék þar þrjá æfingaleiki. Skoruðu þeir sam tals 78 mörk en fengu á sig 71 Af óviðráðanlegum orsök um dregst kynning sú er átti að vera í þessu blaði á liði Þórs í handknatt- lcik. Er hennar að vænta innan skamms. Jeg. mark. Úrslit einstakra leikja urðu þessi: Ármann — KA 23:27 Haukar — KA 23:26 Víkingur — KA 25:25 Um næstu helgi kemur lið Ármanns norður og keppir við Þór og KA. Fyrsti leikurinn verður við KA á föstudags- kvöld kl. 20.15. Næsti leikur verður við Þór og fer hann fram á laugardaginn kl. 16.00. Klukkan 13 á sunnudag hefst hraðmót með þátttöku liðanna þriggja í Skemmunni. Jeg. Viö höfum opnað nýja og fullkomna bensínstöó og smávöruverslun vió Mýrarveg á Akureyri. Þaö er von félagsins aó Akureyringar jafnt sem gestkomandi megi þar njóta góórar fyrirgreiöslu og þjónustu og aó fyrirkomulag allt á stöóinni eigi eftir aö falla væntanlegum vióskiptavinum okkar vel i geó. IMý Bensínstöð Nýr þjónustuáfangi á Akureyri Olíufélagiö Skeljungur hf Shell ÍÞRÚTTAFÓLK! ADIDAS-íþróltaskór ÍÞRÓTTABÚIMIIMGAR utan og innanhúss Amerískar kuldaúlpur SPORT- og hljóðfæraverslun Akureyrar SÍMI 2-35-10 % 2 - ISLENDINGUR

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.