Íslendingur


Íslendingur - 09.08.1984, Blaðsíða 7

Íslendingur - 09.08.1984, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 9. ÁGUST 1984 Jölcudmour 7 Föstudagur — Laugardagur Opnað kl. 19. í Mánasal Ingimar Eydal leikur fyrir matargesti. H.L.H. flokkurinn „í rokkbuxum og strigaskóm” mæta á svæðið og kynna þessa frábæru plötu sína Bræðurnir Halli og Laddi grínast eins og þeim einum er lagið. Ingimar Eydal og hljómsveit nýkomnir heim frá Mallorka skemmta, Björgvin Halldórsson syngur nokkur lög með þeim félögum. Opið til 03. Sunnudagur Sunnudags stemningin endurvakin. Hljómsveit Ingimars Eydal skemmtir til kl. 01. Ymislegt Glerárprestakall: Utimessa í kvenfélagsgarðinum við Áshlið sunnudaginn 12. ágúst kl. 14.00. Kvenfélagið Baldursbrá annast kaffi- veitingar. Viðri ekki til útimessu verður messan flutt i Glerárskóla. Pálmi Matthíasson. Akureyrarprestakall: Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag 12. ágúst kl. 11 f.h. i tengslum við kristniboðsmót á Akur- eyri þessa helgi predikar Gunnar Hannöy, æskulýðsleiðtogi norska kristniboðssambandsins. Sálmar: 185, 300,42,305,241,186. þH Hladelfia Lundargötu 12. Fimmtudagur 9. ágúst. Bibliulestur og bæn kl. 20.30. Jóhann Pálsson talar. Sunnudagur 12. ágúst. Safnaðarsam- koma kl. 16.00. Almenn samkoma kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Sjónarhæð. Samkomuvika Færeyinganna er byrjuð. Samkomurnar verða áfram á hverju kvöldi kl. 20.30 fram á þriðjudag 14. ágúst. En á sunnudag 12. ágúst verður samkoman kl. 17.00. Allir eru hjartanlega velkomnir á þessar sam- komur. Dvalarheimilinu Hlið hafa borist peningagjafir. Ágóði af hlutaveltum frá Heiðrúnu og Birnu Málfriði kr. 340 og frá Konráði, Elínbjörgu, Sólveigu Jónu, Kristjönu og Jóhanni Þór kr. 820. Þá hefur Dvalarheimilinu í Skjaldarvik borist fagur blómavasi með blómum, keyptur fyrir ágóða af hlutaveltu frá Sóleyju og Fanneyju Stefánsdætrum og Margréti og Bryndísi Viðarsdætr- um. Með kæru þakklæti. Forstöðumaður. Munkaþverárklausturskirkja: Áheit: Frá ónefndum kr. 200.- Frá ónefndum kr. 2.500,- Frá K.K. kr. 500.- Frá Ferðafélaginu Akureyri kr. 2.100,- Frá S. Vald. kr. 500.- Innilegar þakkir. Bjartmar Kristjánsson. Frá Ferðafélagi Akureyrar: 16.-19. ágúst: Hringferð um Langjökul. 25.-26. ágúst: O'xarfjörður, Forvöð. Allar upplýsingar eru veittar á skrif- stofu FFA að Skipagötu 12, sími 22720. AKUREYRARBÆR AUGLÝSIR Dagmæður Útlit er fyrir skort á dagmæörum í nokkrum hverfum bæjarins í vetur. Þær sem áhuga og aöstæöur hafa, vinsamlegast hafi samband viö Félagsmálastofnun Akureyrarsem fyrst. Allar nánari upplýsingar veittar í síma 25880 eöa í 25882 þriðjudaga og miðvikudaga kl. "10-12. _ , ... Dagmæðrafulltrui. ÚTSALA Það er hægt að gera góð káup á útsölunni okkar sem hefst föstudaginn 10. ágúst. Við rýmum fyrir haustvörum. AKURUUAN HAFNARSTRÆTI 106 SÍMI 24261 mmim Turbomatic Byltíng segjum við: Hvers vegna? 1 NÝ HÖNNUN Stálpotturinn og stálgrindin í nyju Candy þvottavélunum er verkfræði- legt afrek. Stálið er fellt eða pressað saman á samskeytum, þannig að styrkleiki og tæringarvörn verður miklu meiri en venjulegt er. Þessi nýja hönnun sparar líka raf- magnsnotkun og vatnsnotkun, ef miðað er við aðrar þvottavélagerðir. 2 LÍKA ÞURRKARI Merkin hér fyrir neðan sérðu á stillirofa fyrir þurrkun. Þú getur stillt á „min” eða „max”, allt eftir því magni sem þurrka á, en hámarkið er 2,5 kg af þvotti. Merkin sem þú stillir á gefa eftirtalda möguleika: ____ _.. ., ■--1 Ætlað fynr þvott, sem á að strauja. 20% raki verður eftir í þvottinum. Ætlaö fyrir þvott, sem ekki á aö þurta að strauja. 10% raki verður eftir í þvottinum. \ Veiþurrt. //IW*' 3 ENGIN GUFA Candy Turbomatic tekur inn á sig heitt og kalt vatn eftir vali. Vélin er með innbyggt kerfi (sjá mynd) sem eyðir gufunni sem myndast við þurrkunina. Þetta kemur sér einkar vel ef vélin er notuð á baðherbergi. GLERARGÖTU 32 - SÍMI 21867 Hefurðu synt 200 metrana? yf T Y** T VCTr^ í % jlcudiwði i SÍÓNVRRP um helqina Föstudagur 10. ágúst 18.00 Ólympiuleikarnir í Los Angelis iþróttafréttir frá ólympiuleikunum 1984. 19.35 Umhverfis jörðina á áttatíu dög- um 14. Þýskur brúðumyndaflokkur. Sögumaður: Tinna Gunnlaugs- dóttir. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.35 Á döfinni 20.45 Grínmyndasafnið 5. Chaplin gerist innbrotsþjófur. 21.05 Tamarindfræið (The Tamarind Seed) Bresk biómynd frá 1974. Leikstjóri Blake Edwards. Aðalhlutverk: Julie Andrews, Omar Sharif og Sylvia Syms. Strfsmaður bresku leyniþjónust- unnar kynnist háttsettum, sovéskum starfsbróður sínum í leyfi í Vestur-lndium. Ástarævin- týri þeirra vekur grunsemdir um svik í herbúðum beggja og stofn- ar Rússanum i lífsháska. 23.05 Úlympiuleikamir i Los Angeles. ÍÞróttafréttir frá ólympiuleikunum 1984. 00.20 Dagskiárlok Laugardagur 11. ágúst 16.00 íþróttir Umsjónarmaður Ingólfur Hannes- son. 18.30 Afi og Anssi Finnsk barnamynd. Afi segir frá skólagöngu sinni. 18.50 Ölympiuleikamir i Los Angeles iþróttafréttir frá ólympiuleikunum i Los Angeles 1984. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 í fullu fjöri Fjórði þáttur. 21.00 Svikahrappar (The Flim Flam Man). Bresk gamanmynd frá 1967. Leikstjóri Irvin Kershner. Aðalhlutverk: George C. Scott, Michael Sarrazin og Sue Lyon. Ungur strokumaður úr hernum slæst í för með alræmdum lands- hornaflakkara og lífspekingi. Þeir kumpánar koma ár sinni vel fyrir borð með ýmsum prettum 22.45 Eigi má við öllu sjá (Don't Look Now). . Endursýning. Bresk bíómynd frá 1973, gerð . eftir skáldsögu Daphne du Maur- ier. Leikstjóri Nicholas Roeg. Aðalhlutverk: Donald Sutheriand og Julie Christie. John og Laura missa unga dóttur sina mjög sviplega. Þau una ekki lengur heima í Bretlandi en halda til Feneyja þar sem dularfullir at- burðir taka að gerast. 00.35 Dagskrárlok Sunnudagur 12. ágúst 17.00 Olympíuleikamir í Los Angeles iþróttafréttir frá ólympíuleikunum í Los Angeles 1984. 18.00 Sunnudagshugvekja Séra Sigurður Pálsson, sóknar- prestur í Hafnarfirði flytur. 18.10 Geimhetjan Sjöundi þáttur. 18.30 Mika Þriðji þáttur. Sænskur framhaldsmyndaþáttur i tólf þáttum um samadrenginn Mika og ferð hans með hreindýr- ið Ossian til Parisar. 19.00 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.35 Sjónvarp næstu viku 20.45 Tónleikar í Bústaðakirkju - fyrri hluti Pétur Jónasson og Hafliði M. Hall- grímsson leika á gitar og selló á Listahátíð 1984. 21.20 Hin bersyndugu Þriðji þáttur. Bandarískur framhaldsmynda- þáttur i fjórum þáttum, gerður eftir skáldsögunni The Scariet Letter eftir Nathaniel Hawthorne. 22.10 Ólympiuleikamir í Los Angeles iþróttafréttir frá ólympíuleikunum í Los Angeles 1984. 23.30 Dagsktárlok um helqina Föstudagur 10. ágúst 10.45 „Mér eru fomu minnin kær" Einar Kristjánsson frá Hermund- arfelli sér um þáttinn.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.