Íslendingur


Íslendingur - 14.07.1983, Blaðsíða 2

Íslendingur - 14.07.1983, Blaðsíða 2
FIMMTUDAGUR 14. JÚLÍ 1983 2 %Uwíxa^vx Góð Flateyjarferð Um sl. helgi efndu Sjálfstæðis- menn til helgarferðar út í Flatey. Þátttakendur voru milli 80 og 90 manns og þótti ferðin takast Séra Björn Jónsson. eins og best varð á kosið. Veður var fallegt allan tímann og um- hverfið skartaði sínu fegursta. Séra Björn Jónsson á Húsa- vík flutti fróðlegt erindi um sögu eyjarinnar. Yfir varðeldum skemmti Arni Johnsen og stýrði söng með aðstoð viðstaddra. Há- puntur ferðarinnar var bæna- stund í kirkjunni á sunnudags- morguninn. Gamlir Flateyingarblönduðu geði við hópinn og var m.a. Guðmundur Hólmgeirss. hrókur alls fagnaðar. Fjölskylda hans lagði sig í framkróka við að gera ferðina sem ánægjulegasta og sýndi rausn og höfðingsskap. Akveðið var að endurtaka þessa ferð á næsta sumri, og kom þá m.a. upp sú hugmynd að fara í Fjörður eða Flateyjardal. Félagsheimili - skrifstofur - íbúð Til sölu eru 2., 3. og 4. hæð Ráðhústorgs 3 Akur- eyri. Gólfflötur hverrar hæðar er um 106 fm. Fast- eignin er öll nýlega endurnýjuð og hentar mjög vel fyrir skrifstofur, sem félagsheimili og að hluta fyrir íbúð. í húsinu eru m.a. 40 mannasalur. Góðurmögu- leiki er að koma fyrir lyftu í húsinu. Fasteignin selst sem ein heild eða hver hæð fyrir sig. Sjón er sögu ríkari. Upplýsingar veittar að Ráðhústorgi 3 Akureyri 2. hæð í síma 96-22890 kl. 9-12 og 14-16 alla virka daga. Trésmiðafélag Lífeyrissjóður Akureyrar trésmiða. Árni Johnsen, alþingismaður, stjórnaði ijöldasöng. BÚRIÐ Strandgötu 37, sími 25044 í djúpfrysti Ódýrt Ofrosinn fískur Sjófryst ýsuflök Kindahakk Ýsa og Ýsuflök Sköiuselur Kindagullach Siginn fiskur Stórlúða Kindasnitsei Saltfiskur þurrkaður Hörpudiskur — og útvatnaður Úthafsrækjur Nautahakk Reyktur fiskur Eldislax Nautagullach Útvatnaðar kinnar Sjósilungur Nautasnitsel — Glæný vatnableikja daglega Hamborgarar Salöt og ídýfur frá Bautanum Tökum á móti kjöti og fiski í reyk fyrir einstaklinga Opið á laugardögum 9-12 í sparaksturskeppni Bifreiðaíþróttaklúbbs Reykjavíkur í maí s.l. voru þessir bílar í 3 efstu sætunum. Sá sparneytnasti fór með 4,05 litra á 100 kílómetra. Höfum ávallt á lager Suzuki Alto, bæði beinskipta og sjálfskipta. Verð frá kr. 174.000,-. Einnig ávallt á lager: Sendibílar Jeppar Pallbílar Nú er sparaksturskeppni á hringvegi ífullum gangi. Hve miklu skyldu þeir eyða á þeirri leið? Suzúki-umboðið á Akureyri Bílasalan hf. Strandgötu 53. Sími 96-21666

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.