Íslendingur


Íslendingur - 21.04.1982, Side 5

Íslendingur - 21.04.1982, Side 5
Baðmottusett í úrvali. Einnig hurðir á sturtu- klefa. Byggingavöruverslun DRAUPNISGÖTU 2 - SÍMI 22360 Atvinna Vantar góðar stúlkur til starfa eftir hádegi. Verða að geta byrjað sem fyrst. Uppl. ekki veittar í síma. HAGKAUP Norðurgötu 62 - Akureyri Samsöngur Söngsveit Hlíðarbæjar heldur samsöng í Hlíðarbæ sumardaginn fyrsta 22. apríl kl. 21.00. Söngstjóri: OLIVER KENTISH. Undirleikari: HILDUR PÉTURSDÓTTIR. Miðasala við innganginn. interRent bílaleigan býður yður fulltryggðan bíl á næstum hvaða flugvelli erlendis sem er - nýja bíla af þeirri stærð, sem hentar yður og fjölskyldu yðar. Vér útvegum yður afslátt - og jafnvel er leiguupp- hæðin lægri (ekkert kílómetragjald) en þér þurfiö að greiða fyrir flutning á yðar bíl með skipi - auk þess hafið þér yðar bíl að brottfarardegi hér heima. Verði óhapp, tryggir interRent yður strax annan bíl, í hvaða landi sem þér kunnið að vera staddur í. interRent er stærsta bíialeiga Evrópu, vér veitum yður fúslega allar upplýsingar. interRent interRent á Islandi / Bílaleiga Akureyrar Reykjavík - Skeifan 9 - Símar: 86915, 31615 Akureyri - Tryggvabr. 14 - Símar: 21715, 23515 Telex: 2 3 3 7 IR ICE IS Orkunotkun minnkar um helming Lokið er nú við endurbætur á Krossanesverksmiðjunni, sem staðið hafa yfír undanfarið og má því búast við að Akureyringar ættu endaniega að vera iausir við „peningalyktina“ illræmdu það- an. Munu margir fagna því, ekki síst Glerárhverfisbúar. Eftir þess ar breytingar mun verksmiðjan vera ein hin allra nýtískulegasta sinnar tegundar í heiminum. Einnig mun orkunotkun eftir breytingamar minnka um helm- ing og allri vinnslu er nú stjómað úr tölvu í einni stjómstöð. Kostnaður við þessar framkvæmd ir og allar breytingar er um 15 milljónir króna. Meðfyigjandi myndir tók Ijósmyndari blaðsins, MÁ. r ■ i i i i i i i i i i í ■ i j Vörður F.U.S. Akureyri j heldur varnarmálafund laugardaginn 24. apríl n.k. kl. 13.30 á skrifstofu félagsins í Kaupangi (gengið inn að vestan). | Gestur fundarins verður Kjartan Gunnarsson framkvæmda- stjóri Sjálfstæðisflokksins. | Fundarstjóri Guðmundur Frímannsson. Allt áhugafólk um varnarmál velkomið. j STJÓRNIN: Magra línan frá Mjólkursamlagi Næringagildi í 100 g eru u.þ.b. Prótein 13,50 g Fita 4,50 g | Kolvetni 3,00 g j Kalsíum 0,96 g I Járn 0,03 g Hitaeiningar 110,00 i KOTASÆLA UNDANRENNA i i (440kj.) Næringargildi í 100 g er um það bil Hitaeiningar 35,00 Prótein 3,5 g Fita 0,05 g Kolvetni 4,7 g Kalk 0,12 g Fosfór 0,09 g Járn 0,2 mg Bi-vítamin 15,00 ae B2-Övítamin 0,2 mg C - vítamin 0,5 mg í 100 g. er u.þ.b. Hitaeiningar 46, g Prótein 3,5 g Fita 1,5 g Kolvetni 4,7 g Kalk 120 mg Fosfór 95 mg Járn 0,2 mg Vítamin A, Bi, B2, Cog D I LETTIVIJOLK GERBOLLUR M/KOTASÆLU 30 g smjör 50 g ger 5 dl mjólk 100 g Kotasæla 1 tsk salt 1hmsk sykur 3 msk sesam- eöa hörfræ 650 g hveiti egg til aö pensla meö SKRAUT: Sesam- eöa hörfræ Bræðið smjörið og setjið i skál ásamt mjólk, geri, salti og sykri. Blandið Kotasælu, sesamfræum og hluta af hveitinu saman viö vökvann og hrærið vel. Hreinsið barma skálarinnar og stráiö hveiti yfir deigiö. Breiðið hreinan klút yfir skálina og látiö deigið lyfta sér i 30-40 min á hlýjum stað i eldhús- inu (þar til þaö hefur stækk- að um helming). Sláið deig- ið niöur eða hrærið hraust- lega i þvi með sleif. Setjið deigið á borð og hnoðið meira hveiti i það, en ekki meira en svo að deigiö losni frá borðinu. Mótið bollur, setjið þær á bökunarplötu og látið þær lyfta sér i 15-20 minútur. Penslið bollurnar m/eggi og stráiö sesamfræi ofan á. Bakið iu.þ.b. 12min viö 225° C.

x

Íslendingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.