Íslendingur


Íslendingur - 18.04.1984, Blaðsíða 5

Íslendingur - 18.04.1984, Blaðsíða 5
MEÐVIRUDAGUR 18. APRÍL 1984 Jölcwdinour 5 AKUREYRARBÆR AUGLÝSIR Brunavörður Starf brunavarðar við Slökkvistöð Akureyrar er laust til umsóknar. Umsækjendur þurfa að uppfylla ákveðin skilyrði. Upplysingar veitir undirritaður. Umsóknarfrestur er til 4. maí n.k. Slökkviliðsstjóri. AKUREYRARBÆR AUGLÝSIR Viðtalstímar bæjarfulltrúa Miðvikudaginn 25. apríl kl. 20.00 verða til viðtals bæjarfulltrúarnir Valgerður Bjarnadóttir og Mar- grét Kristinsdóttir í fundarsal bæjarráðs. Bæjarstjóri ÓDÝWSJA T.F.TÐTN TIL Bílferjan MF Norröna siglir í sumar milli íslands, Færeyja, Noregs, Danmerkur og Shetlandseyja einu sinni í viku. Brottför er frá Seyðisfirði alla fimmtudaga kl. 12.00 á hádegi frá 31. maí til 6. september. Ódýrara gerist það ekki Þilfarspláss milli Seyðisfjarðar og Pórshafnar kostar aðeins 4.800 krónur fram ög til baka! Verðið í 2ja manna lúxusklefa ætti heldurekki að ofbjóða neinum, því það er aðeins 8.760 kr. Áætlun Brottför frá Koma til fimmtudag Seyðisfirði föstudag Þórshafnar föstudag Pórshöfn laugardag Hanstholm laugardag Hanstholm mánudag Þórshafnar mánudag Pórshöfn mánudag Lerwick mánudag Lerwick þriðjudag Bergen þriðjudag Bergen miðvikudag Lerwick miðvikudag Lerwick miðvikudag Þórshafnar miðvikudag Pórshöfn fimmtudag Seyðisfjarðar Athugið að bið verður í Færeyjum á kostnað farþega á eftirtöldum leiðum: (sland-Noregur 3 nætur, (sland-Lerwick 3 nætur, Danmörk-fs- land 2 nætur, Lerwick-ísland 2 nætur. MF Norröna er glæsilegt skip 8000 tonn, 129 metra langt, meðalhraði 20 hnútar og tekur 1050 farþega. Já, MF Norröna er enginn árabátur. Um borð eru Úrvals veitingastaðir, barir, reyksalur, næturklúbbur, diskótek, verslun með tollfrjálsan varning og leikaðstaða fyrir börnin, svo eitthvað sé nefnt. Hægt er að velja um gistingu í 2 manna klefum, 4 manna klefum og hópklefum svo og á þilfari, en þá hefur farþegi ekki yfir að ráða kojuplássi, heldur verður að nota sameiginlegar vistarverur ferjunnar sem dvalarstað. Verðskrá pr. mann aðra leið: Fullorðnlr Seyðisfj. Thorshavn Styðlsfj. Seyðlsfj. Hanstholm Seyðlsfj. Hringferð Piltírspláss (in ko/u) 2 400 3 985 4 400 3 435 8 820 Ko/upliss i hópklefa 2 930 4 710 5 140 4 145 10 240 4 m standárd kleh 3 180 5070 5 450 4 505 10 950 4 m kleh með wc og sturtu 3 400 5495 5 970 4 820 11 5/5. 2 m standérdkleh 3 690 5 795 6 270 5 230 II 655 2m kleh mcð vvc og sturtu 3910 6 770 6 700 5 545 12 285 2m lúxusklefi 4 380 7 180 7 660 6 785 14 175 Farartmkl: Bifreið, hjólh éðSm 1830 3260 3 750 3 025 Hver m umtrém 5 m 36 5 650 750 605 Faréngursvégn 915 1 6 40 1 860 1495 Mótorh/ól 805 I 055 1 180 1 040 Reiðh/ól 125 2 55 255 255 Námsmannaafsláttur: 25% fyrir einstaklinga, 50% fyrir hópa, 10 manna og stærri. Allarnánari upplýsingar veita Ferðaskrifstof- an Úrval í síma 91-26900, Ferðamiðstöð Austurlands í síma 97-1499 og afgreiðslan Seyðisfirði í síma 97-2304 og 97-2424. SMYMLLINE 146 milljónum minna í laun Á árinu 1982 vantaði í heild 146,3 milljónir króna á að at- vinnugreinar á Norðurlandi greiddu laun iniðað við lands- meðaltal. Á Norðurlandi vestra vantaði alls 71,6 milljónir í lands- ineðaltal sem skiptust þannig milli greina að 10,1 milljón vant- aði í frumvinnslugreininum, 25,5 milljónir í úrvinnslugreinunum og 36,0 milljónir í þjónustinni. Á Norðurlandi eystra, þar sem 74,7 milljónir vantaði í landsmeðaltal- iið, var skiptingin þannig að 9,0 inilljónir vantaði í frumvinnslu- greinunum, 24,7 milljónir í úr- vinnslunni og 41,0 milljón í þjón- ustugreinunum. Það kemur ekki á óvart þegar litið er á útsvarstekjur sveitarfél- aga á Norðurlandi 1983 að þær eru undir landsmeðaltalinu sem bitnar síðan á framkvæmdum á þeirra vegum. Meðalútsvarstekjur sveitarfél- aga á hvern íbúa yfir landið í heild voru 9.059 kr. árið 1983. Á Norðurlandi vestra voru þær hins vegar aðeins 7.387 kr. eða 18,5% undir landsmeðaltalinu og á Norðurlandi eystra 8.149 kr. eða 10,1% undir landsmeðal- talinu. Sveitarfélög annarra kjör- dæma í landinu höfðu að meðaltali hærri útsvarstekjur á hvern íbúa en sveitarfélag á árinu 1983. Útsvarsálagning í kaupstöð- um á Norðurlandi var 12,1% af skattstofni einstaklinga áriö 1983 nema á Dalvík en þar var hún 11,88%. Enginn norðlensku kaupstaðanna náði meöaltalsút- svarstekjum á hvern íbúa í kaupstöðum landsins á árinu 1983 eins og meðfylgjandi tafla ber með sér. Hefur þróunin farið stööugt versnandi i þessum efnum á síðustu árum bæði í þéttbýli og dreifbýli. Mcðaliitsvarstckjur á hvcrn íhúa 1983 krónur I rávik frá laiHlsmcóultali Sauðárkrókur 8.188 - 13.0 SÍ£>liifjöróur 9.335 - 0.9 Olalsfjöröur 8.947 - 5.0 Dalvík 8.098 - 14.0 Akiircvri 8.737 - 7.2 Hi'isavik 8.889 - 5.6 Mcóaltal kaupstaóa 9.416 00.0 Hæstu útsvarstekjur á íbúa voru á Siglufírði, 9,335 kr. eða 0,9% undir landsmeðaltali en lægstar voru þær á Dalvík, 8.098 kr., 14% undir meðaltalinu. í heild vantaði kaupstaði á Norð- urlandi rúmlega 16 milljónir króna, á árinu 1983, í útsvars- tekjur til að ná landsmeðaltalinu og munar þar mest um Akureyri sem vantaði rúmlega 9,3 mill- jónir í meðaltaliö. í heild vantaði sveitarfélög á Norðurlandi 44 milljónir til að ná landsmeðaltali útsvarstekna 1983. Leiðrétting í síðasta íslendingi slæddist sú villa inn í frétt um Elísabetu Geirmundsdóttur, að hún hefði fæðst í Aðalstræti 15. Þetta er rangt. Hún var fædd í Aðal- stræti 36, árið 1915. Ymislegt Neyðarvakt tannlækna um páska Föstudaginn 20. frá kl. 5-6. Ingi Jón Einarsson, s. 22226. Sunnudaginn 22. frá kl. 5-6. Þórarinn Sigurösson, s. 24230. Mánudaginn 23. frá kl. 5-6. Regína Torfadóttir, s. 25661. Tannlæknafélag Norðurlands

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.