Íslendingur - 27.03.1979, Page 3
MALEFNI
ALDRAÐRA
Um þessar mundir á sér stað
mikil untræða í þjóðfélaginu
um veiferð og þjónustu við
aldraða, og hafa farið fram
kannanir á aðstöðu þeirra á
ýmsum stöðum á landinu.
Sameiglnleg niðurstaða þess-
ara kannana hefur leitt í ljós,
að lang flestir ellilífeyris-
þegnar kjósa að búa áfram á
eigin vegum, svo sem þeir hafa
lengstum gert. Þó virðast
margir sætta sig við dvöl á
elliheimili, þegar aðstæðureru
þannig að ekki virðist vera um
aðra laustt að ræða. Þessi
niðurstaða er einkar skiljan-
ieg, þvf- flestir hafa bundið '
tryggð við þann stað og það
umhverfi sem þeir hafa lengst
af búið í, ogeiga líka flesta sína
kunningja í næsta nágrenni.
Breytt þjóðfélags
mynd
Hin síðári ár hefur þjóðfélagið
tekið miklum breytingum,
sem komið hafa illa niður á
öldruðum. Æ minna er unt
það að fleiri enéin kynslóð búi
saman eins og áður var al-
gengt, og því hlutverki ömm-
unnar og afans við uppeldi
barna-barnanná svo til alveg
lokið. Það er þá helst að til
þeirra só leitaö þegar börnin
þeirra gefa sér tíma til skemmt
unar, en nú orðið vinna flestar
mæður úti, sé þess nokkur
kostur, því þjóðfélagið hcfur
mismunað svo húsmæðrum,
að það hlutskipti þykir ekki
lengur fínt. Húsmæður fá líka
ekki önnur laun en þakklæti
eiginmanns og barna, en eng- *
ar skattaívilnanir. Patent-
lausnir hafa verið fundnar upp
vegna þessara breyttu þjóðfé-
lagsþátta, ömmurnar og af-
arnir fara bara á elliheimili, og
börnin eru vístuð á dagheimil-
um. Sem betur fer eru þó enn-
þá til heimili sem bera það
mikla virðingu fyrir hinurn
öldruðu, og uppeldishlutverk-
inu, að ckki hefur enn þurft að
byggja slíkar stofnanir á
hverju götuhorni.
Besta lausnin
Vistun aldraðra á elliheimilum
er þjóðfélaginu dýr lausn, og
óæskileg ef hjá henni verður
komist. Því hlýtur þjónusta
við aldraða utan slofnana að
i vera besta ogódýrastalausnin,
auk þess sem flestir kjósa hana
ef marka má kannanirnar scm
gerðar hafa verið. Það er því
full ástæða til þess fyrir hin
stærri bæjarfélög að ii ,a meira
til þeirrar úrlausnar á mál-
efnum aldraðra,enda mun það
koma í ljós ef sú þjónusta yrði
aukin, að eftirspurnin eftir
dvöl á elliheimilum ntuni fara
ört minnkandi. Slík þjönusta
er með ýmsurn hætti, svo sent
aðstoð við matargerð, hrein-
gerningar, sendiferðir alls-
konar, viðhald og lóðarhirð-
ing, svo eitthvað sé nefnt, auk
heimilishjúkrunar. Þá þarf
einnig að Ieggja mikið upp úr
tómstundastarfi fyrir aldraða i
og skemmtanalífi, því ein-
angrun og athafnarleysi er
eitthvað það versta sem aldrað
ir vcrða að þola.
Dvalarrými
á uppboði
Nýiega ákvað stjórn ellihcim-
ilanna á Akureyri að auka
við vistheimilið Hlíð, með
byggingu 12 raðhúsaíbúða
fyrír hjón. Þegar byggingar-
kostnaður þessara íbúða er
skoðaður, fer ekki milli mála
hve sú lausn á vistun aldraða
er þjóðfélaginu dýr, en væntan
legur kostnaður á hverja íbúð
Norðan-
garri
skrifar:
er milli 13 og 14 miljónir
króna. Það virðist líka hafa
böglast eitthvað fyrir brjóstinu
á stjórninni að fjármagna
framkvæmdirnar, því hún
hefur fengið smþykki. Bæjar-
stjórnar Akureyrar fyrir því að
fjármagna hluta byggingar-
kostnaðarins með fjárfram-
lögum væntanlegra vistmanna.
Slíkar ákvarðanir eru ekki
aðeins ósmekklegar, heldur
eru þær ekki sæmandi bæjar-
félaginu. Við eigum að virða
meira áður unnin störf þeirra
aðila í þágu bæjarfélagsins og
þjóðfélagsins í heild, sem
nauðsynlega vegna aðstæðna
þurfa slíkrar vistunar með,
að þeir séu ekki látnir kaupa
sér vistun á elliheimili fyrir 1
eða 2 miljónir króna, eða hvað
upphæðin svo sem verður,
hvort heldur sem hún er látin
heita fyrirframgreidd leiga eða
lán.
Það er líka svo, að þeir
sent geta lagt fram slíkar
fjárhæðir eru oftast þeiraðilar
sem eiga húsnæði, oggætu því
í flestum tilfellum komist af
með heimilisþjónustu. Þeir
sem ekki hafa fjármagn, eru þá
jafnan færðir aftar á biðlist-
ana, auk þess að verá flokkaðir
af bæjarfélaginu sem annars-
flokks þjóðfllagsþegnar.
Meirihluti sjálfstæðismanna er
andvígur slikum vinnubrögð-
um, en teiur að allir eigi að sitja
við sama borð, en aðstæður og
þörf verði látin ráða úthlutun
vistrýma. Það virðist skjóta
nokkuð skökku við, þegar
vinstri menn í bæjarstjórn, sem
oftlega vilja kenna sig við
jafnrétti og félagshyggju eru
farnir að dýrka svo mjög þá sem
yflr fjármagni ráða. Öðru vísi
mér áður brá!
Til
fermingarinnar
Blússur
Hanskar
Slæður
Vasaklútar
Blóm
AKUREYRARBÆR AUGLÝSIR 3d
UTBOÐ
Hitaveita Akureyrar óskar eftir tilboðum í lagningu
dreifikerfis í Glerárhverfi austan Hörgárbrautar (13.
áfangi). Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri að
Hafnarstræti 88B gegn 50.000 kr. skilatryggingu. Til-
boð verða opnuð í fundarsal Bæjarráðs að Geisla-
götu 9 föstudaginn 6. apríl kl. 11.00.
HITAVEITA AKUREYRAR.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við
andlát og jarðarför móður okkar, tengdamóður og
ömmu
DAGNÝJAR PÁLSDÓTTUR,
Skógargerði.
Börn, tengdabörn og barnabörn.
Fermingargjafir
Hárliðunartæki:
BRAUIM - PHILIPS - KRUPS
Snyrtibox
Gjafakassar
llmvötn
Hálsfestar
SÖÓ3
verslunar og
skrifstofu-
húsnæði
►í verslunarmiðstöð
v/Sunnuhlíð í Glerárhverfi
Verslunar og skrifstofueiningar af ýmsum stærðum.
í Kaupangi v/Mýrarveg
Verslunareiningar af ýmsum stærðum.
Hér er um einstakt tækifæri að ræða til að skapa sér
sjálfstæðan atvinnurekstur í eigin húsnæði.
Allar
upplýsingar
veitir
5MARI HF
BYGGINGAVERKTAKAR
ÍSLENDINGUR - 3