Íslendingur


Íslendingur - 19.12.1979, Blaðsíða 23

Íslendingur - 19.12.1979, Blaðsíða 23
Þú fœrð bensín bílinn á - bón og smurolíu Það er ekki á hverjum degi, sem auglýsingar birtast í bundnu máli. Ein slík barst blaðinu í síðustu viku og er hún frá Shell- stöðinni á Húsavík. Þar ræður Hákon Aðalsteinsson ríkjum, en hann á létt með að setja saman vísur og löngu kunnur fyrir léttan gamansaman kveðskap sinn. En hér kemurauglýsingin frá Shell-stöðinni á Húsavík og Hákon fær hana „gratis“, þar sem þetta er fyrsta auglýsingin í ljóðum sem birtist í íslendingi. Úti á Shell er flest að fá fullt af gömlu og nýju. Þú færð benzín bílinn á bón og smurolíu. Þú færð pylsur öl og ís úrval gott af vörum innkaup hagstæð eru vís allt á góðum kjörum. Vörunum sem fólkið fær fylgir dulinn kraftur. Ollum eru kaupin kær og koma jafnan aftur. SVOR Svör við þrautum. 1. Gæsin vegur 4 kg., pottur- inn 3 kg. og hver vínflaska 1 kg. 2. 58 eldspítur. 3. Tölurnar skulu skrifaðar LuUSflÍT á gátum. sentimetrar og það er allt annað en bara venjuiegir „sentimetr- ar“. Og það við vitum er víst ekki til neitt sem heitir ferkíló eða ferpund!! þannig: 4 9 2 3 5 7 8 1 6 = 15 = 15 = 15 15 15 15 Horn í horn stemmir þetta einnig. Hægt er að leysa þraut- ina á fleiri vegu. Galdurinn er einungis sá, að setja tölustafinn 5 í miðjuna og jöfnu tölurnar í hornin. 4. Tölurnar eru lagðar þannig, að þær myndi 5 arma stjörnu. (Vafalaust kunnið þið að teikna 5 arma stjörnu, þannig að línurnar skeri hver aðra og innan armanna myndist sex- hyrningur. Leggið eina tölu yst á hvern arm og síðan þar sem armarnir mætast.) 5. Nei, það er ekki vitlaust margfaldað, - en það er hvorki hægt að margfalda kíló með kílóum eða pund með pundum. Margfaldi maður sentimetra með sentimetra koma út fer- \. Blekbytta. 2. Draumur. 3. Bók. 4. Saumnál. Óskum viðskiptavinum vorum gleðilegra jóla og farsœldar á komandi ári. Þökkum viðskiptin á liðandi ári. Landsbanki íslands Strandgötu 1, Akureyri Brekkuafgreiðsla, Kaupangi Raufarhafnarafgreiðsla - veríÁ ' ' 'Ve^ert^Uint^*V‘nn *******'******* ^ . er Ertu enn aö Svör við spurningum. 1. Árið 1104. 2. 32°. 3. Alþingi var endurreist; Jónas Hallgrímsson lést. 4. 1000 kg. 5. (öskjuvatn)? 6. Árið 1947. 7. Merki forseta íslands er skjöldur, að lögun og lit eins og skjöldurinn í skjaldarmerki fs- lands, en þar sem armar kross- marksins mætast er hvítur ferhyrndur reitur og í honum skjaldarmerki íslands ogskjald- tc berar. 8. Magnús H. Magnússon. 9. Séra Valdimar Briem, vígslu- biskup. enn bætum vid þjonustiuia Meó nýrri áætlunarleió milli Noregs, Svíþjóóar og 5 staóa á íslandi stuólar Eimskip markvisst aó betri tengingu vió Noróurlöndin um leió og vióskiptavinirnir njótaenn fullkomnari flutningaþjónustu. Siglingaleióin REYKJAVÍK ÍSAFJÖRÐUR SIGLUFJÖRÐUR AKUREYRI HÚSAVÍK BERGEN GAUTABORG MOSS KRISTIANSAND Aflió ykkur nánari upplýsinga hjá okkur í síma 27100 eóa hjá umboósmönnum okkar uti á landi. ■ . . ... . :,v;. GótS**ð fSLENDINGUR - 23

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.