Íslendingur


Íslendingur - 03.06.1982, Blaðsíða 8

Íslendingur - 03.06.1982, Blaðsíða 8
Lögfræðiþjónusta BENEDIKT ÖLAFSSON HDL. Hafnarstræti 99-101. Sfmi 25966 RAFORKA HF.--------------- GLERÁRGÖTU 32 simar: 23257 og 21867 Raflagnir - viðgerðarþjónusta á raflögnum og heimilistækjum. Kaupangi Akureyri sími 21555 MALEFNASAMNINGUR VINSTRI FLOKKANNA VIÐ MYNDUN MEIRIHLUTA í BÆJARSTJÓRN AKUREYRAR Fulltrúar Framsóknarnokks (B-listi), Kvennaframboðs (V- listi) og Alþýóuhandalags (G- listi) eru sammála um aó vinna saman að stjórn ogskipan hæj- armála á Akurcyri kjörtíma- hilið 19X21986 á grundvelli stel'nuylirlýsinga sinna og sam- komulags þessa. I. Forseta hæjarstjórnar til- nelnir V-listi ár 1982, I9H3 og I984. B-listi ár I985. I. varalbrseta tilnelnir G- listi. Ritara tilncfnir B-listi. Vararitara tilnelnir V-listi. II. Helgi M. Bergs verði kjörinn hæjarstjóri kjörtíma- hilið. III. í þessu samstarli skal að öðru leyti miðað við eltir- larandi: Tekjuöflun: Tckjustofnar verði nýttir með svipuðum liætti og verið hcfur. Gjaldtíika fyrirselda og vcitta þjónustu verði endur- skoðuð í samræmi við verð- lagsþróun og lög cltir því sem ástæða þykir til. Atvinnumál: l.eggja ber áherslu á ellingu þeirra^ atvinnustarfsemi sem þegar er f'yrir í bænum, enn- l'remur hagnýtingu innlendrar orku og licimafcnginna að- fanga. I ð n þ r ó u n a r l'é I ag i E yj a- Ijarðabyggða verði veittur stuðningur. Atv innumála- nel’nd beiti sér l'yrir aðgerðum sem stuðla að tryggu og vaxandi atvinnulífi, eltir því sem á hennar valdi stendur. leknár verði upp viðræður við ríkisvaldið um eflingu og hætta stöðu skipasmíða á Ak- ureyri. Ulgerðarféhig Akureyringa verði eflt og beitt aðgerðum til að skapa grundvöll til samn- inga milli léhigsins og Slipp- stöðvarinnar hf. um smíði skipa til endurnýjunar togara- llota Ú.A. Aðilar eru óhundnir um af- stöðu til stóriðju við Eyjafjörð. F'ulltrúar V-listans taka fram að þeir eru andvígir álveri eða sa m hæri legri st ó riðj u. Orkumál. laka skal málel'ni llitaveitu Akureyrar til atlnigun;ir með hliðstjórn af þeim crfiðlcik- um se'pi l'ram hafa komið við vatnsöllun. Jafnréttismál: Kosta skal kapps um að gæta jalnréttissjónarmiða m.a. við ráðningu starlsfólks. Kosin skal jalnréttishefnd í samræmi við samþvkkt Jal'n- réttisráðs l'rá I975. Félagsmál: 1 Áfram verði unnið að hættri lélagslcgri þjónustu í bæntim og hugað sérstaklega að fjöl- breyttari heimiIisþjónustu. Islendingur Kostnaðarskipting ríkis og bæjar varðandi félagslega þjón ustu verði skýrar afmörkuð. Cierð verði ný áætlun í dag- vistarmálum, þar sem m.a. verði leitað nýrra leiða í þcim efnum og könnuð þörl' fyrir vöggustofu. Næstu verkcfni á sviði dag- vista eru: IJagvist við bórunnarstræti. Pálmholt verði endurbætt og Iðavellir cndurbyggðir. Á vegum bæjarins skal haldið álram smíði verka- mannabústaða og leiguíbúða í líkum mæli og vcrið hcfur undanl'arin tvö ár. Sérstök at- hugun l’ari fram á byggingu íbúða og dagvista fyrir aldr- aða. Skipulagsmál: Áðalskipulag Akureyrar verði endurskoðað þar sem brýn þörf er orðin á nýjum svæðum til íbúða- og iðnaðar- bygginga. IJnnið verði álram að deili- skipulagi lnnbæjarins. Gert verði nýtt deiliskipulag Odd- eyrar. l.okið verði gcrð skipu- lags lyrir Akureyrarhöfn. Eeggja skal áherslu á aukna samvinnu Akureyrar og ann- arra sveitarfélaga á Eyjafjarð- arsvæðinu um landnýtingu og skipulagsmál. Mcðlcrð umhverlis- og nátt- úruverndarmála vcrði tekintil endurskoðunar. Fræðslu- og menn- ingarmál: Haldið verði ál’ram upp- byggingu grunnskólanna og skal lögð áhersla á byggingu Síðuskóla og íþróttahúss við Oddeyrarskóla. Varðandi framhaldsskólastigið verður lögð áhersla á uppbyggingu verkmenntaskólans, styrkja þær námsbrautir sem fyrir eru og stofna nýjar. Unnið verði að eflingu náms llokkanna og fullorðins- fræðslu í samvinnu við yfir- völd skóla og þau samtök sem hal'a l'ullorðinsfræðslu á sinni starfsskrá. Vinnuskólinn verði endur- skipulagður ogefldurogstefnt að því að starfsemi hans teng- ist atvinnulífinu meira en verið helur. Styrkja skal stöðu Amts- bókasafnsins scm miði að aukinni fjölbreytni í starfi. Hugað skal að stofnun úti- bús í Glerárhverfi. fþróttamál: Hraðar verði lokafrágangi íþróttahallarinnar. Fylgt vcrði framkvæmda- áætlun um byggingu sundlaug- ar við Glerárskóla. Ella skal vetraríþróttaaðstöðuna í bæj- arlandinu. Lýst er yfir stuðningi við starf íþróttafélaganna í bæn- um og lögð áhersla á mikil- vægi þeirra fyrir íbúa bæjar- ins. Æskulýðsmál: Félagsaðstaða í hverfum bæjarins verði bætt og starf- sernin í Dynheimum efld m.a. iT 'ð stækkun á húsnæði. Styrkja skal starfsemi áhuga „I>að er tímamótaviðburður í sögu Akureyrar, þegar kona hefur nú í fyrsta sinn verið kosinn forseti bæjar- stjórnar," sagði Gísli Jóns- son, er hann árnaði Valgerði Bjarnadóttur heilla, ný- kjörnum forseta. „Ef störf hennar hér í bæjarstjórn verða svo góð sem á þeim vettvangi, sem ég þekki hana best, er hún var ncmandi í MA, þá verða bæjarbúar ekki fyrir vonbrigðum.“ Valgerður Bjarnadóttir er nú voldugri en nokkur kona hefur verið á Akureyri, fyrr og síðar, bæði forseti bæjar- stjórnar og aðalmaður í bæjarráði. Voldugasta kona í sögu Akureyrar mannafélaga sem vinna að æskulýðsmálum, efla fyrir- byggjandi starf og upplýsinga- miðlun um skaðsemi vímu- gjafa. Heilbrigðismál: Staða og verksvið Fjórð- ungssjúkrahússins verði styrkt og aukið í samræmi við fyrri áætlanir og lögð áhersla á að hraða uppbyggingu þess. Skipan heilbrigðisþjónustu í bænum verði tekin til endur- skoðunar. kjörinna bæjarfulltrúa til að gegna starfi sínu. Samþykkt um stjórn Akur- eyrar frá árinu 1962 verði endurskoðuð. Hagsýsludeild geri árlega rekstrar- og tekjuáætlun, til tveggja ára í senn, sem iiggi fyrir við gerð fjárhagsáætlun- ar. Samstarfsaðilar haldi fundi tii undirbúnings málum í bæj- arstjórn. Tillöguflutningur skal að jafnaði vera í nefndum. Gatnagerð: Vinna þarf að uppbygg- ingu miðbæjarins í samræmi við skipulag. Gerð verði fjögurra ára áætlun um verkefni á veg- um bæjarins í því sambandi. Lokið verði fullnaðarfrá- gangi gatna oggangstéttajafn- hliða því að hverfin byggjast. Stjórnsýla: Leitað verði leiða til auk- inna tengsla og upplýsinga- miðlunar við bæjarbúa, t.d. með skipulögðum viðtalstím- um við bæjarfulltrúa. Hraðað verði endurskipu- lagningu á stjórnkerfi bæj- arins sem nú fer fram, m.a. í því skyni að bæta aðstöðu Nefndaskipan: Samkomulag um skipan nefnda til 4 ára birtast á 1. aðalfundi bæjarstjórnar en nefndir til eins árs skulu til- nefndar á eftirfarandi hátt: Bæjarráð: Hal'narstjórn: Rafveitustjórn: Kjörstjórn: Endurskoðendur bæjarreikninga: Endurskoðendur Sparisjóðs Ak. B, G, V. B, B/G, V B, G, V. B, B/V. B. B. Akure.vri 30. maí 1982 Valgerður H. Bjarnadóttir Sigfríður Þorsteinsdóttir Helgi Guðniundsson Sigurður Ó/i Brynjólfssorj Sigurður Jóhannesson Ulfhildur Rögnvaldsdóttir Ályktun fráfarandi bæjar- stjórnar um Verkmennta- skóla á Akureyri Bæjarstjórn Akureyrar samþykkir að óska eftir því vió menntamálaráðherra aó VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI verói formlega stofnaóur og taki til starfa sem sjálfstæð stofnun eigi síóar en 1. júní 1984, sbr. 3. grein í saraningi um stofnun verkmenntaskóla á Akureyri sem Menntamálaráóu- neytió og bæjarstjórn Akureyrar hafa gert meó sér og undirritaóur var 19. ágúst 1981. Vió þaó er mióaó aó VERKMENNTASKÓLINN Á AKUREYRI verói sameinaóur skóli Iónskólans á Akureyri, Hússtjórnarskólans á Akureyri og framhaldsdeilda Gagnfræðaskóla Akureyrar, sbr. 2. grein samningsins. Akureyri, 17. maí 1982 Bæjarstjórn Akureyrar 1978-82 ásamt bæjarstjóra á síðasta fundi fyrir kosningar. - Sitjandi: Ingólfur Árnason, Sigurður Jó- hannesson, Helgi Bergs og Þor- valdur Jónsson. Standandi: Sig- urður Óli Brynjólfsson, Tryggvi Gíslason, Soffía Guðmunds- dóttir, Helgi Guðinundsson, Freyr Ófeigsson, Gísli Jónsson, Sigurður J. Sigurðsson og Sig- urður Hanncsson. Mynd: I.jósmyndastofa Páls. FASTEIGNASALA Strandgötu 1 Simar: 24647 Sölumaður: Sigurjón Egilsson Heimasími: 25296 íheimilistæki, Þilofnar Srl te5tAE:hitadunkar r* [ BllÆsMni FRARHATA ■ AKIIRFYRI ■ BDX 873 SIMI2 59 51 VERSLUN

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.