Íslendingur - Ísafold - 08.11.1968, Side 9

Íslendingur - Ísafold - 08.11.1968, Side 9
A Í&LENDINGUR—ÍSAFOLD — FÖSTUDAGUR 8. NÓV. 1968. t • ' / þrenginga frystihúsanna og síldarbrests Djúpavík Guðjón Magrnússon: Það hefur varið helduir lltið uim fflramfcviæimidir hlér hjá ok.cur (þetta árið, (helzt viðlhald og við- gerðir. Qlæniar giæifitilr hafa hiu.'r að róðra aið undanfömu. Atvinna er því með miiinmsta móti Hólmavík Sjöfn Ásbjömsdóttir: Talsverðar framkvaemdir hafa verið hjá Ihreppinuim. Borað var efitir vatni með gó@um árangri og hefur verið unni að ýmgum firam kvæmdum í sialmb. við það. Þá heflur verið unniið við toreikfcun og lagflæring'U igaltna. Afllalbrögð vioriu með Ibezítia móti en nú eiru ibátar komnir á rækju, eins ibláflar flrá Drangsnesi. Atvinna helflur því verið næg. 'Mikllir erfiðleikar e-ru hjá hrað fryst ihúsi Kaupfélagsinis og ekki ljóist hvort tek's't að halda því gan.gandi eftir áramóítin. Að þv'í veir'fflur þó að sjáilílsögðu unnið, el.la má ibúast við mikluim vand- ræðum í atvinnumálutn.. Vopnafjörður Haraldur Gíslason: AitvinnUáBtaaidið hefur verið erfitt hér að undanförnu. I fiyrra- vetur voru 50—60 menn atvinnu- lausir, en það rættist úir, þegar (haifnar voiru fromlkvæmidir við höfnina hér í suimar. Nú horfir Iböbuir en í fyrra, ef fjiármiagn flæst, þar sem við hiöfum stofnað hlutafélag um tfiiS'kverfcun og vinnsilu, reist verkumarhús og tek ið á teigu hraðfrystihús Kaupfé- lagsiins. Útgerð og landvinna í sambandi við hana verðúr því meiiri héðan en uindanflarilð, ef við komium bátunium út, en það igengur Ihægt, vegna fjárskortts. Au!k hafuargerðarinnar hefur ver.ð 'unnið við hoiraesagerð og lokafnamkvæimdir í skólalbygg- ingu. Borgarf jörður eystri Ingvar Ingvarsson: Vebrarbíminin hefur verið dkk- ur ákaflega erfiður í atvinnumál- um, og vi'ð sjáum ekki fram á meinar fram'fariir í ár í því efni. 1 sumar var sæmileg vinna við smávægilegar framkvæmid'ir og •nok'kra útgerð, en hún á erfibt uppdrátba.r, vegna slæm.ra hafnar iski'ilyrða. Það vair unnið að vatns- veitu uim stuttan tíma og féiags- heimili, sem ihér er i byggingu. Fjrilsstaðir Þórður Benediktsson: Atvinnul'ílfið er nokkum veg- inn eðlilegt 'hjá okkur, eins og verið hefur. Að vtísu hefur efna- hagi'ástand 'haft lamaindii áhrif á ýimeiar framk'væmdir, en það hef- Ur þó e'kki leitt t tt aitvinnuileysis Það er talsvert um bygginga- framkvæmdir, toæðli á vegum ein stakiinga oig hins opiníbora M.a. er sitúr kiirkjutoyigging uppsteypt, laékrisibúistsiður kciminn á leið, verzlunarhús, sím'Stöðvar.hús og Ihús fyrir trésmiðju. Seyðisfjörður Leifur Haraldsson: Það vair sæmilega skaplegt at- vinnuástanid í sumar, mesit land- vinna við ýmis konar viðlhald og endurbætur og undirbúning sild- arvinnslustöð'vainnia, svo og ný- smiíði sbálbáta, en Vélsmiðja ^eyð isifjarðar ökiLaið'i 45 tonna stálbáti í vor og er nú að smiíða 50 tonna Ibát sem fer til Þórslhafnar. Þetta er fyrinbæki, sem á fraimtíðar- miöguleifca, ef sbutt verður að því. Nú, vi@ höfum ekki misst von um að síldin veiðist í ár. Hún tr Ihér fyrir utan og næst, ef gefuir. Þá er rækjuveiði að hefjast. En ef þetta bregzt, stöndum við að sjáifsögðu illa að vígi. Neskaupstaður Beynir Zoega: Hér ihefur ekki verið um beint atv innuleysi að ræða undanfarið, en óneitanlega er dauflegt fram- undan, ef síldin bregzt. Það hefur verið unnið við héraðslæknislhús- ið, íþróttaihús, drát'bailbrautina og nókkuð við vatnsveitu, sem mið- ar allt of hægit, því við höium bæði of lítið og slæmt va'tn. Það verða að sjálfsögðu vom- torigði, ef síldin veiðist ekki á næstunni og í iþví tilfelli mætti búast v'-'ð að þrengdi mikið að í atvinnumáilum. Eskifjörður Þorleifur Jónsson: Það hefu'r verið sæmileg at- vinna hér í sumar við sjóinn og ýimsar venjubundnar fra.n- kviæmdir, svo og íþróttahússbygg ingiu, sem er að verða fofcheld. Atvinna á s'taðnum hefur mik- ið minnkia'ð frá þvú sem var, þeg- ar siíldin Ibarst að eifltlhvað að ráði, en það hefuir komið niður á aðkomufólfci fyrst og fremst, sem nú er ekfci longur um að ræða hér í atvinmuleit. Reyðarfjörður Arnþór Þórólfsson: Það var ekki fullnægjandi at- vinna hér í siumar fyrr en seinni hl.uflann. Smiábiálbaútgerð nefur aukizit mikið og skaipað ýmsu.n atviinnu, en mest hefuir snúizt um undirbúnin.g aið síldarmóttöfcu, einis og vant er. Þá hefur verið unnið að vatnsve.ituiframikvæ’md- um og var nú nýlega tengd ný stofnæð frá iboriholuni inn á veit j fcerfið, O’g ioks hefur verið litils 'hiáttar byggingavinnia. Við verðum illa settir, ef sildin ibregst. Fáskr úðsf j örður Margeir Þórormsson: Atviinna var of Mtil hjá ofckur í siurnar. Þar er síldin í spilinu. Önnur vhna. en í samfoandi við hana hefur ekkí hrókkið til. Á vegum hreppsins hefur helzt ver- ið unnið að 'gaflnagerð, en við sjó- inn heflur verið lítið líf, því'trill- unmar, sem róið haifa, hafa lítið Það er ihel'dur slæmt útlit í ibi'li, a.m.k. fram að verflíð í vetur, ef síld'h bregzt. Eg geri náð fyrir að Ihéðan verði 'gerðir út á vetrar verbíð 3 stórir heimábátar, þar a'f einn nýr, sem Kaupfélagið fær ihiáðum frá Noregi. Höfn í Hornafirði Eiríkur Einarsson: Hér hefur verið næg aitvinina, mest við sjóinn og í byggingum, svo og við haifnargerð og mágrann ar okkar hafa feingið talsverða ait vinnu við virkjun Smyrlabjarg ir ár, sem Ihófst í sumar. Eg fæ ekki séð annað en altvinna verði sæmi- le áfram, nema allt sigli í trand yfir höfuð. Norðurland vestra Á Hvammista.nga og Blönduósi hefiur atvinn.uásta'ndið veirið svip-- að og áður, enida er þar mest stunduð þjónustuatvinna. Unnið 'hefur verið að félagslheimilisbygg hgu á H'vammstanga og Læknis- búsltað, símahúsi og húsum fyrir trésimiðju og Kvenmaskólamn á Blöniduósi, aufc sikólahúss . ð Reykjum við Reykjatoraut. Á Skagaiströmd hefuir útgerðin genigið sæmilega á fcöflum, en at- vinma Ihefur þó veri'ð stopuil, enda ekki um ammað en útgerði.ia að ræða svo nóg sé, en unnið hefur verið nokkuð iaið flélagsheimiilis- ur abvinna verið all sæmileg, einfcum við útgerðina ’og ýmsar iframfcvæmdir, sem.nokkuð hefur verið þokað áfram., eins og bygg- ingu gagnfræðasikólaihúss á Sauö árkró'ki og viðgerð á höfnimni á Hofsósi. Þó hefur ihvergl nærri verið um aitvinnuör'yggi að ræ'ia og er útlitið á Sauðá'rkróki a’Js ekki gott eins og stemdur, vegna erfiðlei'ka fiskvinnslustöðvanma. I S'igllufirði hefur verið næg at- vinna fcam unidir þetba, m.a. við ýmsar farmfcvæmdir, en nú er nokkur samdrátbur í bili þar sem síld hafur engin 'borizt um ia.ig- an itíma og niðursuðúverksmiðj- an ar ekki rekin um tíma. Ef aíldin bregzt setur það að sjálf- sgðu slæimit str'lk í reikningian, en gert er ráð fyrir, að útgerð verði áliíka mikil í vetur og í fyrravetur. Norðurland eystra Á ölLu svæðiu'U austur að Norð ur-Þimgeyjarsýslu hefur aitvinn i- : ástandið verið' sæmilega skaplegt i bæði við út.gerð, iðnað og fram- kvæmdir. Unnið ihefur verið að ýmsum Aramkvæmdum viðast hva.r á svæð inu-. En houfur eru misjafnar og slæm.ar í bygginga- iðn.a'ð'i. í Norðu.r-ÞingeyjarsýsLu, á . Riaiuf; 'Jhöfn og Þórshöfn, hefur aftur á móti ekki. verið nægileg vin-nia og hverzi nærri á Þórs- ihöfin. Sl'din hefur að sjálfsögðu dregið imiá'titinin úr atvmnhlif nu á Raufaiihö'fn, með því að láta ekfci . v-eið'a sig neins staðar nærri, en á Þórilhöfn hefur nær alger ör- deyða að auk'. stöðvað atvinmu- Mfið að mestu, nemia yfir blásum- airið. Þair hefur ekki brugðizt fisk ur fyrr en í fyrrahau'St og nú er naumast toein að flá é þau veiðar- fæi’i, s-em Þónshafmarbúar noba, en þeir telja rányrkju troMbát- amna eyðileg.gja það litla sem von væri í. Á báö'.um þessum stöðum horfir til hreinna vandræða í vet ur, vegna atvimmuskiorts. bygtg’.ngiu. Á Sauðárkróki og H'ofsósi hef- Kjólaefni í úrvali S AMKVÆMISK J ÓLAEFNI SIFFONEFNI CRIMPLENEEFNI BLÚNDUEFNI ULLAREFNI DIOLENEFNI AFGHALONEFNI Dömudeild — Sími 12832 Nýtt...Nýtt Chesterfield íilter ineð hinu góÖa bragðt... ^ toksins kom íiiter sáffaretta með sönnu tóbaksbraffði JReynið ffóða bragðið JReynið Chesteriieid iiiter femgið. Dráttarbrautin í Neskaupstað er nú að verða fullgerð með einni hiiðarfærslu. Verkefni hafa ekki verið' naegileg enn.

x

Íslendingur - Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.