Íslendingur - Ísafold - 08.11.1968, Page 6

Íslendingur - Ísafold - 08.11.1968, Page 6
6 ÍSLENDINGUR—ÍSAFOLD — FÖSTUDAGUR 8. NÓV. 1968. Vörður, félag ungra Sjálfsfæðismanna á Akureyri, 40 ára í vetur STEFIMT AÐ AUKINIMI STARFSEMI Aðalfundur Varðar, félags ungra Sjálfstæðismanna á Akur- Samvinnuskól- inn 50 ára Samvinnuskólinn Bifröst var settur þann 26. sept. í 51. sinn, en skólinn á 50 ára afmæli í nóvembermánuði. Skólastjóri, Guðmundur Sveinsson minntist í setningarræðu Jónasar Jónssonar frá Hriflu sem stofnaði Sam- vinnuskólann og var skólastjóri hans um langt skeið. í vetur eru 76 nemendur í ,skól anum, (þ.ar af 39 í 1. bekk. en um inngöngu í ihann sóittu 288 ung- menni. í tileíni af 50 ára afmælinu verður hald'n ráðötefna í nóv- emiber uon skálamiál samvinnu- samtakanna. Verður þar meðal ainnars gerð grein fyrir könnun, sem nú ifer fram á vegum skó1- ans, á verzlunarfræðslu í ná- grannalöndunum, en eldri nem- endiur Samvinnuskálans lögðu fram allmi'kið fé, sem hagnýtt skyldi í þessu skyni. Á ráðstefn- unni verður fjalllað um framtíð Samvinnuskólans og þarfir ís- lenzkrar æsíku íyrir skóla, er rækja hlutverk áþekkt því, sem verzlunarskólar landsins hafa nú með höndum. eyri, var haldinn 11. október s.l. Fóru þar fram venjuleg aðalfund arstörf, en auk þess var fjallað um starfsemi ungra Sjálfstæðis- manna almennt og vetrarstarf fé lagsins, sem þegar er hafið. Vörð- ur verður 40 ára í vetur. Félags- starfsemin hefur Iengst af staðið með miklum blóma og ekki sízt síðustu árin. Aðalfundur sam- þykkti að stefna að enn frekari eflingu félagssarfseminnar, eink- um á sviði stjórnmálanna á opin berum vettvangi. í skýrslu stjórnar um starfsemi f’édagsins á liðnu sta'rfsári kcm m.a. fraim, að kvöldverðarfundir ihöfðu verð 'haldnir mánaðarlega yfir vetrarm'ániuðina og þar fjall- að um ýmis málefni, að efrut hefð' verið til miálfundanámskeiðs, að starfað hefði verið með hinum Sjálfstæðisfélögunum í bænum að ýmsum málefnum, feð mörg skemmtikvöld höfðu verið hald- in og þá einkum með bingóspili. Fjiárhagur félagsins er góður. Vel'tan á liðnu s'ta-rfsári var rúm ar 700 þús. kr., en hrein eign félagsins er nú an 80 þús. kr. Sigurður Sig-urðsson verzlunar maður var kjörinn formaður Varðar, en hann hefur gengt því embætti undantfarin tvö starfsár. Aðri-r í stjórn voru kosnir: Gísli Sigurgeirsson iðnnemi, Rótoert Árn-ason múrar-ameistari, Guð- mundur Hallgrímisson lyfjafræð- Stjórn Varðar síðasta starfstímabil: Aftari röð f.v. Sigurður Sigurðsson formaður, Róbert Árnason, Sigurður Stefánsson, Gísli Sigurgeirsson. Fremri röð f.v. Rafn Gíslason, Stefán Árnason, Þorbjörn Árnason. Ingur, Sigurður Stefánsson iðn- nemi, Þorstei-nn Friðriksson skrif stofumaður og Jón J. Sólnes Sjmvinnuuygglngtir eru I (ararbroddl: Húseigenda trygging fyrir einbýlishús fjölbýlishús og einstakar ibúðir •Vv i einu skírfeini VATNSTJÓNSTRYGGIMG GLERTRYGGING FOKTRYGGiNG BROTTFLUTf4INGS- Ö|S HÓSALEIGUTRY^|ING INNBROTSTBYGGING % SÓTFALLSTRYGGING % ÁBYRGÐARTRYGGING % HÚSEIGE#A WF- lægri skattar Með tryggingu þcssari er reynt að sameina sem flestar áhættur í eitt skírteini. Nokkrar þeirra hefur verið hægt að fá áður, hverja fyrir sig, en með sameiningu þeirra í eitt skirteini er tryggingin EINFÖLD, HAG- KVÆM og SÉRLEGA ÓDÝR. IÐGJALD miðast við brunabótamat alls hússins eða eignarhluta trygg- ingartaka. Samkvæmt ákvörðun Ríkisskattanefndar er heimilt að færa til frádrátt- ar á Skattskýrslu 9/10 hluta iðgjalds Húseigendatryggingar og lækka því skattar þeirra, sem trygginguna taka. Leitið nánari upplýsinga um þessa nýjung Samvinnutryggingn SAA1VIN>UTRYGGINGAU ÁRMÚLA 3 SÍMI 38500 menntaskólanemi. Varamenn í stjór-n voru 'kosnir. Stefán Ár-na- sion húsasimiður, Rafn Gís-lason toifvélavirki og Gunnar Sólnes lögfræðingur. Þá voru kosndr 2 endurskoð- enidu-r, 13 í skemimtinefnd, 10 í Fuililtrúaráð Sjálfsitæðisiféflagan :i a á A'kureyri og 3 til vara, 4 í iCiör daamisriáð Sjálfstæðisflokksi-ns og 4 til vaira. Siguróli -Sigurðsson var ráiðnin fra-mkvæmda'stjóri skemim-tinefind ar og Herbert Guðmundss-on rit- stjóri var k-osinn formaður stjórn málanefndar, sem verður opin starfsnefn-d á vegum félagsins. Mikíl-ar umræður urðu starf- semi ungra Sjálfstæðismia-nna og vetrarstarfsemi Va-rðar, þ.á.m. í sam-ba.ndi við 40 ára afmæli fé- lagsiins í vetur. Tilkynning um HUIMDAHREINSLN í Akureyrarkaupstað Hundaeigendur í lögsagnarumdæmi bæjarins skulu mæta með hunda sína til hreinsunar við steinskúr, austur af Nólastöðnni á Gleráreyrum, mánudaginn 11. nóv. kl. 1—3 e.h. Hundaeigendur skulu hafa greitt skatt og hreinsunargjald til heilbrigðisfulltrúa Geisla götu 9 fyrir þann tíma. Heilbrigðisnefnd. Amtsbókasafnið á Akureyri verður opnað til afnola mánudaginn 11. n.k. í bókhlöðunni við Brekkugötu 17. nóvember Safnið verður opið alla virka daga kl. 13—19, nema laugardaga kl. 10—16. Öll eldri lánþegakort falla úr gildi. Börn innan 12 ára fá ný lánþegakort í safninu. Allir aðrir lánþeg- ar verða að sýna nafnskírteini sín í hvert skipti, sem þeir fá bækur lánaðar heim. Athugið vel, að vegna nýs lánakerfis er ekki hægt að afgreiða bækur ut úr safninu nema að nafnskírteini eða lánþegakorl sé sýnt hverju sinni. Bókavörður

x

Íslendingur - Ísafold

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.