Íslendingur - Ísafold - 08.11.1968, Qupperneq 13

Íslendingur - Ísafold - 08.11.1968, Qupperneq 13
ÍSLENDINGUR—ÍSAFOLD — FÖSTUDAGUR 8. NÓV. 1968. 13 Dæluprammi í botnleðjuþrónni við verksmiðju Kísiliðjunnar h.f. Þarna bíður hráefnið af botni Mý- í til útflutnings. Framleiðslan er seld undir heimsfrægu merki. vatns eftir að verða breytt í verðmæta útflutningsvöru. (Myndir: — herb.) Johns-Manville. Rekstur Kísiliðfunnar h.f. við Mývatn kominn í eðlilegt horf: FRAMLEIÐIR 600 TONN Á MÁNCJÐI — Relcsturinn er nú kominn í eðlilegt horf og það er óhætt að vera bjartsýnn um áframhald- andi uppbyggingu og framtíð f.yr söluheitin á kísilgúrnum, sem við köllum svo. Þetta er hvitt duft, lauflétt í meðförum. irtækisins, sagði Vésteinn Guð- mundsson framkvæmdastjóri Kís iliðjunnar h.f. við Mývatn, er blaðið innti liann frétta af gangi mála þar. — Vrð höfum nú yfirstigið ýmsa byrju'narerfiðleika, sem allt £'f miátti gera ráð fyrir að þyrfti að gera. Framleiðsilan er komin í um 600 tonn á mánuði, en það svarar til 7000 tonna ársfram- leiðslu. Við höldum áfram að gera ýmsar endurbætur og stefn- um að' stöðugri framleiðsluaukn- ingu . — Sölu/félaig Joihizxs-ManviLle á Húsavfk hefur þegar flurt í.t 1500 tcnn af framleiðsilunni, mest til Englands og Þýzkalands, ei...z ig smávegis til Danmerkur og nú síðast till Frakklands. Það eru engir enfiðleikar við sölu og fram leiðslan hefuir lí'kað vel. — í þrónni við verksmiðjuna | hráefni, sem á að endast okkur I — Hjá Kísiliðjunni h.f. vinna eru nú um 10 þúsund tonn af l'til næsta vors. I nú 32 sta’rfismenn. Verksmiðja Kísiliðjunnar h.f. á Bjarnarflagi vi Mývatn. Skammt fyrir ofan er verið að reisa fyrstu raforkustöðina með gufuafli hér á landi. ® Fá góð laun Níu íslenzkir flugmein'n hafa ráðið sig um tíma til starfa við Biafraflug. Hver þeirra fœir um 120 þús. kr. í mána-ðarlaun. (Vísir 2. 11.) ® Óstimplað kjöt Nokkur brögð munu vera að því, að óstimipiLað kjöt hafi . arið dreift á markaðinn i Reykjavfk, en það kjöt hefur ekki hlotið tilskylda m>eðferð dýralækna og matsmianrna. Hefur þeitta komizit upp í einlh'verju maeJi og hefur borgarlæknisemlbættið látið eyða því kjöti, sem fundizt hefur ó- s'támplað. Vaxaandi notkun frysitilcista á heimillium virðist vera helzta á- steeða þess, að óstimplað kjöt kemst á markaði.nn, ein eigen.d- ur þeirra kaupa að sjálfsögðu kjöt í iheilum eða hálfum skrokk um. (Tíminn 5. 11.) K 144 nemendur Urndanfarin ár Ihefur verið unn jið'1 að 8 þús. rúmim. nýbygginigum fyrir Núpsskóla í Dýrafirði. Hef •ur þegar verið varið til fraim- kvaemldamina um 23 móllj. kr. Er nú þegar flutt í nokkra hluta þeirra. I vetur eru 144 nemendur í Núps skóJa. Fastráðnir kennarar eru 6, en skólasitjóri er Arngr.mur Jónsson. (Morgunhlaðið 3. 11.) S Skortir mjólk Allmikill mjóllkurskortur hef- ur verið á ísafirði undanfarnar vi'kur og hefur þurft að gi-ípa til skömmtunair á köflum. ísfirð- ingar fá mjól'k úr Djúpinu og vestan úr Qnundarfirði og Dýra firði. Var framileiðslan með meira móti framau. af árinu, en minnkiaði snögglega í (haust, m.a. vegna fækkumar gripa. Rjómi er fluttur flugleiðis frá Reykjavík til ísafjarðar. (Tíminn 5. 11.) 83 Ekki flökurt LandiS'fundiur Alþýðubanda’ags ins vísaði frá tillögu írá Gísla Gainin,ars.syni uim að víta innrás Rússa og fylgifiska þeix-ra í Tókkóslóva'kí.u og lýsa samxð með Tékkóslóvökum. Síðan var Gísli Gunnarsson felldur við kj ör 'til miðstjórnar toanidalagisins. (Vísir 5. 11.) Enskir hætta Stærstu útgerðanfélög togara í Hull hafa bannað togaraflota sín um veiðar við ísland í vetur. Er þetta bann sett á vegna þeirra höiimulegu. s'kipstapa, sem urðu hér við land í fyrravetur, þegar 3 enskir togarar fórust og með þeim margir men,n. Var misisir togaranna einna metinn á um 274 mililj. kr. (Morgunblaðið 6. 11.) ® Hætt komnir Þrír menn, Hrólfur Ingólfsson bæjarstjóri á Seyðisfirði og tveir sænskir síldarkaupmenn, voru ihætt kom.nh-, þegar þeir sofnuðu í snjclbíl upp; á Fjarðarheiði s.l. rmán.udagsnótt. Bilirm fennti í kaf og myndaðist í homwn kol- sýriingseitrun. Hjólp barst eftir mikla erfiðleika og mátti hun ekki vera miklu seinna á ferð- inni. (M'orgunibdaðið 6. 11.) gj Vöruskorti bægt frá Nokkrir imnflytjendur nauð- synj.a hiugðust stöðva innfdutning simn veg.na væntanlegra efnahags ráðstajfana, á mónudaginn var, þar sem þeir óittuðust gengistap, én þeir kaupa vörumar með greiftelufresti. Rifkisstjómin greip í taumana og hét innifllytjendum bótum, ef til þess kæmi, að um gengistap yrði að ræða. (Morguniblaðið 6. 11.) g) Gylfi í náð Togarinn Gylfi hefur legið við festar uim nokkurt skeið, eins og fleLri togarar, sem ekki hefur reynzt grundvöllur fyrir að reka. Er umnið að stofnun hluta- féla'gs til að reka togaraútgerð og á fynsta verkefni félagskis að verða kaup á Gylfa og rekstur hans. Hafa um 400 mamns keypt hlutahréf. Eru brélfin ýmist 1 þúis eða 5 þús. kr. Það er fleiira nýstárlegt við stofnun þessa félags nú til dags en tiLgiangurinn. Það hefur nefni lega verið ákveðið fyrirfram, að greiða' 15% arð af hlutafénu. (Alþýðuíblaðið 6. 11.) gj Bindindi Bindindisdagurinn á íslandi er á sunn'Udaginn. Verður hans mininis't með ýmsum hætti. Það er Lan'dssam-baindið gegn áfeng- isibölinu, sem stendur fyrir þess- um degi og þvi, sem frarn fer bindindi til stuðnings. (Morgunblaðið 6. 11.) SJ Gegn mengun ísland lagði fram á þriðjudaginm tiilögu á Allsherjarþingi Samein uðu þjóðarma um varnir gegn hvers konar mengun sjávar. Það var dr. Gunnar G. Sdhram deild- airstjóri í utanríkisi'áðuneytinu, sem Lagði tillöguna fram. Stjóm máLanefnd AlLsherjarlþingiiiis styð'ur tillöguna nær einróma-. (Morgunblaðið 6. 11.) ® Missti sverðið „Montgomery lávarðuv, sem nú er áttræður, hafði nærri misst sverðið í höfuðuð á Eiísabetu diro'ttningu. Hann har sverð rík- isins prýtt gimsteinum, við setn- ingu brezka þingsins um daginn. Monty veiktist snögglega og urðu menn að aðstoða hamn. Montgomery er kunn striðs- ■hetja úr seinini heimsstyrjöidmni og hefur síðn vakið heimsathyg i fyrir frumleg ummæli af ýmsu tagi. Hann hefur verið lasinn nú í haust, en var talinr. á góðum batavegi". (Vísir 5. 11.)

x

Íslendingur - Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.