Íslendingur - 23.10.1979, Síða 2
sma
auglýsinga
markaöur
Hitadunkur
Óskum eftir að kaupa raf-
magnshitadunk fyrir neyslu
vatn 2-300 lítra. - Stærð
hitatúbu 2.5-5 k.w. Vinsaml.
hringið í síma 24013.
(Sveinn.)
íbúö til leigu
Fjögurra herbergja íbúð til
leigu á brekkunni. Upplýs-
ingar í síma 22013 á kveldin
frá kl. 18-20.
Lionsklúbbur Akur-
eyrar.
Fundur verður í Sjálfstæð-
ishúsinu fimmtudaginn 25.
okt. kl. 12.15. - Stjórnin.
Kiwanisklúbburinn
Kaldbakur.
Almennur fundur að Hótel
KEA fimmtudaginn 25. okt.
klukkan 19.15. - Stjórnin.
Kökubasar.
Sjálfsbjörg og íþróttafélag
fatlaðra á Akureyri halda
kökubasar sunnudaginn 4.
nóvember í Laxagötu 5 kl.
15. Tekið á móti kökum frá
12.30 til 14.00.
Nefndirnar.
Leðurvörur
!!P
T
Láttu þér ekki leiðast fyrsta vetrardag.
Sérstaklega
vandaölr
karlmannaskór,
loðfóðraðir
Fótlagaskór,
loðfóðraðir
Mikið úrval af
tréklossum,
stærðir 34-46
e Lítið við I
Leðurvörum
I | I| I I
Leðurvörur
LariA
■kyndihjálp!
RAUÐIKROSSISLANDS
Islendíngur
AUGLÝSINGASÍMI 21500
Gáfu í flótta-
mannas öfnunina
Þessar brosmildu stelpur, Þórlaug Einarsdóttir, Dals-
gerði 1g, og Sigríður Þorsteinsdóttir, Dalsgerði 1f,
efndu til hlutaveltu. Ágóðinn varð 18.500 kr., sem þær
hafa beðið blaðið fyrir til flóttamannasöfnunarinnar.
Bullworker
ÍMóttr
Kfóik:
\
\^v^\
^ A
Má
A
Sport og hljóð
Ráðhústorgi 5 - Pósthólf 557 - 602 Akureyri
að Strandgötu 23 á fatnaði,
metravöru o.m.fl.
Verslunin ASBYRGI
■
H
m.
mm
gjÉÉg
I ■
mm
m
HHB
UBm
jlli
HjH
, M
mm
fm
''sH
m
Wm
Við erum í Hafnarstræti 19
SÍIUII 24838
Datsun diesel, árg. 1973.
Volvo, árg. 1974.
Topp bíll.
Volkswagen 1303,
árgerð 1974.
Verð 1.5 m.kr.
Góður bíll.
Ftússajeppi, árg. 1977.
Gott verð.
Chevrolet Nova SS,
árgerð 1975.
Fallegur bíll.
Vauxhall Viva,
árgerð 1977.
Höfum kaupanda aö góö-
um diesel jeppa og vantar
góðan skólabfl (diesel).
Vantar góða bila á skrá.
Höfum marga góða bíla á
góðum kjörum til sölu.
Elgum góðan vélsleða til
sölu.
■K
Odrossian
Ær
2 - ÍSLENDINGUR
Heimilishornið
Umsjón:
Margrét
Kristinsdóttir
Kastið ekki verðmætum
með því að fleygja soði
Af eðlilegum ástæðum er ekki
öllum ljóst hversu mikið af
verðmætum efnum fara út í
vatnið þegar matur er soðinn.
Upplýsingar um slíka hluti
liggja ekki á borði hvers manns.
Þannig er, að öll vatnsleysan-
legu vítaminin sem eru B-
vítaminflokkurinn og C- víta-
min, fara töluvert út í vatnið
þegar matvæli eru soðin. Þó
misjafnlega mikið t.d. minna ef
vatnið er haft lítið og matvælin
sett út í sjóðandi vatn og ekki
soðin lengi. Sérstaklega er C-
vítaminið viðkvæmt fyrir slíku.
Það er því full ástæða til að
huga að suðu á grænmeti sem er
yfirleitt C-vítaminauðugt og
reyna að sjóðg það á réttan hátt
og nýta soðið í súpur, sósur og
jafninga. Ef ekki er tækifæri til
að nota soðið strax, má frysta
það og nota svo seinna.
Töluvert mundi það bæta
pakkasúpurnar, sem annars eru
yfirleitt snauðar C-vítamini, því
það tapast að mestu leyti þegar
graenmetið er þurrkað.
Á haustin er mikið gert af því
að frysta grænmeti til vetrar-
ins og er það þá flest snöggsoð-
ið og snöggkælt til að drepa
vissa efnakljúfa sem i því eru.
Þá er gjarnan soðið mikið
grænmeti í sama vatninu og er
það bæði ljúffengt og bætiefna-
ríkt.
í kjöti er þónokkuðafB-víta-
mini. Kjötsoð er almennt meira
nýtt hér en grænmetissoð, en þó
vill oft vera þar misbrestur á og
súputeningar notaðir í staðinn.
Sjálfsagt er að sjóða bein sem
til falla við útbeiningu, setja þau
þá í kalt vatn og gjarnan
gulrætur og lauk með. Lamba-
bein mega sjóða í 1-3 tíma en
nautabein í 10-12 tíma. Hér
koma loks uppskriftir af tveim
afbragðssúpum sem áreiðan-
Auglýsing
um uppboð
Að kröfu innheimtumanns ríkissjóðs, bæjarsjóði
Akureyrar og ýmissa lögmanna fer fram nauðung-
aruppboð á lausafjármunum við lögreglustöðina á
Akureyri, föstudaginn 26. október 1979 kl. 14.00.
Seldar verða bifreiðarnar A-589, 1622, 2173, 2771,
3779, 3818, 4185, 5003, 5007, 5495, 5512, 6353,
6848, Y-6315, R-28242.
Ennfremur ýmsir innanstokksmunir og heimilis-
tæki.
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
UPPBOÐSHALDARINN Á AKUREYRI,
15. október 1979.
VC'
c
Z
\}PAS
w
Sjúkrahús á Akureyri
Tilboö óskast í að reisa og fullgera gas- og
súrmiðstöö við Fjórðungssjúkrahúsið á
Akureyri. Húsið er ein hæð, um 600 m3 að
stærð og að mestu niðurgrafið.
Verkinu skal að mestu lokið 15. júní en
lóðarfrágangi 15. september 1980.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu vorri
og skrifstofu bæjarverkfræðings á Akur-
eyri gegn 50.000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á skrifstofu vorri
föstudaginn 2. nóvember 1979, kl. 11.00.
INNKAUPASTOFNUN RIKISINS
BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006
lega létta skapið í skamm-
deginu.
Blaðlaukssúpa fyrir 3-4
2 blaðlaukar
20 g. smjör
ögn af karry
7 dl. grænmetissoð
e.t.v. 1-2 súputeningar
V4 dl. rjómi
Vi dl. vatn
2 msk. hveiti
salt og pipar
steinselja, ný eða þurrkuð
Skerið blaðlaukinn í þunnar
sneiðar og látið hann krauma í
smjöri og karry um stund.
Bætið soði og kryddi í og látið
sjóða í 10-15 mín. Jafnið með
hveitijafningi, látið sjóða í 5
mín. Setjið rjóma og steinselju í
síðast.
Sveppasúpa fyrir 3-4
2/i msk. smjör
2/j msk. hveiti
7 dl. gott soð
lítil ds. sveppir
salt, pipar, paprika og hvít-
laukssalt, ögn af hverju
!4-l dl. rjómi
1 msk. sherry
Munið að nota soðið af svepp-
unum. Bræðið smjörið, hræðið
hveitið saman við, þynnið smátt
og smátt með soðinu. Bætið
sveppum og kryddi út í og látið
sjóða í 10-15 mín. Setjið rjóma
og sherry í síðast.
'
Fína kexið góða
í fallegu blikkkössunum
fæst nú aftur.
^VrgtTLfrL5T9<^>,
Húsbyggjendur
Sparið í dýrtíðinni, og látið okkur vélvinnafyrirykkur
gluggana, tilbúna til samsetningar.
Sömuleiðis smíðum við gluggagrindur úr þurrkaðri
smíðafuru.
Reynum alltaf að hafa á lager klæðningu úr góðu
efni, réttskeiðar, gluggalista, og ýmsar aðrar
tegundir lista.
Gerum tilboð í öll verk.
KASSAGERÐ K.E.A.
Sími 96-21400 - Akureyri
A ^lafoss hf. a
efnirtil
VERÐLAUNA
SAMKEPPNI
Vió munum verðlauna bestu hugmyndirnar, sem okkur berast, um vörur — prjónaðar,
heklaöar eða i annan hátt gerðar úr eftirtöldum ullarbandategundum frá ALAFOSS:
PLÖTULOPA — HESPULOPA — LOPA LIGHT — TWEET — EINGIRNI
Nánari ákvæði um Þátttöku:
1. Þétttaka er öllum helmll.
2. Vörumar séu aö meQlnefnl tll úr ofangrelndúm Álatosavörum.
3. Æskllegt er, aö huflmyndum fylgl vlnnulýslnfl, þannlfl aö
auövétt sé aö búa tll mynstur (uppskrltt) úr þelm tll almennra
nota.
4. Álafoss veröur elgandl þelrra hugmynda, ar verölaun hljóta
en éskllur sér forkauþsrétt aö öllum þelm hugmyndum. sem
fram koma (keppnlnnl.
5. Vlö mat á huomyndlnnl veröur (yrst og (remst mlöað vlö
almennt sðluglldl hugmynda.
6. Veftt veröa 5 verölaun:
1. verölaun kr. 200.000.-
2. verölaun kr. 120.000-
3. verólaun kr. 70.000.-
4. verölaun kr. 60.000,-
5. verölaun kr. 50.000,-
samtals: kr. 500.000 -
7. Dómnefnd veröur sklpuó þannlg: Andrés FJeldsted, sölu(u!l-
trúl hjá Álafossl. Haukur Gunnarsson, verslunarstjórl I
Rammaaerölnnl, Pálfna Jónmundsdóttlr, rltstj. prjónaupp-
skrlttaútgátu Alafoss, Stelnunn Jónsdéttlr, verslunarstjórl (
vorslun Álaloss, Vlgdls Pélsdóttlr, handavlnnukennarl.
8. Hugmyndum skal sklla Inn undlr dulnefnl þannlg, aö
ennfremur (ylgl ( lokuöu umalagl merktu dulnefnlnu allar
nauösynlegar upplýslngar, svo sem na(n, helmlllslang og
slmanúmer vlðkomandl.
9. Hugmyndlrnar skulu ha(a borlst á annan eftlrgrelndra staöa
(yrlr 1. desember 1979: Verslun Álafoss Vesturgötu 2,
Reykjavlk. Skrlfstola Álafoss, Mosfellssvelt.
10. Asklllnn er réttur tll aö tramlengja akllatrestlnn et ekkl berst
nægur (Jöldi verölaunahæfra tlllagna.
jJ^IIafoss hf.
Opið alla daga til kl. 22.00
Glæsilegt vöruval - Hafnarbúðin - útibú Grænumýri 20
(SLENDINGUR - 3