Íslendingur - 21.04.1982, Side 11
ÍVIKUNNI
Akureyrarprestakall:
Messaö veröur í Akureyrarkirkju
n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Séra
Hjálmar Jónsson Sauðárkróki
predikar og þjónar fyrir altari.
Sálmar: 476-161-170-286-54.
B.S.
Messaö verður á Fjórðungs-
sjúkrahúsinu á Akureyri kl. 5 e.h.
Þ.H.
Skátamessa
verður i Akureyrarkirkju n.k.
fimmtud. sumardaginn fyrsta kl.
11 f.h. Ingólfur Ármannssoh
fræðslustjóri, prédikar. Þ.H.
Brúðhjón:
Hinn 10. apríl voru gefin saman í
Akureyrarkirkju Sigfríð Ingólfs-
dóttir iðnverkakona og Karl H.
Karlsson rafvirki. Heimili þeirra
verður að Hafnarstræti 39 Akur-
eyri.
Hinn 10. apríl voru gefin saman i
hjónaband i Akureyrarkirju Val-
hildur Margrét Jónasdóttir kenn-
ari og Jón William Andrésson
skrifstofumaður. Heimili þeirra
verður að Keldulandi 3 Reykja-
vík.
Hinn 10. apríl voru gefin saman i
hjónaband i Akureyrarkirkju
Sólveig Bára Sævarsdóttir gjald-
keri og Guðmundur Skarphéð-
insson húsasmiður. Heimili þeirra
verður að Sunnuhlíð 19G Akur-
eyri.
Hlífarkonur
Munið kirkjugöngudaginn sunnu
daginn 25. april. Fjölmennið og
takið þátt í Guðsþjónustunni.
Nefndin.
Kiwanisklúbburinn Kaldbakur
almennur fundur í félagsheimil-
inu Gránufélagsgötu 49 fimmtu-
daginn 22. apríl kl. 19.30.
Stjórnin.
Frá Kristniboðshúsinu Zion.
Almenn samkoma verður í hús-
inu kl. 20.30e.h. sunnudaginn 25.
þ.m. Ræðumaður Jón Viðar Guð-
laugsson. Allir velkomnir.
AKUREYRARBÆR
AUGLÝSIR
Útboð
Verkmenntaskólinn á Akureyri
Tilboð óskast í innréttinggr 1. áfanga Verkmenntaskólans á
Akureyri.
Verktaki tekur við húsinu fullfrágengnu að utan auk þess
sem frágangi útveggja að innan er lokið að frátalinni máln-
ingarvinnu.
í útboðsverkinu er innifalið:
1. Allir léttir innveggir (tréverk, múrverk og málningar-
vinna).
2. Uppsetning og frágangur hita-, neyslu- og loftræsti-
lagna.
3. Lagning raflagna.
Verkinu skal vera lokið 15. ágúst 1982.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu fulltrúa byggingar-
nefndar Verkmenntaskólans á Akureyri Kaupangi v/Mýrar-
veg frá 23. apríl n.k. gegn 3000 kr. skilatryggingu.
Tilboð verða opnuð á sama stað þann 10. maí 1982 kl. 16.00.
BYGGINGANEFND VERKMENNTASKÓLANS.
Kjörskrá -
Dalvík
Kjörskrárstofn til bæjarstjórnarkosninga á Dal-
vík 1982liggurframmi almenningi tilsýnisábæj-
arskrifstofunni í Ráðhúsi Dalvíkur alla virka
daga nema laugardaga frá 22. apríl til og með
5. maí n.k. kl. 19.15-16.00.
Kærufrestur til bæjarstjórnar vegna kjörskrár
rennur úr 7. maí n.k.
19. apríl 1982
BÆJARSTJÓRINN Á DALVÍK.
Stuðlafell sf.
óskar að ráða laghenta verkamenn nú þegar.
Um framtíðarstarf getur verið að ræða.
Upplýsingar gefur yfirverkstjóri í Draupnis-
götu 1.
Til sölu um ca. 11/2 tonna bátur
með Saab díselvél.
Upplýsingar í síma 25700.
Til sölu International kranabifreið
árgerð 1961 með díselvél og ökumæli.
Skipti möguleg.
Upplýsingar í síma 25700.
AKUREYRARBÆR
AUGLÝSIR
Kjörskrá.
Kjörskrá til bæjarstjórnarkosninga 22. maí 1982
liggur frammi almenningi til sýnis á bæjarskrif-
stofunni Geislagötu 9, Akureyri, alla virka daga
nema laugardaga frá 22. apríl til 5. maí n.k. kl.
10.00-15.00. Kærur vegna kjörskrár skulu hafa
borist skrifstofu bæjarstjóra fyrir 8. maí n.k.
Akureyri, 19. april 1982
BÆJARSTJÓRI.
Við bjóðum
Akureyringum
ókeypis
þjónustu.
Hringið
til okkar
og við komum
heim og
hönnum
skilrúm í
stofuna eða
handrið fyrir
stigann.
Símar 91-84630
og 91-84635.
BJÓÐUM EINNIG VALIN ÍSLENSK HÚSGÖGN
SÝNINGARSALUR ÁRMÚLA 20 - SÍMAR: 84630 og 84635
Þd getur gj örbreytt fidmiE þími
með sfáfrúmurrij fumdriðum og skápum
jrcLÁrfeftifý.
ÁRFELLS skilrúm, handrið
og skápar eru sérhönnuö
ÁRFELLS-þjónusta . . .
. . . viö komum og mælum,
gerum teikningar og verðtilboö á
staðnum. yður að kostnaóar-
lausu.
. . . við biðjum yöur að hafa sam
band tímanlega.
. . . komið meö yöar hugmyndir.
. . . Greiðsluskilmálar. . .
. . . allt að 6 mánuðir.
fyrir yður.
. . . meö breytanlegum
styttukössum og hillum.
. . . meó skápum f. hljóm-
flutningstæki, bókaskápum.
blómakössum og Ijósa-
köppum.
. . . framleidd úr stöðluðu.
varanlegu, vönduðu efni.
. . . Framleiöslan öll er
hönnuö af Árfell hf.
ÍSLENDINGUR - 11