Íslendingur - Ísafold

Útgáva

Íslendingur - Ísafold - 08.03.1969, Síða 2

Íslendingur - Ísafold - 08.03.1969, Síða 2
2 ÍSLENHHíGIIR-ÍSAFOLD — LAUGARDAGUR 8. MARZ 1B69. NÚ EÐA EKKI Á GAMLA VERÐINU'. Loft- vegg- borð- góiflampar Véla- oj raftækjasslan hf. AKUREYRI — SÍMAR 11253 og 12939. UNDRAEFNIÐ LIJVIL FÆST NÚ AFTUR. Hafnarbúðin SÍMI 11094. * Askriftar- síminn er 21500 „íslendingiir-ísafold“ Almennur — Framhald af hls. 1. Almennur þjóðmálafundur á Akureyri Sjálfstæðisfélög’in á Akureyri halda almennan þjóðmálafund í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 8. marz kl. 16, klukkan fjögur síðdegis. • IViagnús Jónsson fjármálaráðherra ræðir stjórnmálavið- horfið og svatrar fyrirspumum. — Frjálsar umræður Akureyringar og aðrir Eyfirðingar eru eindregið hvattii’ til að f jölmenna á fundinn. Sjálfstæðisfélögin fiskimjölsverksmiðjuna þar. • Iðnaðarmenn búa hins vegar enn við vinnuskort og þarf að ráða bót á þvi, svo fljótt sem tök verða á. Búið er að leggja drög að byggingaframkvæmdum í vor á a.m.k. þrem stærstu stöðunum og er höfuðnauð- syn að af þeim geti orðið. Einnig þarf að greiða fyi’ir iðnaðinum á ýmsan annan hátt. Þá hafa menn áhtiga á að koma upp nýjum iðnfyi ir tækjum, m.a. verksmiðju til að framleiða sérstakar teg- undir umbúða. 9 Þetta yfirlit gefur nokkra hugmynd um það, sem unnið er að, en það er þó ekki tæmandi, sagði Jóhar.n- es að lokum. Atvinnumála- nefndm heldur næsta fund sinn um miðjan mánuðinn. ný sending. Stærðir 38—46. SSÐBUXUR margar gerðir. (Vlarkaðurinn Sími 11261. Akureyri Bændur athugið! Þar sem innflytjendur landbúnaðarvéla hafa aug- lýst, að auknir erfiðleikar verði á útvegun vara- hluta, viljum við ítreka við bændur að draga ekki lengur varahlutapantanir og viðgerðir landbúnað- arvéla, sem nota á á komandi sumri. Búvélaverkstæðið hf. Sími 1-20-84 — Akureyri. áT™...... ....11 Vélatvistur — á góðu verði. IrJnlriilriil . SINII (90.2:1300 . AKUREYRI EPLI 28.00 kr. kílóið. Glerárgötu 34, Akureyri. Sími 21575. Sjálfstæðishúsið í þessari viku: Föstudagur — Restaurant. Laugardagur — Skemmtikvöld. Skemmtiatriði; SIGRÚN HARÐARDÓTTIR. Sjálfstæðishúsið Fólksfjölgunin „svelgir" framfarirnar • Fyrir skömmu héldu tveir hópar sérfræðinga frá Sameinuðu þjóðunum áleiðis til Indlands og Arabíska sambandslýðveldisins, en þar munu þeir kynna sér eftirlit með barneignum og vera til ráðuneytis um frek- ari aðgerðir í því skyni að , takmarka stærð fjölskyldna. • í Indlandi er málum svo komið, að íbúarnir eru taldir verá rúmlega 500 milljónir og fjölgar þeim ár- lega um 2%%, eða sem nem- ur 41 fæðingu á hverja 1.000 íbúa. í flestum þróunarlönd- únum fæðast árlega 25 börn , á hverja 1.000 íbúa, en í iðn aðarlöndunum yfirleitt mun færri. Indverjar hafa sett sér að koma árlegum barns- fæðingum niður í þessa tölu. í bæklingi, sem indverska heilbrigðismálaráðuneytið lét prenta árið 1967, segir, að aukning matvælaframleiðsl- unnar, minnkun atvinnuleys is og aukning menntunar- möguleika hafi horfið í svelg fólksfjölgunarinnar. Talið var, að þær 13 milljónir, sem árlega bættust við íbúatölu landsins, þyrftu 126.000 nýja skóla, 372.500 nýja kennara, 2.500.000 nýjar íbúðir og 1 4.000.000 nýjar stöður ár- , lega. } Indland var fyrsta landið, semidfxéð— 1952 — að gera takmörkun barneigna að veigamiklum þætti í þróun- aráætlunum sínum, segir í skýrslu frá hópi sérfræðinga, sem Sameinuðu þjóðirnar sendu til landsins árið 1965 að beiðni indversku stjórnar innar til að vera til ráðuneyt is um takmörkun barneigna að lokinni könnun á öllum aðstæðum þar í landi. Var lögð sérstök áherzla á að gera áætlanir um takmörk- un barneigna kunnar meðal allra landsmanna. og þá fyrst og fremst meðal sveita- fólks, sem er 82% af öllum Indverjum. Formaður hins nýja sér- fræðingahóps, sem saman- stendur af 10 mönnum, er Leo Mates, forstjóri Stofn- unar alþjóðaefnahags- og stjórnmála í Belgrad. Hann er félagsfræðingur og hefur verið aðstoðarutanríkisráð- herra, fastafulltrúi Júgóslav íu hjá Sameinuðu þjóðunum og sendiherra í Washington. Meðal annarra sérfræðinga í hópnum eru Lars Engström, prófessor í fæðingarvísind- um og kvensjúkdómum við Karolinska Institutet í Stokk hólmi, og sænski félagsfræð- ingurinn Bertil Mathson, sem er ráðunautur Samein- uðu þjóðanna um folfesfjölg- unar.vandamál, og .verður hann iritari hópsins. í Hnd- landi dvelst hópurinn tvo mánuði, en fer siðan til Genf ar og vinnur þar að skýrslu sinni í einn mánuð. • I tilmælum sínum um sér fræðilega hjálp Samein- uðu þjóðanna benti egypska stjórnin einnig á þá stað- reynd, að hin öra fólksfjölg- un og álag hennar á þjóðfé- lagið í heild hindri bætt lífs kjör þrátt fyrir þær framfar ir, sem orðið hafa í iðnaði, landbúnaði, skólamálum og félagshjálp. í nóvember 1965 sam- þykkti ríkisstjórnin að beita sér fyrir takmörkun barn- eigna. Sett var upp ráð, sem hafa skyldi á hendi yfir- 'stjórn þessara mála, og var formaður þess forsætisráð- herrann, en í því áttu einn- ig sæti aðrir ráðherrar, sem fóru með málefnaflokka, er snertu takmörkun barn- eigna. Um allt landið hafa verið reistar 2600 sjúkrastofur fyr ir takmörkun barneigna. — Sérfræðingahópurinn, sem dvelst í landinu í þrjár vik- ur, samanstendur af starfs- mönnum Skrifstofu Samein- uðu þjóðanna í New York, Þróunaráætlunarinnar (UN DP), Alþjóðaheilbrigðismála stofnunarinnar (WHO) og Msnningar-. og 'vísmdastofn- unaiinnar, (iUNESCO) .

x

Íslendingur - Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.