Íslendingur - Ísafold - 08.11.1968, Qupperneq 15

Íslendingur - Ísafold - 08.11.1968, Qupperneq 15
ÍSLENDINGUR—ÍSAFOLD — FÖSTUDAGUR 8. NÓV. 1968. 15 DAGÍ 3ÓK DAGBÓK DAGBÓK DAGBÓK Sjúkraþjónusfa t Næturvaktir lækna á Afcur- eyri ihefjast kl. 17 og stanida til kl. 8 morguninn eftir. Uppl. iuim vaktlsökna' gefnar í síma lilOð'2 alllan sólarlhrinig'inn. t Helgidaga- og næturvaktir lyfjabúða á Akureyri eru sem Ihér segir: Á virkum dögurn kl. 118—19 og kl. 21—22, á iaugiardög- 'um kl. 12—16 og kl. 20—21, á sunnudöguim 'kll. 10—12, kl. 15— 17 og kL 20—21. ■— UppJ. uim vaktiþjónustuna eru gefnair í sima 11022 allan sólarhr'inginn. Þjóðkirkjustarf Akureyrarkirkja. Æskulýðs- messa á sunniudaginn kl. 14, 2l2. s. e itrin. Siálimar úir sönglbóik U.ngu kirkjunnar nir. 41, 5, 3/1, 61 og 11. Foreldrar og aörir full- orðinir minnt'r á að koma með uniglingiunum. — Sófcnarpires ta r. t Laugalandsprestakall. Messa í Munkaiþverárkirkju á suinnu- dag kl. 14. Próíasitur setur nýkom inn sóknarprest inn í emibættið. Félagslíf t Akureyrardeild HFl. Fundur veirðiu baldinin í Systæaseli m'ánudagi'nn 11. nóv. kl. 21. — Sltjórnin. | Skotfélagar! Æfing í kvöld kl. 21.15—22.45. ♦ Frá Sjálfsbjörg. Skrifstofa fé- lagsins í Bjargi (sunnan) verð ur cpin virka daga nema laugar- d.ga, kl. 13—18. Vakin er atbygli á að félagið útvegar bvers konar hjiáipartæki tfyrir fatlaða og veit- ir ýmsa aðra þjónustu. - Stjónnin. Tilkynningar » Jólamerki! Kvenifélagið Fram tíðin hefur að vemju gefið út jóLamerki í ár. Er á þvi mynd af kvenskörungnum Halld. Bjarna- dóttur, sem varð 95 áæa fyrir skömmiu. Merkin eru atfar smekk leg og íallieg. Þau eru seld á Pósit húsimu á Akureyri en vifljd fólk fá merkin sernd ber að sniúa sér til Lenu Otterstedit, Oddeyraægötu 17, sími 111®4. ♦ Sælkerar! St. Geargs-skátar hialda vegiegan kökubazar í skátaheimilinu Hvamimi, Hafnar- sltææti 49 á laugardag mn kfl. 14.30. Gleðjið maga ykkar og pyngju okkar. — St. Georgs-gildið. ♦ Frá Amtsbókasafninu. Hús- vígsla nýju bó'kihlöðunniar við Brekkugöltu verðuæ nik. laugard., 9. nóv, kl. 14. Bygginigannefnd Ihússins afhendir það bæjarstjórn og 'bófcasafnsnefnd. Alllir eru vel- ko'mnir tifl athafnarinnar meðan ibúsrúm leyfir. Húsið verður svo opið aiimenningi til sýnis til kfl. 19. Útlián og önnur stairfsemi bókasafnsinis hefst kl. 13 miáinu- daginn 11, nóv. nk. ♦ Hlutavelta kvennad. Slysa- varnafélagsins verður í Al- þýð'uhúsinu suninudaginn 10. nóv. kfl. 16. Maægir góðir mundr og eng in núlL Styr'kið gott miál'eíni. — Nelndin. ♦ Bifreiðaeigendur á Akureyri og í Eyjafjarðarsýslu! Ókeyp- is ljósaathugun verður fram- kvæmd á eftiritöldum bifreiðia'- verkstæðiuim á miánudaigs- og iþriðju'dagsikvöld nk. kl. 20—22: BSA-verkstæðiimu, Búvélaverk- s'tæði BSE, Baug hf., Jólhiannesd Kristjánsisyni hf., Lúðvík Jóns- syni & Co., Þórshamri hf. — Bif- reiðaeigenidur eru eindregið Ihivattir tíl að nota sér þessa þjón- uistu sem ætlað er að autoai örygg- ið í umtferðinni — Bifreiðaetftirli't rí'kisins, Lögreglan á Akureytri. ♦ Tilkynningar og annað dag- bókarefni þarf að berast rit- stjórn á laugardögum og miðviku dögum. Hlutabréf ♦ HLUTABRÉF í Útgáfufélag- inu Verði hf., að nafnverði kr. 1.000.00, eru seld hjá eftirtöldum | aðilum: » Ásmundur B. Olsen Patreksf. | > Guðfinnur Magnússon tsaf. ♦ Árni Guðmundss. Sauðárkr. ♦ Stefán Friðbjarnarson Sigiuf. ♦ Gunnar Sigvaldason Ólafsf. ♦ Iðnaðarbanki íslands hf. Akureyri. ♦ Skrifst. „íslendingur-ísafold" Akureyri ♦ Ingvar Þórarinsson Húsavík. ♦ Reynir Zoega Neskaupstað. | Leifur Haraldsson Seyðisfirði. NYKOIVIIÐ! Angliskyrtur (stuttar buxur og bolur) Vinsan-nærföt Verð aðeins kr. 93.50 settið. KEA herradeild HERRADEILD A L L I Þá er lokið athöfn þeirri, er Sósíalistafl'Okkurinm var skírð'ir upp og mefndur Alþýóu'bandalaig. Þar vekur athygii, að klika Ein- ars Olgeirissonar og Magnús ir Kj a rtanssona r er alls ráðamdi, en fáeinir gamliir Hamnibalsmenn hafa ibrugðizt. Það sæitir því maumaist tdðiindiuim, að iþessi sam- koma vLsaði tfrá og viHdi ekki sam þyikkja tiBögU' um að víta innrés ©ovét-Riússa og bandamanna þeirra í Tékkóslóvakíu. Né held- uæ viMi lndafunidur bandalagsins votita þjóðum Tékkóslóvakíu sam úð sina, eæ þær verða að þofla ótílmaibumdið herniáim þeseara ár- ésaraðtifla. Fyæst eftir innrásina í Tékkó- slóyakíu jþoæðu þó þeir Magnús Kjartansson og sáluféflagaæ hans ekki annað en mótmæfla inmrás inni en niú telja þeir augflijóslega svo langt um ttiðið, að ó(hætt sé að taka u/pp vöæn fyrilr oflbeldið, enda motmaeltu þeir énáisinni á slínuim tiíma ekki vegna frelsis- ekerðingar Tékka og Slóvaka, heldur vegma þess, að ttiún skað- aði sósíalismann og fengi and- stæðinguim ttians vopn í hendur. IHitt er friá kommiúnisbísku sjón- armiðti ekki ámælisvert, þótt stór veldi leggi undir sig sméþjóð í krafti vopnavalds, því að valdið er eimmitt það, sem þeir virða umfram afllt annað. Eftir lamdlsfund Alþýðulbanda- lagsins er ljóst, að komnnúnistar eru að einanigriasit í ísflenzkum stjórnimálum og er það ekki vo 1- um fyrr. Vonamdi beæa lýðræð- isöflin á næstai þingi Alþýðuisam- ibarnds íslands geafiu til að taka ihöndum samam og stýra þessium miikilvægu samtökum án þátt- töku komimiúnista. Sagan enduætekur sig. Lýðræð issiinmar Ihaifa enn eiinu sinni kom izt að þeirri dýrkeypitu reynslu, að ekki eæ hægt að vinna með kommiúnistum, atf þvi að þeim er mest í mum að Ihafa hverju sinni einhverja íbandamenn til að bregða yfir sig sauðargæru, en 'kasta þeim síðan 'burtu vomsvikn uim, er þeir þykjast dkki haifa þeirra lengur þönf. Slílka menn hafa kommúmisitar í Ihinni mesitu fyriirlitinjlinigu og nefna nytsama sakleysingja. Þetta máttu Héðinn Vaidimarsson og tflélagaæ hans' reyna á sínum tíma og þetta (hatfa Hanniba.l Vaflidimarsson og fé- iagar 'hans nú fulireynt, og hefur mörgum blöskæað, að þeir skufli hafa enz-t svo lengi til samtfylgd- arinnar við kommúnista. Mundi niú aðsbaða þeirra ölil öinnur ef þeiir hefðu miklu fyrr t.d. fyrir síðustu alþinglskosningar, mann að sig upp í að nífa sig lausa. Má mikið vera ef þeir hefðu þá ekká farið með rneiri hlutann úr Aflþýðuibandalaginu. En þeir hafa 'hikað of lengi og látið sitja við þá furðuflegu tilburði að ganga út alf fundium eða maeta ekttd, og tók út yfir í kjördæmisráðii AI- þýðuibandalagsdns á Vestfjörðum, er meiri hlubinn gekk af aðal- fundinum og lét samtökin eftir i ttiöndum kommúnistai í sitað þess að stjóma þeim í krafti meirihluta síns. Og Hannibal Valdimarsison mætti ekiki á aðal fundi Alþýðubandaiagsins, þar sem hann var flormaður. f stfað þess að stofna nýjan flokk, eins og Verkamiaðurinn er alltaf öðru hvoru að tala digurlbarkalega um lagðlat svo iítið fyrir Hannibal og flélagia ihans að þeir gerðu á Alþingi bandaflag við Fraimsókn, og er því bætt við, að eitthvaS sé farið að fækka þúsundunum, sem Verttcamiaðurinn segir, að bíði eftir nýjia flokknum, og svo toepit stóð Björn Jónsson á Ákur- eyri að ttrann hatfði aðeins 6 at- k'væða meir'lhluta ifyæir því, að féiaigið þar sendi ekki fulltrúa á aðalfiund Alþýðubandalagsins. Snerist annaæ bæjarfulltrúi Al- þýðulbandalagsflns þar eindregið á móiti honium. Hatfi menn verið í vafa oira, hvensu alvarlegir efnalhagsörðug lei'kaæ steðja nú að í íslenzku.a þjóðarbúskap, þá þurfa menn ekki að vera það eftir að Ihafa hlýitt á fjárlagaumææðurnar á dögunum. Svo geigvænlegt er á- stamdið, að efcki verður við ann- að jaflnað síðusbu áratugima. Vel- ferð þjóðairinnaæ um langa fram- tið igetur verið umdir þvi komdn, hverniig niú veæuæ við bruigðiizt. Þetta miáfl (hefur nú verið lengi í athugun stjómar og stjómaæand- stöðu, og almenningur geriæ sér þess tfulla grein, að ei'tthvað þarf að gera og eæ reiðulbúinn að taíka á sig einlhverjaæ fóænir, ef þær koma réttlátlega miður. En flólk vill ekki ianlga bið, það vilfl flá nauðsymlegar aðgerðir sem fyrst. Og iþað viil umíram afllt að tryggt sé að eikki korni til atvinnuleysis. Sé hægt að haldia uppi eðlilegri atvinnu þykjast menn geta þolað um simn mokkra erfiðleilka. Kjör- orð dagisins er hófsemi, sparnað- ur, iþjóðhollusta. Ef ríkisatjórnán heflur ótæauða fórystu um heiðar- lega og hikflausa lausn vandans, mun ekki bresta skilnimig og at- fylgi meirihluta þjóðarinnar. Skrifari. I’OSTI 101.1 118 V Vill eignast j pennavin — Líklega verðið þið undr- andi yfir að fá bréf frá Brasil- íu, en skýr'nga'rnar hér á eftir munu þó væntanlega skýra mái ið. En til að byrja með má ég til með að segja, að ég hef mik inn áhuga á landi ykkar og fólkiimu og vil mjög gjarnan kynnas't þvi nánar. No'kkrar upplýsin'gar um sjiálf an mig: Ég er 24 ára gamafll, 1.83 m á hæð, með dölkk brún augu og dökk brúnt hár. Ég bý hjá foreldrum m'ínum, ésamt systur minni, sem er yngri en ég, í 'bœ, sem heitir Amaraiji, en ég er í lagaskólanum í Recifa. Þetta er þriðja árið mi'bt í skól- anum . Ég hef mikinn áhuga á erlend um tunguméllum. Ég kann dá- lítið í enáku, þýzku, frönsku Og spænsku. Loks er ég einnig að kynna mér sænsku og jap- önisku. í tómstundum safna ég frtmerkjum og mynt. En ég hef eirnnig gaman af lestæi, kvik- myndum, teiknimgum, málun, Ijósmyndaitöku, gítarleik og tón. lisrt, einkum popptónlist. Og nú er komið að erindinu. Mig langax til að biðja ýkfcur að birta nafn mitt og heimilis- famg, því ég vii mjög gjarnain eignast pennavini á íslandi. Nú enda ég þetta bréf í þeirri von, að ég flái sem fyrst bréí tfrá íslenzkum pennavinum. Beztu þakkir fyrir greiðann og ótettjandi kveðjur frá Brazilíu. — Roberto. Mr. Glaudson Roberto Silva, Rua 23 de Jullhio, 134, Amaraji, Pernaimibuco, Braisil. V Fáum við að sjá það? — Eitthvað gemgur þeim am- bögulega, blessuðum, að koma endurvarpi sjónvarpsims áfleiðis út um landið. Akureyringar og Eyfirðingar vona þó enn, að sjónvarps- og símamenn hafi ekki lofað þem upp í ermina. Auðvitað er það eigingirni hjá mér, en ég hefði viljað óska eftir iþví, að gjörbylting á föstu efni sjónvarpsins hefði ekki far ið fram fyrr en við fengjum sjón'varpið. Nú en hvað um það, væri þó ekki hægt að fá noktora merkustu þætti ársins endur- flutta, eins og frá forsetakosn- ingunum hér, olympíuleikun- um, brúðkaupi Haraldar og Somju, innrásinni í Tékkóslóv- atoíu, forsetakosningunum í Bandaríkjun'Uim og leik Vals og Benfioa, svo nokkuð sé nefmt. Vomandi er þetta nefnt í tíma og örugglega sumt. — Akuveyr- ingur. NÚ ER KALT Það eæ stumduim erfitt að flá litlu börmin til að drektoa við- egandi drykki þegiair þau eru með kvef eða sllæm í ihálsi. Þá er strárör it'ivalið til að breyta inntökunmi í skemimmltilegain leik. A

x

Íslendingur - Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.