Íslendingur


Íslendingur - 17.01.1985, Blaðsíða 7

Íslendingur - 17.01.1985, Blaðsíða 7
FIMMTUDAGUR 17. JANÚAR 1985 3blcudinaur 7 á Norðurlandi Tvennir hljómleikar í Sjallanum fimmtudaginn 17. janúar. Unglingaskemmtun Félagsmiðstöðvar á Akureyri standa fyrir tónleikum Mezzoforte kl. 19.30, ásamt tísku- sýningu og dansi. Verð kr. 150. Hljómleikar fyrir 18 óra og eldri klukkan 22.00. Verð kr. 250. Aðeins þennan eina dag. Alliance Frangaise ó Akureyri boðar til aðalfundar fimmtudaginn 31. janúar 1985 kl. 20.30 á skrifstofu Útgerðarfélags Akureyringa h.f. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Lagabreytingar. Nýir félagar velkomnir. F.h. stjórnar Áslaug Árnadóttir Arngrímur Bjarnason Gísli Konráðsson Fundarboð Fimmtudaginn 17. janúar n.k. kl. 20.30 mun verða haldinn fundur í Mánasal Sjallans, Akureyri. Efni fundarins: Ingimar Sigurðsson og Dögg Pálsdóttir frá Heil- brigóismálaráðuneytinu útskýra lög um málefni fatlaðra. Fundurinn er öllum opinn. Héraðslæknir. AKUREYRARBÆR AUGLÝSIR Viðtalstímar bæjarfulltrúa Miðvikudaginn 23. janúar kl. 20.00 verða til viðtals bæjarfulltrúarnir Úlfhildur Rögnvaldsdóttir og jón G. Sólnes í fundarsal bæjarráðs. Bæjarstjóri. I.O.O.F.-2-16618018'/2-9-l Akureyrarprestakall Sunnudagaskólinn verður nk. sunnu- dag 20. janúar kl. 11 f.h. Verðlaun verða veitt fyrir Sunnudagspóstinn. Nýtt efni komið. Oll börn velkomin. Sóknarprestarnir. Guðsþjónusta verður í Akureyrar- kirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. Helguð einingarstarfi kristinna safnaða. Prédikun séra Ágúst K. Eyjólfsson prestur kaþólska safnaðarins. Ritning- arlestrar, fulltrúar annarra trúfélaga. Þ.H. Bræðrafélagsfundur verður I kapell- unni eftir guðsþjónustu. Messað verður á F.S.A. nk. sunnudag kl. 5 e.h. - B.S. Glerárprestakall Barnasamkoma Glerárskóla sunnu- daginn 20. janúar kl. 11 f.h. Guðsþjónusta Glerárskóla sama dag kl. 14 e.h. Fermingarbörn og fjölskyld- ur þeirra eru hvött til jjátttöku. Pálmi Matthiasson. Kristniboðshúsið Zion Sunnudagaskóli nk. sunnudag kl. 11.00. Oll börn velkomin. Samkoma kl. 20.30. Ræðumaður sr. Helgi Hró- bjartsson. Tekið verður á móti gjöfum til kristniboðs. Allir hjartanlega vel- komnir. Fíladelfía Lundargötu 12 Fimmtudagur 17. jan. kl. 20.30, bæna- samkoma. Sunnudagur 20. jan. kl. 11.00, sunnudagaskóli. öll börn vel- komin. Sama dag kl. 14.00, almenn samkoma. Fórn tekin fyrir kristniboðið I Kenýa. Allir eru hjartanlega velkomn- ir. Hvitasunnusöfnuðurinn. Sjónarhæð Laugard. 19. jan. drengjafundur kl. 13.30. Allir drengir velkomnir. Sunnud. 20. jan. almenn samkoma kl. 17.00. Allir hjartanlega velkomnir. Sunnu- dagaskóli I Lundarskóla kl. 13.30. öll börn velkomin. Flóamarkaður - Flóamarkaður Flóamarkaður verður föstudaginn 18. og laugardaginn 19. janúar kl. 14-18 í sal Hjálpræðishersins Hvannavöllum 10. Á laugardaginn verður líka kaffi- sala. Við tökum á móti fötum og munum. ”Ég er gull og gersemi” Föstud. 18. jan. kl. 20.30 Laugard. 19. jan. kl. 20.30 SÍÐDEGISSÝNING Sunnud. 20. jan. kl. 15.00 Miðasala alla virka daga í Turninum í göngugötu kl. 14-18. Miðasala i Leikhúsinu laugardaga og sunnudaga frá kl. 13 og alla sýningardaga frá kl. 18.30 og fram að sýningu. Sími 24073. Frá Námsflokkum Akureyrar Innritun í Verslunardeild, almenna flokka og vatgreinanámskeið B verður í Kaupangi dag- ana21.-26. janúar kl. 17-19. í almennum námsflokkum verða kenndar eftirtaldar greinar: Enska I, II, III, bókband, vélritun, norska barna og sænska barna. I Verslunardeild: BÓK 203, VIÐ 103, VÉL 102, STÆ 102, TÖL 103, ENS 202 og VER 103. Námsgjöld greiðast við innritun. Allar nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni við innritun á mánud., þriðjud. og miðvikudag kl. 10-12. Skólastjóri. AKUREYRARBÆR AUGLÝSIR Akureyringar Eigendum og umráðamönnum þeirra númerslausu bíla og bílhræja sem fjarlægðir voru, á vegum Heilbrigðiseftirlits Eyjafjarðar, af opnum svæðum og götum Akureyrar s.l. sumar, er hér með gefinn lokafrestur til 26. janúar 1985, að leysa þá út gegn greiðslu áfallins kostnaðar. Eftir þann tíma verður þessum bílum hent. Heilbrigðisfulltrúi. Tónlistarfélag Akureyrar Aðalfundur 1984 verður í Tónlistarskólanum sunnu- daginn 27. janúar 1985 kl. 17.00. Félagar og áhugafólk um tónlist er hvatt til að mæta Stjórnin. STÓNVRRP um helcrina Föstudagur 18. janúar 19.15Ádöfinni Kynnir Birna Hrólfsdóttir. 19.25 Krakkarnir í hverfinu 5. Forsiðufréttin Kanadiskur myndaflokkur I þrett- án þáttum, um atvik í lífi nokkurra borgarbarna. 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.40 Kastljós Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Sigrún Stefáns- dóttir. 21.10 Skonrokk Umsjónarmenn: Haraldur Þor- steinsson og Tómas Bjarnason. 21.40 Hláturinn lengir lifið Tiundi þáttur. Breskur myndaflokkur i þrettán þáttum um gamansemi og gam- anleikara i fjölmiðlum fyrr og sið- ar. 22.10 Niagara Bandarisk bíómynd frá 1952. Leikstjóri Henry Hathaway. Aðalhlutverk: Joseph Cotten, Jean Peters, Marilyn Monroe og Don Vilson Myndin gerist við Niagarafossa. Fögurf en viðsjál kona situr á svikraðum við eiginmann sinn. Ung hjón á ferð við fossana dragast inn i erjur jseirra sem eiga eftir að kosta mannslíf. 23.35 Fiéttir i dagskráriok Laugardagur 19. janúar 14.45 Enska knattspyman - Fyrsta deild: Chelsea-Arselal. Bein útsending frá Lundúnum 14.45 til 16.45. 17.15 Iþróttir 19.25 Kærastan kemur í höfn 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.30 Við feðginin Fyrsti f>áttur. 21.00 Ivar hlujárn Bresk sjónvarpsmynd frá 1982, gerð eftir sígildri riddarasögu eftir Walter Scott. Leikstjóri Douglas Camfield. Aðalhlutverk: Anthony Andrews, James Mason, Olivia Hussey, Lysette Anthony, Michael Horden og Sam Neill. Myndin gerist i Englandi i lok tólftu aldar 23.15 Gyllti dansskórinn Þýskur sjónvarpsþáttur. Nokkur fremstu danspör í Evrópu úr hópi atvinnu- og áhugamanna sýna samkvæmis- dansa og suður-amerska dansa. Þátttakendur eiga (jað sameigin- legt að hafa unnið til verðlauna sem nefnast „gyllti dansskórinn" árið 1984. Sunnudagur 20. janúar 16.00 Sunnudagshugverkja 16.10 Húsið á sléttunni 10. Nýr heimur - fyrri hluti. 17.00 Listrænt auga og höndin hög 7. Garðayndi. 18.00 Stundin okkar 18.50 Hlé 19.50 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.35 Sjónvarp næstu viku Umsjónanmaður Magnús Bjam- freðsson. 20.50 Stiklur 18. Byggðin á barmi gljúfursins. Sjónvarpsmenn stikluðu um á Norðurlandi siðastliðið sumar. Þeir tylltu sér fyrst niður i Austur- dal i Skagafirði en siðan lá leiðin til Eyjafjarðar og útnesja nyrðra. ! þessum þætti er að mestu dval- ist i Austurdal þar sem bærinn Gilsbakki stendur a bröttum bakka hrikalegt gljúfurs Austari- Jökulsár. Farið er með Hjörleifi Kristinssyni niður i gljúfrið i svo- nefndum Dauðageira. 21.20 Dýrasta djásnið Tiundi þáttur. 22.15 Natanela Siðari þáttur. Frá tónleikum i Norræna húsinu 12. júni á Listahátíð í Reykjavík 1984. 23.20 Dagskrárlok RUVRIC um helaina Föstudagur 18. janúar 23.15 Á sveitalínunni Umsjón Hilda Torfadóttir. Laugardagur 19. janúar 15.15 Ur blöndukútnum - Sverrir Páll Eriendsson. 20.50 Sögustaðir á Norðurlandi Möðruvellir í Hörgárdal Þriðji og síðasti þáttur. Umsjón Hrafhildur Jónsdóttir. Sunnudagur 20. janúar 22.35 Galdrar og galdramenn Umsjón Haraldur I. Haraldsson.

x

Íslendingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Íslendingur
https://timarit.is/publication/675

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.