Íslendingur


Íslendingur - 19.12.1979, Qupperneq 27

Íslendingur - 19.12.1979, Qupperneq 27
Prófessor vangaveltir heldur fyrirlestur í rökfræði. Hinum megin götunnar stendur ráð- húsið, en klukkan í turni þess hefur einmitt slegið tólf. Allt í einu bendir prófessorinn á klukkuna og spyr einn stúdent- inn: - Ef ég tæki nú sleggju og hlypi þarna upp í turninn og mölvaði klukkuna, væri þá hægt að ákæra mig fyrir að hafa drepið tímann? - Nei, svaraði stúdentinn snöggt - prófessorinn gerði það í sjálfsvörn. - Nú hvað eigið þér við með þvi? - Jú, klukkan sló fyrst. Það var á geðveikrahælinu og einn sjúklinganna reyndi að sannfæra gæslumanninn um að hann væri Napoleon. - Hver hefur sagt þér að þú sért Napoleon?, spurði gæslumað- urinn. - Það hefur guð sagt mér. - Það er haugalygi, það hef ég aldrei sagt, hrópaði sjúklingur- inn í næsta rúmi, alveg bálvondur. Drukkinn maður gekk eftir götunni. Annan fótinn hafði hann á gangstéttinni, en hinn í göturennunni. Lögregluþjónn, sem kom þar að, þreif til mannsins og sagði: - Komdu upp úr rennunni, þú ert blindfullur maður. - Guði sé lof, sagði sá drukkni, ég sem hélt að ég væri drag- haltur. Ef þú elskar mig, þá skaltu raka af ■ þér skeggift og svo byrjum viA nýtt iíf! Kennslukonan átti í stríði við áhugalitla nemendur. Hún var að kenna þeim málfræði og nú var komið að nútíð sagnorða. - Sjáum nú til - hvaða tíð er þetta: Ég þvæ mér, þú þværð þér, hann þvær sér, við þvoum okkur o.s.frv.? Strákurinn hugsar lengi um. Svo rann upp fyrir honum Ijós seint og um síðir og Ijómandi af ánægju svarar hann: - Það hlýtur að hafa verið sunnudags- morgunn. Ef þér leiAist aA þvo gólfin, því varstu þá aA gifta þig? AlUr í iólmkapU MaÓurinn minn gafst hreinlega upp á garAvinnunni og hefur lagt flísar alls staAar! Þorbjörn hafði fengið sér gauks klukicu í bestu stofuna. Dag nokkurn bilaði klukkan og gaukurinn. Karlinn rauk upp til handa og fóta og gerði við hana sjálfur. Aeftirsagðistfrúnnisvo frá: - Maðurinn gerði sjálfur við klukkuna. Síðan kemur gaukur inn út um bakhliðina og spyr hvað klukkan sé. Málafærslumaður ræddi eitt sinn við klerk nokkurn. Hugðist hann sína rökfestu sína og orðafimi og spurði klerk háðs- lega: - Ef kirkjan færi í skaða- bótamál við kölska, hvor aðil- inn heldur þú nú að færi með sigur af hólmi. - Eflaust kölski, svaraði klerkur með hægð, hann kemur til með að hafa alla málafærslumenn- ina á sinu bandi. Gleðileg jól farsælt komandi ár. Þökkum viðskiptin á árinu. Byggingavöruverslun Tómasar Björnssonar Akureyri Afgreiðsla Hafskips Akureyri Léttsteypan Mývatnssveit Ef þú neitar að láta mig fá pfluna aftur kæri ég þig fyrir að brjóta eignarréttinn! Hann: - Ég kem beint frá spákonu, sem sagði mér að þú elskaðir mig ekki. Hún: - Þú hefðir nú getað sparað þér spákonuna vinurinn, ég hefði getað sagt þér þetta sjálf, fyrir ekki neitt. - Má bjóða yður arminn?, sagði kurteis landkönnuður við negradrottningu inni í miðri Afríku. - Nei takk, svaraði hún, - ég er jurtaæta. Nei, öskraði alskeggjaður eigin- maður bálreiður. - Ég er ekki listamaður, en ég á eiginkonu og fjórar dætur, en ekki nema einn spegil. í r* ' <fetauu {élagsmönnum bontm, starfðliöi og kmöstnönnutn öllunt #lcöilegmjóla og tuScfls komattöi árs ttteö þökk fprir þaö, semeraö liöa KAUPFÉIAG EYFIRÐINGA AKUREYRI ÍSLENDINGUR - v*

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.