Íslendingur - Ísafold - 20.09.1969, Qupperneq 8
íslendintfur
-Isafold
Laugardagur 20. sept. 1969.
Hvers konar ferðaþjónusta
Ödýrustu innan- og utanlandsferðirnar.
Afsláttarfargjöld fyrir fjölskyldur og hópa.
Afborgunarkjör á flugleiðum Loftleiða.
FERÐASKRIFSTOFA AKUREYRAR
Strandgötu 5, Akureyri. Símar 11475 & 11650.
sjAlfstæðishúsið
90 Opið föstudags-, lauga.rdags- og sunnudagskvöld.
90 Hljómsv. Ingimars Eydals, Helena og Þorvaldur.
SJÁLFSTÆÐISHÚSIÐ, Akureyri
(Borða- og matarpantanir í síma 1-29-70).
Togarar LA í 20 ára flokkunarviðgerð þessi árin
Eðlilegur rekstursgrundvöllur
fyrir nýja togara er ekki til
— borgararnir verða að hjálpa til beint eða óbeint
VIÐTALS-
TÍIHAR
bæjarfulltrúa Sjálfstæðisflokks-
ins á Akureyri.
í vor tóku bæjarfulltrúar
Sjálfstæðisflokksins á Akur-
eyri upp fasta viðtalstíma hálfs
mánaðarlega, veittu upplýsing
ar og tóku við ábendingum. Nú
er sumarleyfi bæjarstjórnar
lokið og hefjast bá viðtalstím-
arnir aftur. Er fólk hvatt til að
nota sér þá og ræða við bæjar-
fulltrúana um þau bæjarmál,
sem það hefur áhuga á, hvort
sem þau eru smá eða stór.
Næsti viðtalstíminn nú verð-
ur á mánudaginn kl. 17—19
(5—7) í Sjálfstæðishúsinu,
uppi (gengið inn að sunnan-
verðu frá Geislagötu).
Framkvæmda-
stjóri ráðinn
til Eeikfélagsins
Leikfélag Akureyrar hefur
nú ráðið til sín framkvæmda-
stjóra og er hann tekinn til
starfa hjá félaginu. Hann heit-
ir Sigmundur Orn Arngríms-
son, ungur maður, og tók próf
úr leikskóla Leikfélags Reykja-
víkur. í fyrravetur starfaði
hann með Leiksmiðjunni, en
undanfarin ár hefur hann unn-
ið í Samvinnubankanum í
Reykjavík.
Leikfélagið hyggst gera á-
tak í vetur til að efla starfsem-
ina, sýna fleiri leikrit en áður
og gera starfið fjölbreyttara. —
Var því sýnt, að tímabært væri
að ráða mann til að annast dag
legan rekstur félagsins og verð
ur fróðlegt að fylgjast með verk
efnavali og starfi félagsins í
vetur. En það er ekki nóg að
félagið leggi sig fram um meira
starf, almenningur verður líka
að leggja sitt af mörkum til að
þetta megi takast og það verður
bezt gert með því að sækja leik
húsið vel.
Formaður Leikfélags Akur-
eyrar er Jón Kristinsson.
ÍBA-LBK syðra
á laugardag
Á laugardaginn kl. 14 munu
Akureyringar og Kópavogsbú-
ar kljást á Melavellinum í
Reykjavík um viðbótarsætið í
I. deild, þ.e. 8. sætið. Sem kunn
ugt er, urðu Akureyringar
neðstir í I. deild og Kópavogs-
búar efstir í öðrum riðli af
tveim í II. deild, en töpuðu fyr-
ir sigurvegurunum í hinum riðl
inum, Víkingum í Reykjavík.
Var leikur Víkinga og Kópa-
vogsbúa jafn og tvísýnn og
lauk ekki fyrr en eftir frarn-
lengingu. Það má því búast við,
að Kópavogsbúar verði harðir í
horn að taka á laugardaginn.
Þessar vikurnar er einn fjög-
urra togiya Útgerðarfélags Ak-
ureyringa hf., Kaldbakur, í 20
ára flokkunarviðgerð hjá Slipp
stöðinni hf. Áður hefur Slétt-
bakur verið í slíkri viðgerð,
Svalbakur verður það á næsta
ári og Harðbakur á þar næsta
ári.
„Þetta er það eina, sem við
sjáum okkur fært að gera í út-
gerðarmálunum,“ sagði Vil-
helm Þorsteinsson fram-
kvæmdastjóri, „þetta eru dýr-
ar viðgerðir en skipin orðin
gömul og á ýmsan hátt á eftir
tímanum. Það væri auðvitað
allt annað, að fá ný skip. Jafn-
vel væri til bóta, að fá eitt eða
tvö nýrri skip til viðbótar til
þess að nýta betur hraðfrysti-
húsið og skapa meiri atvinnu í
því. En eðlilegur rekstursgrund
völlur fyrir nýlega eða nýja
togara er ekki fyrir hendi og
vafasamt, hvort hægt er að
segja, að hann hafi nokkurn
tíma verið það. Togararnir
hafa yfirleitt verið reknir með
ríkisstyrk og það oftast ekki
einu sinni nægt. Og þegar ekki
hefur borið sig að reka afskrif-
Ríkisstjórnin hefur beitt sér
fyrir víðtækum aðgerðum til að
örfa framkvæmdir við bygg-
ingu íbúðarhúsnæðis næstu
mánuðina. Hefur Seðlabankinn
fallizt á að veita byggingarsjóði
ríkisins bráðabirgðalán og verð
ur með því unnt að lána 470
milljónir króna á næstu 9 mán-
uðum, sem er meira fé en
nokkru sinni hefur verið unnt
að lána á jafn löngum tíma. —
Þetta jafngildir fullum lánum
út á 110—1200 íbúðir. Þá verð-
ur varið 50—60 milljónum kr.
Allsherjarþing Sameinuðu
þjóðanna er nýhafið. Form. ís-
lenzku sendinefndarinnar, Emil
Jónsson utanríkisráðherra, er
kominn til þings, ásamt vara-
form., Hannesi Kjartanssyni
ambassador, Haraldi Kröyer og
Tómasi Tómassyni, og flytur
uð skip með því móti, má nærri
geta, hvcrnig á að vera hægt að
reka 80—100 milljóna skip. —
Hér verður að koma til ein-
hvers konar aðstoð borgaranna,
bein eða óbein, ef unnt á að
vera að endurnýja togarana,
sem óumdeilanlega skapa
feiknamikla atvinnu og eru
und^rstaða mikilvægrar gjald-
eyrisöflunar. Við höfum nú 4
tvítuga togara og rekum hrað-
frystihúsið og verkunina nær
eingöngu í sambandi við þá. —
Þetta skapar um 350 manns
bcina vinnu og 75—80 milljón-
ir í laun á ári og að auki fjöl-
mörgum meiri og minni óbeina
vinnu og tekjur í formi þjón-
ustu. Með meiri afla sköpuðust
möguleikar á að taka upp vakta
vinnu og fjölga starfsfólki upp
í 450—500 manns, a.m.k. hluta
úr árinu. Það er því full ástæða
til að leggja fyrirtæki sem
þessu lið.“
á sama tímabili til annars á-
fanga framkvæmda á grund-
velli byggingaráætlunar fyrir
Breiðholt í Reykjavík, sem tek
ur til 180 íbúða. Loks hefur rík
isstjórnin ákveðið að beita sér
fyrir öflun 20 milljóna króna
til að hefja framkvæmdir á
grundvelli byggingaráætlana
annars staðar en í Reykjavik,
þar sem hliðstæð þörf er fyrir
hendi. Tekjuöflun byggingar-
sjóðs í framtíðinni verður tek-
in til gagngerðrar athugunar á
Alþingi í vetur.
utanríkisráðherrann ræðu á
þinginu á þriðjudag. Fulltrúar
stjórnmálaflokkanna fara til
þings um miðjan október, en
þeir eru Jón G. Sólnes, Lúðvík
Jósefsson, Tómas Árnason og
Unnar Stefánsson.
Löndun úr einum af togurum Ú.A. (Mynd: — her
Hvammsfangi:
VILJA REYIMA
VIÐ RÆKJLIMA
• Verzlun Sigurðar Pálma-
sonar á Hvammstanga,
sem rekur auk verzlunar
bæði sláturhús og frystihús,
kannar nú möguleika á að
semja við bát eða báta um
að leggja þar upp rækju í
vetur, en aðeins hálftíma
sigling er af næstu miðum á
Húnaflóa til kauptúnsins. —
Mundi þá verða notuð sú að
staða, sem fyrir hendi er í
sláturhúsinu og frystihúsinu,
til þess að vinna rækjuna. —
Gæti þetta skapað vinnu fyr
ir a.m.k. 20 manns.
• Heyskapur hefur gengið
misjafnlega í Vestur-
Húna-vatnssýslu í sumar, að
því er Karl Sigurgeirsson
verzlunarstjóri á Hvamms-
tanga tjáði blaðinu. Yfirleitt
hefur verið stirð heyskapar-
tíð og hey hafa hrakizt. Eru
þau því bæði með minna
móti og fremur léleg. Síð-
ustu daga hefur heldur rof-
að til við heyskapinn, en nú
eru göngur og réttir og slát-
urtíð hefst í næstu viku, svo
naumast verður mikið heyj-
að héðan af.
• Lítið hefur verið um fram
kvæmdir á Hvammstanga
í sumar. Vinnu við Félags-
heimilið lauk um miðjan
júní að svo miklu leyti, sem
fjármagn leyfði. Unnið hef-
ur verið við smiði nokkurra
íbúðarhúsa.
470 IHILLJéMl
TIL ÍBÍJÐALÁMA
— áætlunarframkvæmdum
haldið áfram
TAKA SÆTI Á ÞINGI
SAIHEIIMIJÐL ÞJÓÐANIMA