Íslendingur - Ísafold - 08.11.1968, Page 4

Íslendingur - Ísafold - 08.11.1968, Page 4
í T f ' ISLENDINGUR—ISAFOLD — FOSTUDAGUR 8. NÓV. 1968. Fótbrotnaði á bryggjunni á Akureyri, — segir frá í „Haugesunder Avis“: MANGE VENNER OG OPPLEVELSER... U í 99 Það er með mörgu móti liægt að kynnast löndum og þjóðiun. Sem venjulegnr ferðamaður hefur maður oft ekki erindi sem erfiði, en Haugasundsbúinn Arne Alne kynntist íslandi og íslendingrum að segja má frá sjúkrarúmimi. Þannig- ihefst grein í „Haugesund- er Avis“ þann 17. ágúst s.L Og 'hún 'heldur ófram: Á skyidi ferð til Akureyrar sl. vetur Ibraut Arne annan fotinn á sér og varð að liggja lengi ó sjilkralhúsi. Það fliðu 7 mó.nuðir þar t:il hann hélt (heimleiðiis, en þá hafði hann einn ig Æerðast nokkuð um. ~r Hann er íslendingum ó'kaflega þakklótur og hvetur okkur Norð menn til að fylgja fordæmi ann- arra Evrópulbúa og heimsækja sögueyjuna. — Þeir eru líkir okkur Norð- mönmum og mér fannst næst- um eins og ég lægi ó sjúikra/húsi hér heiima. 'Gömul frændatengsl og mikil samúð frá stríðsárunum valda þvi að við ’komumst vel af á íslandi. — Ég eignaðist marga vini á sjúkrafliúsinu. Það voru Ihinir sjúklingarnir og þeir, sean heisn- sóttu þá. Þegar þeir heyrðu að ég væri Norðmaður, heimsóttu þeir mig lílka og loks buðu mér imargir í ferðalög. Arne segir frá ferðamannapara dlisinni við Mývatn, þar sem land ið er eitt hrauin með mörgum fuTðuflegum fyrirbæruim og fugla lífið er stórkostlegt. — Mér fannist næstum því, að r- L' 1 ég væri á annarri pflónetu, segir Ihann. — íslendingar vinna mikið að skógrækt. Það er oft erfitt. Björk in þrífst bezt en greni og fura eiga enfitt uppdráttar. — Akureyri er næsit stærsti kaupstaður landsins með 10000 Ibúa, og Arne segir frá bæjar- Mfinu. Einbýlislhús og háhýsi setja svip sinn á það, og bæjar- liífið 'ber 'þess merki, að velmegun in hefur hafið innreið sína. Og unga fólkið tollir í tízkunni, — ungar stúlkur í stytztu pilsunum, en h'ns vegar hafa piltamir ekki fylgt iflordiæmá jafinaJdra sinna annairs staðar í Ev.rópu hvað hár- söfinun snientir. Bg sá engian með súrtrt hár. Og Arne lætur hreint ekki sem verst af möguleikum ferða- mannsins, fyrirgreiðslu og verð- lagi. Verðlagð er svipað og hjá okkur segir hann. Hann segir frá tíðindum sem kamu hoaum á óvart: Honum var sagt að einn af kórunuon á Ak- ueyri ihefði komið til Haugasunds 'fyrir nokkrum áum. Og árið 1905 hefði kór frá Akureyri eininig komið og í það skiptið heAi harnn verið leystur út með falleg- uim flána frá Ha u ga s undsbú um. IMVKOIHIÐ Nylon náttkjólar margar gerðir Nylon undirkjólar margar gerðir Nylon skjört Verzl. Drífa Sími 1-15-21 Markaðurimi Töskur Seðlaveski Sængur Koddar Vöggusett Hettukápur Úlpur á börn og unglinga Markaðurinn Eftir að ihafa hJatið góða hjúkr un á viðurkenndu íslenzku sjú'kralhúsi, hafa eignazt marga vini og Jent í mörguim ævintýrum getum við varla gert ráð fyrir þvi, að það (hafi verið mikið áfaLl fyri Ar.ne, þegar hann á dimm- um vetrardegi datit og braut fót- inn á sér á bryggju á Akureyri. (Þýtt og endursagt). Átthagafélög — Félagasamtök Munið að tryggja ykkur kvöld fyrir árshátíðina. Sjálfstæðishúsið LÖGTÖK Lögtök eru nú að hefjast til tryggingar ó- greiddum þinggjöldum og bifreiðagjöldum og er skorað á alla þá, sem skulda þessi gjöld að gera skil nú þegar og komast þannig hjá óþægindum og kostnaði af lögtaksaðgerð- um. Bæjarfógetinn á Akureyri og sýslumaðurinn í Eyjarfjarðarsýslu, 15. okt. 1968. BVA byggingavöruverzlun glerslipun og speglagerb MASTER steinolíublásarar til hitunar í nýbyggingum, bílskúrum og víðar væntanlegir. Gerið pantanir yðar sem fyrst. Byggingavöruverzlun Akureyrar h.f. Glerdrgötu 20, Akureyrí — Símar 11538 og 12688 LIONS-BIIMGÓ á sunnudag í Sjálfstæðishúsinu á Akureyri Stjórnandi: SVAVAR GESTS Vinningar m. a. sjónvarpstæki og útvarpstæki. Heildarverðmæti vinninga er um 50 þúsund krónur. Bingóið hefst kl. 20.30 á sunnudagskvöldið, en for- sala verður á laugardag kl. 14—16. Vinningar eru til sýnis í Hljóðfæraverzlun Akur- eyrar. Allur ágóði rennur til góðgerðarstarfsemi. LIONSKLÚBBUR AKUREYRAR. L

x

Íslendingur - Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.