Íslendingur - Ísafold - 08.11.1968, Qupperneq 3
ÍSLENDINGUR—ÍSAFOLD — FÖSTUDAGUR 8. NÓV. 1968.
Sjónvarpskaupendur
Við viljum benda á
LUXOR PRESIDENT,
sem eitt allra bezta sjónvarpstæki, sem á mark-
aðnum er. Það er með 23” skermi og renni-
hurðum. — Sænsk gæðavara.
Verðið er ótrúlega lágt, aðeins kr. 25.575.00.
Þeir, sem þurfa, ættu að muna okkar góðu
greiðsluskilmála: Vs við móttöku j)g ‘í/.t á 8
mánuðum.
Árs ábyrgð — Fagmannsþjónusta.
<s>
SÍMI 1-28-33
Auglýsing um
sjónvarpsloftnet
AtJhygli skal vakin á því, að samkvæmt byggingarsam-
þykkt skaj vera ein útvarps og sjónvarpss'töng á (húsi,
er sé sameigánileg fyrir allar ibúðár þess. Eitniwig hefur
Bæjarráð Akureyrar sam'þykkt að beina þeim tilmæl-
um til eigenda eldrl Ihiúsa í 'bænum, að þeir komi sér
saman um uppsetningu og notkuw sjónvarpsloftneta,
svo ekki þurfi að setja flleiri en eitt loftnet á hvert
hús.
Bæjarstjóri Akureyrar,
Bjarni Einarsson.
1
i
.}i
t
'i
i
i
t
I
?
♦♦♦
|
t
I
!
i
i
RICHARD INIIXON
riæsti Bandarríkjaforseti
Á þriðjudaginn var Rich-
ard Nixon, frambjóðandi Ke
publikana, kjörinn næsti for
scti Bandaríkjanna, og tekur
liann við embætti þann 20.
janúar nk. Nixon lilaut tals-
vert í'leiri kjör.mannaatkv.
Nixon
en nauðsynlegt var til að ná
kosningu, en liins vegar fékk
hann álika mörg atkvæði
kjósenda og Hubert Humph-
rey, frambjóðandi Demo-
krata. Fengu þeir hvor um
sig 43% atkvæða, en þriðji í
röðinni var George Wallace
með 13%.
Um leið og Richard Nixon
tekur við forsetaembætti
Bandaríkjanna veður Spiro
G. Agnevv varaforseti, sem
verid liefur ríkisstjóri í
Maryland. Nixon er 55 ára
en Agnevv 49 ára.
Richard Nixon á meira en
tveggja áratuga sljórnmála-
feril að baki. Hann var vara
forseti í forsetatíð Eisenhow
ers í 8 á.r og hefur setið í báð
um deildum Bandaríkja-
þings. Hann hefur því víð-
tæka þekkingu á því emb-
ætli, sem hann tekur við í
janúar, og að auki hefur
hann gert sér far um að ferð
ast mikið um til að kynnast
sem bezt af eigin raun al-
þjóðamálum.
Nixon féll með litlum mun
fyrir John F. Kennedy í for-
selakosningunum 1960 og ár
ið 1962 féll hann í ríkisstjóra
kosningunum í Kaliforníu.
Töldu þá margir, að stjórn-
málaferli hans væri lokið,
Nixon snéri sér að lögfræði-
störfum og hvíldi sig á
stjórnmálunum. En svo var
ekki, hann kom fram á sjón-
arsviðið á ný og sigraði með
miklum yfirburðum við út-
nefningu forsetaefnis Repu-
blikana í ágúst. Allt frá því
og fram undir kosningadag-
inn hafði Nixon örugga for-
yslu fram yfir keppinauta
sína, en síðustu dagana dró
Humphrey jafnt og þétt á
hann, og er yfir lauk voru
hiósendaatkvæði þeirra svc
til jafn mörg, en um 73 millj
ónir kjósenda kusu.
Á miðvikudaginn, þegar
úrslitin urðu kunn, lýstj
Humphrey yfir ósigri sínum
og árnaði Nixon allra heilla.
Nixon hélt þvi næst blaða-
mannafund og þakkaði kjós-
endum sínum stuðninginn
og Humphrey fyrir bardag-
Agnew
ann, sem hann kvað hafa ver
ið harðan en þó að sínu
skapi. Nixon sagði við þetta
tækifæri, að stjórn- hans
myndi leggja höfuðáherzlu á
að efla einingu bandarísku
þjóðarinnar.
Enda þótt Nixon sé vel bú
inn undir stjórnarstörf sín,
verða þau þó vafalaust erfið
viðfangs. Það er ekki aðeins,
að ýmsar blikur séu á lofti
innan- og utanlands, heldur
má Nixon bíta í það súra
epli, að stjórn hans á ekki
meirihlutafylgi á þingi
Bandaríkjanna. Demokratar
héldu meirihluta sínum í
báðum deildum. Eru fá for-
dæmi þess í Bandai'íkjunum,
að forseti hafi þurft að
stjórna við þær aðstæður.
> ♦’♦ ♦,♦ ♦,♦ ♦,♦ ♦,♦ ♦,♦ ♦ ♦ ♦,♦ ♦,♦
Prófarka-
lestur
Tek að mér prófarkalestur á
bókum og ritum. Einnig bún-
að handrita undir prentun.
30 ára strafsreynsla.
Afgreiðsla blaðsins
vísar á.
Að gefnu tilefni viljum vér minna á — að
OLIA TIL HÚSAHITUNAR
er aðeins seld gegn staðgreiðslu
y~/—-*B/£JUf/GAJV
RAUDARARSTlG 31 SfMI 22022
nema um annað sé samið fyrirfram. — Viljum vér því eindregið mælast til þess að greiðsla
sé jafnan tiltæk, þegar afgreiðsla fer fram.
Akureyri, 20. sept. 1968
OLÍUFÉLAGIÐ SKELJUNGUR H.F.
OLÍUSÖLUDEILD KEA
OLÍUVERZLUN ÍSLANDS H.F.
f
¥
V
t
❖
i
i
V
i
!
%
t
:í
I
V
t
!
s
!
V
t