Íslendingur


Íslendingur - 19.12.1979, Side 19

Íslendingur - 19.12.1979, Side 19
Bamagaman í Lundaseli f tilefni af föndursíðunni fyrir tíma upp í Lundasel, nýja leik- ingin leyndi sér ekki hjá börn- börnin á síðunni hér við hliðina, skólann í Lundahverfi og hér unum, þó enn væri vika til jóla, þá brugðum við okkur í föndur- sjáið þið árangurinn. Eftirvænt- og vinnugleðin mikil. „Ég skal mála allan heiminn elsku mamma“. Þið vitið ekki hvað það er gaman að klippa svona blöð. „Ég lít þetta mál mjög alvar- legum augum.“ Nú er betra að vera sterkur og kreista fast svo það komi mikið lím. Sigríður Gísladóttir leiðbeinir börnunum. Ef þið vissuð hvað ég ætla að búa til úr þessum eggjapakka þegar ég er búinn að mála hann. Nú er betra að vanda sig ogmálaíhvern krók og kima ogauðvitaðí rauðu. Hér er Ragnheiður Ólafsdóttir, fóstra, að mála hendi einnar stúikunnar, síðan var handarfarinu þrykkt á dúkinn. Það er aldeilis gagn, að mamma og pabbi sjá þetta ekki. rkir\iM/M in 4A

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.