Íslendingur


Íslendingur - 18.04.1984, Blaðsíða 11

Íslendingur - 18.04.1984, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 18. APRÍL 1984 Jðlcndmftur 11 Miðvikudagur 18. apríl síðasti vetrardagur Opnað kl. 19.00 fyrir matargesti. Fjölbreyttur matseðill. Frumsýning á nýjum dansi frá Dansskóla Alice. Hljómsveit Ingimars Eydal skemmtir. Borðapantanir fyrir matargesti i síma 22970. Fimmtudagur 19. apríl skírdagur Súkkulaði handa Silju - aukasýning kl. 20.00. Miðasala frá kl. 18.00 í síma 22770. Boröapantanir fyrir matargesti i síma 22970 alla daga. (Athugið borðað verður i Sólarsal.) Eftir sýningu mætir Helga Alice og dansflokkur hennar á svæðið. ___________Föstudagur 20. apríl - lokað.__________ Laugardagur 21. apríl Opið í hádeginu. Sunnudagur 22. apríl Opnað kl. 24.00. Stórdansleikur til kl. 04.00. Fjölbreytt skemmtiatriði. S.R.A. Borðapantanir i síma 22970. Forskot á sæluna! Opnum bjórstofu miðvikudaginn 18. apríl kl. 18.00. Erum farin að æfa okkur í blönduninni. Verið með í þróuninni. Opið i hádeginu frá kl. 12.00 og á kvöldin frá kl. 18.00. Léttar veitingar verða framreiddar í bjórstofunni. Einnig er Mánasalur opinn alla daga. Ódýrir hádegis- og kvöldverðarréttir. Komið og prófið eitthvað nýtt. Sjai&tut W Geislagotu M Ymislegt Guðsþjónustur í Akureyrarpresta- kalli um bænadaga og páska Skirdagur; (Sumardagurinn fyrsti): Skátamessa verður í Akureyrar- kirkju kl. 11 f.h. Garðar Lárusson, aðstoðarskátahöfðingi, prédikar. Skátar aðstoða við guðsþjónustuna. Þ.H. Fermingarguðsþjónusta verður i Akureyrarkirkju kl. 1.30 e.h. Sálmar: 504, 256, 258, Leið oss Ijúfi faðir, Blessun yfir barnahjörð. Sóknarprestar. Almenn altarisgöngumessa verður í Akureyrarkirkju á skirdagskvöld kl. 8.30 e.h. B.S. Föstudagurinn langi: Guðsþjónusta verður i Akureyrar- kirkju kl. 2. e.h. Sálmar: 143, 145, 139, 532. Flutt verð- ur Litania séra Bjama Þorsteinsson- ar. Þ.H. Altarisganga (vegna fermingar á skirdag) verður kl. 7.30 e.h. Sóknarprestar. Páskadagur: Hátiðaguðsþjónusta verður í Akur- eyrarkirkju kl. 8 árdegis. Sálmar: 147,156,154,155. Þ.H. Hátiðaguðsþjónusta verður á Fjórð- ungssjúkrahúsinu kl. 10 f.h. B.S. Hátíðaguðsþjónusta verður i Akur- eyrarkirkju íd. 2. e.h. Sálmar: 147, 155,154,156. B.S. Annar páskadagur: Guðsþjónusta verður á Seli I kl. 2 e.h. Þ.H. Guðsþjónusta verður á Dvalarheim- ilinu Hlið kl. 4 e.h. B.S. Glerárprestakall Skirdagur: Fermingarguðsþjónustur i Lög- mannshliðarkirkju klukkan 10.30 oq 13.30. Páskadagur: Hátiðaguðsþjónusta í Glerárskóla klukkan 8.00 árdegis. Guðsþjónusta við Skíðastaði i Hliðar- fjalli klukkan 13.30 eða að lokinni keppni i göngu og svigi. Annan dag páska: Fermingarguðsþjónusta i Akureyrar- kirkju klukkan 10.30. Pálmi Matthiasson. Frá Kaþólsku kirkjunni á Akureyri Skirdag kl. 6 siðdegis hámessa. Föstudaginn langa: 2.30 Vegur krossins 6 e.h. Pislarsagan, fyrirbæn, tilbeiðsla krossins og altarisganga. Páskavaka hefst kl. 11 e.h. laugar- dag. Eld- og kertavigsla, orðsþjón- usta, vigsla vatnsins, endurnýjun skírnarheitanna, og hámessa. Páskadag: hámessa kl. 11 f.h. Kaþólska kirkjan, Eyrarvegi 26 Sjónarhæð Samkomur okkar um páskana verða sem hér segir: Á skírdag. Biblíulestur og bænastund kl. 20.30. Á föstudag inn langa og páskadag almennar samkomur kl. 17.00 báöa dagana 5 ÁRA AFMÆLIS- OG PÁSKAFAGNAÐUR í H-100 Miðvikudagur 18. apríl Bjórkráin „BAUKURINN” opnar kl. 18.00. Gefum öllum frítt á Baukinn frá kl. 18-20.00. Öl og snittur. Hallbjörn „yfirkántríkóngur” Hjartarson kemur kl. 18.00 og verður fram eftir kvöldi. Engin tilraunastarfsemi hjá okkur, blandan er pottþétt. Um kvöldiö kl. 00.15 veröa úrslit í Free style danskeppninni. Dansflokkur Liila og Hildu meö splunkunýtt atriöi. Tvö discotek í gangi. Tommi, Balli og Arnar sjá um aö allir skemmti sér til kl. 03.00 um nóttina. Fimmtudagur 19. apríl tBaukurinn opinn 12.00-14.30. Allar hæöir opnar kl. 18.00-23.30. Tommi stjórnar hörku- discoteki. Föstudagur 20. apríl Lokaö. Laugardagur 21. apríl Baukurinn opinn kl. 12.00-14.30. Allar hæðir opnar kl. 18.00-23.00. Tvö fyrstu sætin úr Free style keppninni sýna kl. 22.00. Balli rennir í gegn páskasendingunni af nýju plötunum. Sunnudagur 22. apríl Opnum hörkudansleik á tveimur hæðum kl. 00.01-04.00. Arnar og Tommi sýna afburða- hæfni í discóinu. Fyrstu tvö sætin úr Free style keppninni sýna kl. 01.00. Baukurinn aö sjálfsögðu opinn. Mánudagur 23. apríi Baukurinn opinn frá kl. 12.00-14.30. Og auðvitað opna allar hæöir kl. 18.00 og Balli heldur uppi fjörinu í discóinu til kl. 01.00. Kardemommu £i bærinn eftir Thorbjörn Egner Sýning skfrdag 19. apríl kl. 15. Uppselt. Sýning annan f páskum 23. aprílkl. 17.00. Sýning 26. apríl kl. 18.00. Súkkulaði handa Silju í Sjallanum skírdag 19. apríl kl. 20.00. Miðasala í Sjallanum sýn- ingardag frá kl. 18.00. Miðasala opin alla vlrka daga frá kl. 15.00-18.00 laugardaga og sunnudaga frá kl. 13.00 og fram að sýningu. Sími24073 Leikfélag Akureyrar. SJÓNVARP um helgina Föstudagur 20 april Föstudagurinn langi 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 „Eldflóðið steyptist ofan hlíð ...” i Móðuharðindumum, sem fylgdu í kjölfar Skaftáeelda, bar íslenska þjóðin sinn þyngsta kross. Þá féll rúmur fimmtungur landsmanna úr hungri og sjúkdómum vegna eitr- aðra gosefna sem bárust yfir landið. í tilefni tveggja alda minn- ingar þessara atburða hefur Sjón- varpið látið gera heimildamynd um náttúruhamfarir i Skaftáreldum, af- leiðingar þeirra og ummerki sem blasa við nútímamönnum. Svipast er um i Lakagígum í fylgd dr. Sigurðar Þórarinssonar og á ýmsum markverðum stöðum í Skaftáreldahrauni og eldsveit- unum. Umsjónarmenn: Ömar Ragnars- son og Magnús Bjarnfreðsson. 21.30 Krossfestingin Samræður i sjónvarpssal sem Gunnlaugur Stefánsson guöfræð- ingur stýrir. Þátttakendur auk hans verða pró- fessorarnir Bjöm Bjömsson og Einar Sigurbjömsson, Guðrún Agnarsdóttir alþingismaður, séra Sólveig Lára Agnarsdóttir og Sig- urður Pálsson námsstjóri. 22.25 Þýskaland, föla móðir (Dautschland bleiche Mutter) Þýsk biómynd frá árinu 1982 eftir Helma Sanders-Brahms sem jafn- framt er leikstjóri. Aðalhlutverk Eva Mattes ásamt Emst Jacobi, Elisabeth Stepanek, Angelika Thomas og Rainer Friedrichsen. Sagan hefst áriö 1939 i skugga styrjaldarundirbúnings og ein- ræðisstjómar- nasista. Hans og Lena verða ástfangin og ganga í hjónaband. Skömmu síðar er Hans kallaður í herinn og sendur til vígstöðvanna. Lena elur dóttur og umhyggjan fyrir barninu veitir henni styrk til að standast skort og skelfingar striðsáranna. Sýnu verr þolir Lena þær skelfingar sem skapast að styrjöld lokinni. 00.30 Dagskrárlok Laugardagur 21. april 16.30 fþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 18.10 Húsið á sléttunni Villt og tryllt. 18.55 Enska knattspyrnan 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.35 Við feðginin Tíundi þáttur 21.05 20 minútna seinkun Ballet eftir Ingibjörgu Björnsdóttir. Tónlist: Gunnar Reynir Sveinsson. íslenski dansflokkurinn flytur. 21.35 Óskarsverðlaunin 1984 Dagskra fra afhendingu kvik- myndaverðlaunana í Banda- ríkjunum 11. þessa mánaðar. 23.00 Löng er leið til Babýlon (How Many Miles to Babylon?) Ný, bresk sjónvarpsmynd. Höfundur Jennifer Johnson. Leikstjóri Moira Armstrong. Aðalhlutverk: Daniel Day-Lewis, Christopher Fairbanks, Sian Phill- ips, Alan MacNaughtan og Barry Foster. Alexsander er einbirni auðugra foreldra á sveitasetri á Irlandi. Heimilislifið er þrúgandi en Alex- ander eignast vin úr alþýðustétt, Jerry að nafni. Þeir eiga marga unaðsstund saman í skauti náttúr- unnar. 00.55 Dagskrárlok Sunnudagur 22 april - Páskadagur 17.00 Páskamessa í Akraneskirkju Sóknarpresturinn, séra Björn Jónsson, predikar og þjónar fyrir altari. Kirkjukór Akraness syngur. Organleikari: Jón Olafur Sigurðs- son. Félagar úr stengjasveit Tónlistar- skólans á Akranesi leika. 18.00 Páskastundin okkar Efni: „Tunglið, tunglið, taktu mig . . þula eftir Theodóru Thorodd- sen. Leikstjóri Þórunn Sigurðar- dóttir. Leikendur: Jóhann Sigurðs- I son, Kristín Ólafsdóttir, Unnur | Stefánsdóttir o.fl. Leikmynd: Bald- j vin Bjömsson. Séra Agnes M. Sigurðardóttir flytur páskasögu. Málfriður og Sesar, Smjattpattar, Daníel Sullskór, Alli og Olla. Umsjónarmenn: Ása H. Ragnars- dóttir og Þorsteinn Marels- son.19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.20 Ásgrímur Jónsson listmálari Heimildamynd um Ásgrim Jónsson (1876-1958), einn af fyrstu islensku listmálurum sem komu fram á sjónarsviðið um og upp úr síðustu aldamótum. íslenskt landslag og blæbrigði þess er höfuðviðfangs- efni hans á löngum og frjógum listamannsferli. í myndinni er vitjað eftirlætisstaða Ásgríms, svo sem Húsafells i Borgarfirði, þar sem hann undi löngum. Samstarfsmenn segja frá kynnum sínum af manninum og málaranum og kynnt eru verk hans. Umsjón: Hrafnhildur Schram. 21.30 Nikulás Nickleby 22.30 Pygmalion Bandarisk sjónvarpsmynd gerð eftir gamanleikríti George Bem- ard Shaws. Leikstjóri Alan Cooke. Aðalhlutverk: Peter O’Toole, Margot Kidder, Shelagh McLeod, Ron White, Nancy Kerr og Don- ald Ewer. Henry Higgins prófessor er viður- kenndur málfræðingur og stað- fastur piparsveinn. Hann verjar um það við vin sinn að hann geti gert hvaða götustelpu sem vera vill að hefðarkonu. 00.20 Dagskrarlok Útvarp Akureyri um helgina Föstudagur 20. apríl Föstudagurinn langi 10.25 „Mér eru fomu minnin kær” Einar Kristjánsson frá Hermundar- felli sér um þáttinn. 20.00 Draumur og veruleiki Ljóðaflokkur eftir Kristján frá Djúpalæk. Sigurður Hallmarsson les, rætt er við höfundinn og leikin tónlist. 23.15 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jón- assonar. Laugardagur 21. april 18.00 Ungir pennar Stjórnandi: Dómhildur Sigurðar- dóttir. 21.15 Á sveitalínunni Þáttur Hildu Torfadóttur, Laugum i Reykjadal. Sunnudagur 22. apríl - Páskadagur 20.00 Útvarp unga fólksins Stjornandi Margrét Blöndal. 21.40 Kotra Umsjón Signý Pálsdóttir.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.