Íslendingur


Íslendingur - 19.12.1979, Page 18

Íslendingur - 19.12.1979, Page 18
Hjörtu, bjöllur og jólatré Leggiö saman 20 stk. af siikipappír og klippið út jólatré, bjöliur eöa hjörtu. Saumið síðan öll stykkin saman í miðjunni, byrjið neðst og endið efst, þannig að þar sé hægt að gera lykkju . til að hengja skrautið í. Brjótið síðan V pappírinn saman, í átt að \ saumnum beggja megin, og þá er \ skrautið tilbúið til að hengja það í \ glugga eða á jólatré. Þegar líður að jólum verða yngri fjölskyldu meðlimimir óþreyju- fullir að bíða, enda til- hlökkunin mikil. Þá er upplagt að hafa eitt- hvað fyrir stafni til þess að stytta stund- irnar, t.d. að föndra og búa þá tii jólaskraut. Ragnheiður Ólafsdótt ir, fóstra, lagði okkur til nokkrar hugmynd- ir að verkefnum, ásamt myndum, sem við birtum hér á síð- unni. Því miður gátum við ekki haft mynd- irnar í litum, eins og frummyndirnar, en treystum á hugmynda flug hvers og eins ; litavali. Nokkur föndurverkefni til að stytta stundirnar Stjarna úr stífum föndurglans- pappír (álpappír) Brjótið ferhyrndan pappírinn saman eins og harmonikku (10X20 cm). Þegar það er búið á að klippa hornin af eins og sést á þessari skýringarmynd og eins úr miðjum helmingnum. Saumið allt saman í miðjunni, takið svo í endana og búið til hring og límið þá saman. Setjið þráð efst, búið til lykkju og hengið upp. Órói Allar litlu myndirnar, sem eru nr. 2 eru klipptar út úr jólaföndurpappír. (Stífum álpappír). Þræðið svo mismunandi langt band í gegn og hengið myndirnar t.d. i bambus eða herðatré. Þetta er mjög fallegt að hengja í loft eða i glugga. 18 - ÍSLENDINGUR m í l#J:

x

Íslendingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.