Íslendingur


Íslendingur - 26.08.1981, Qupperneq 3

Íslendingur - 26.08.1981, Qupperneq 3
Starfsemin að Skólastíg 5 lögð niður Akureyrardeild Rauða kross- ins hefur nú auglýst húseign sína að Skólastíg 5 til sölu. Rauði krossin hóf árið 1976 rekstur sjúkrahótels á húsinu og stóð sá rekstur til ársloka 1978. í ársbyrjun 1979 hófst síðan samstarf Rauða kross- ins og Félagsmálastofnunar Akureyrar um notkun hússins og fengu þeir þar inni sem af ýmsum félagslegum ástæðum áttu ekki í annað hús að venda. Höfðu þeir þar hús- næði og fæði og aðra að- hlynningu og sóttu þaðan vinnu. Litið var á starfsemi þessa sem tilraun sem standa átti eitt ár en var síðan framlengd um annað. Að sögn Bjarna Sigtryggssonar er nú ljóst að sjúkrahótel verður ekki rekið hér í bæ næstu árin og koma þar til ýmsar ástæður og mun Rauðakross- deildin því snúa sér að öðrum verkefnum einkum fræðslu- málum og öldrunarmálum. Leitar deildin því hentugra húsnæðis undir þá starfsemi og hyggst selja Skólastíg 5. AKUREYRARBÆR AUGLÝSIR Skrifstofustarf Hitaveita Akureyrar auglýsir hér með laust til úmsóknar starf á skrifstofu. Nánari upplýsingar veitir fjármálafulltrúi í síma 22105. Umsóknum sé skilað á skrifstofu Hitaveitu Akureyr- ar, Hafnarstræti 88b, fyrir 4. september n.k. Hitaveita Akureyrar. NÝKOMIÐ RÚMTEPPI VÆRÐAVOÐIR HANDKLÆÐI í ÚRVALI Anorakkaefni, hvítt, rautt, Ijósblátt og dökkblátt aðeins kr. 26 pr. metri. VERIÐ í VIÐBRAGÐSSTÖÐU! Flóamarkaðurinn opnar í Hafnarstræti 102 alveg á næstunni. N.L.F.A. Starfskraftur óskast hálfan daginn þ.e. eftir hádegi. Bókhalds- þekking æskileg og þarf að geta unnið sjálfstætt. Upplýsingar veittar kl. 1-6 e.h. ekki í síma. Glerárgötu 26. Tilkynning frá Stofnlánadeild landbúnaðarins Umsóknir um lán vegna framkvæmda á árinu 1982 skulu hafa borist Stofnlánadeild landbúnaðarins fyrir 15. september næstkomandi. Umsókn skal fylgja teikning og nákvæm lýsing á framkvæmdinni, þar sem meðal annars er tilgreind stærð og byggingarefni. Ennfremur skal fylgja umsögn héraðsráðunautar, skýrsla um búrekstur og framkvæmdaþörf, svo og veðbókarvottorð. Þá þurfa að koma fram í umsókn væntanlegir fjármögnunarmöguleikar umsækjanda. Eldri umsóknir falla úr gildi 15. september næstkom- andi, hafi deildinni eigi borist skrifleg beiðni um endurnýjun. Reykjavík, 19. ágúst 1981. BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS STOFNLÁNADEILD LANDBÚNAÐARINS ■...—---i------- AKUREYRARBÆR AUGLÝSIR Tilkynning frá Strætisvögnum Akureyrar Þann 24. ágúst hófst akstur um eftirtaldar götur í Glerárhverfi: Norður Austursíðu, vestur Bugðusíðu, austur Teigasíðu og norður Hlíðarbraut að Smára- hlíð. Einnig er ekið frá Ráðhústorgi á 30 mínútna fresti í Glerárhverfi og Brekkur frá kl. 7.30 til 19.00 alla virka daga. Strætisvagnar Akureyrar. v;...... ....—--- AKUREYRARÐÆR AUGLÝSIR Gangaverðir óskast til starfa í Glerárskóla og Lundarskóla frá 1. september n.k. Hálft starf. Umsóknarfrestur er til 28. ágúst. Uppl. veitir skóla og launafulltrúi í síma 21000. Bæjarstjórinn á Akureyri Helgi M. Bergs. AKUREYRARBÆR AUGLÝSIR Félagsstarf aldraðra Farið verður til Sauðárkróks og um Hegranes föstu- daginn 28. ágúst. Brottför kl. 10.00. Gjald kr. 50.00. Þáttaka tilkynnist í síma 25880 milli kl. 10 og 12 f.h. Félagsmálastjóri. ÍSLENDINGUR - 3

x

Íslendingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.