Íslendingur - Ísafold

Útgáva

Íslendingur - Ísafold - 01.10.1969, Síða 6

Íslendingur - Ísafold - 01.10.1969, Síða 6
6 ÍSLENDINGUR-ÍSAFOLD — MIÐVIKUDAGUR 1. OKT. 1969. ÍÞRÓTTIR Sérstakur IMorðurlandsriðill í II. deild íslaradsmótsins í handknattleik með 3 liðum KA fær Einar Sigurðsson sem þ jálf ara og leikmann, og nýjan markv. — en nú bætast við Þór og sameiginlegt lið Ólafsfirðinga og Dalvíkinga © Handknattleikurinn er nú að lifna úr sumardvala hér á landi og eru fyrstu mótín þegar byrjuð. Islandsmótið hefst þó ekkl strax, en undirbúningur fyrir það er þegar haflnn. Ein- liverjar skipulagsbreytingar verða gerðar, m.a. verður nú sérstakur Norðurlandsriðill í II. deild. í fyrra var eitt Hð af Norðurlandi með í II. deild, KA, og verður það þar áfram, en einni.g er gert ráð fyrír þátt- töku Þórs og sameiginlegs liðs Ólafsfirðinga og Dalvíkinga. Er þessi aukna þátttaka Norðlend- inga í deildinni vissulega á- nægjuleg, en hefur bó einnig sínar dökku hliðar og þó eink- um þá, að riðtaskiptingin kem- ur í veg fyrir hin víðtæku sam skipti víð handknattleikslið úr öðrum landshlutum, sem fólust Iþróttaskemman á Akureyri var vígð með pompi og pragt í ársbyrjun 1967 og enda þótt hún sé í II. deildar keppninni áður. — aðeins tiltölulega ófullkomið bráðabirgðahús yfir innanhússíþróttir Akureyringa hefur hún þó Auðvitað verður eftir sem áður reynzt þeim hin mesta lyftistöng eins og sést hefur í handknattleik og körfuknattleik. Nú verður unnt að skiptast á heimsóknum skemman miðstöð Norðurlandsriðils í II. deild íslandsmótsins í handknattleik, og þar verða e.t.v. og má m.a. fljótlega búast við einnig leiknir einhverjir úrslitaleikir í yngri flokkunum. — Myndin var tekin við vígsluna og báðum I. deildar liðum Hafn- sýnir sjónvarpsmcnn að störfum, m.a. Sigurð Si gurðsson, hinn landskunna íþróttafréttamann firðinga í heimsókn norður. hljóðvarps og sjónvarps. (Mynd: — herb.). 9 Lið KA ar þekktast Norður- landsliðanna, vegna þátttöku sinnar í II. deild í fyrra. Nú verða á því nokkrar breytingar tg sýnist svo, sem þær muni styrkja liðið, þegar á allt er lit- ið. Að vísu missir það Björn Blöndal, sem verður syðra í vetur og keppir með KR. En það fær nýjan markvörð, Frið- rík Guðjónsson, sem gat sér gott orð með handknattleiksliði IMA í fyrra, og að líkindum hinn kunna FH-ing Einar Sig- urðsson, sem mun þá verða þjálfari liðsins og leilsmaður í senn. Með þessum tveim mönn- um má búast við, að sett verði fyrir aðallekann í liðinu, slaka vörn og markvörzlu, sem oft kom því í koll í fyrra. 9 Ekki er blaðinu kunnugt um neinar stórvægilegar breyt- ingar á liði I»órs og lið Ólafs- firðinga og Dalvíkinga er nýtt og óþekkt, nema Ijóst er að odd viti þess, Matthías Ásgeirsson, er frábær leikmaður. Bikarkeppni KSI: A ■■! * IBAa sigraði lAb naumlega — og lið Vals unnu Vestra og Völsung einnig naumlega IMVKOðilÐ TÖSKUR og SLÆÐUR * Verzl. Asbyrgi Hafnarstræti 108, Akureyri Sími 11555. FRÁ HAGKAUP SOKKABUXUR BARNA, allar stærðir. NYLON-SLOPPAR, ZU sídd. MOLSKINNS-BUXUR, barna- og unglingastærðir. Glerárgötu 34, Akureyri. SÍMI 21575 TERVLEIME — í buxur, dökkbrúnt og svart. TERVLEIME — köflótt, — margir litir. Verzlunin RÚIM Hafnarstræti 106, Akureyri. Sími 21260. Um hclgina voru leiknir þrír leikir í Bikarkeppni KSÍ. ÍBAa hlaut nauman sigur í fram- lengdum Ieik við ÍAb á Akur- eyri, Valur a vann Vestra í leik á ísafirði og Valur b vann Völs ung í leik í Reykjavík, og voru það einnig naumir sigrar. Leikj unum lauk þannig: ÍBAa-ÍAb 3:2, Valur a — Vestri 2:1, Val- ur b — Völsungur 3:2. ÍBAa—ÍAb Það horfði lengst af heldur illa fyrir Akureyringum í við- ureign þeirra við Akurnesinga. Þeir síðarnefndu, sem flestir eru kornungir, tóku forystu þeg Akureyrarmót í frjálsum í- þróttum fór fram á íþróttavell- inum dagana 20.—22. sept., en slík mót hafa jafnan verið hald in síðan árið 1947. Á þessu móti var keppt í 1.500 m hlaupi kvenna, og er það í fyrsta sinn, sem konur keppa í þeirri grein hérlendis. — Sigraði Barbara Geirsdóttir í hlaupinu á 6:14,0, og á þar með íslandsmet í grein inni. — Önnur úrslit urðu þessi: Konur: Kringlukast: Guðný Jónsd. Þór, 19,86, Ingunn Ein- arsd. KA, 19,26, Þorbjörg Að- ar á 15. mín., er þeir skoruðu eftir dæmalaus mistök Akur- eyringa mest klaufaskap Samú els í markinu. Það var ekki fyrr en á 68. mín., að Akureyringum tókst að jafna. Skoraði Eyjólfur með kollspyrnu eftir fyrirgjöf frá Þormóði. Á 80. mín. tóku Akurnesingar forystuna á ný, er þeir fengu sér dæmda auka- spyrnu utan vítateigs Akureyr- inga og saklaust skot silaðist i gegnum vamarvegg í markið. Akureyringum tókst enn að jafna, en það var ekki fyrr en venjulegum leiktíma var að ljúka, á 88. mín. Kári skoraði með kollspyrnu. Var það sann- alsteinsd. HSÞ keppti sem gest- ur og kastaði 24.32. — Lang- stökk: Ingunn Einarsd., 4.72, Ingibjörg Sigtryggsd., 1.24. — Kúluvarp: Ingunn Einarsd., 7. 97, Regína Vernharðsd. KA, 7. 63. — Spjótkast: Barbara Geirs d. KA, 23.05, Regína Vernharðs d., 21.97. — 100 m hlaup (mót- v.): Ingunn Enarsd., 13.7, Ingi björg Sigtryggsd., 14.1. — 200 m hlaup: Ingunn Einarsdóttir, 26.8 (Ak.met), Ingibjörg Sig- tryggsd., 28.5. — 100 m grinda- hl.: Ingunn Einarsd., 16.8, Bar- bara Geirsd. 20.4. — 1.500 m. kallað glópalán Akureyringa eftir allt sem á undan var geng ið. I framlengingu, á 95. mín. leiksins, tókst Akureyringum að ná forystunni, er Magnús skoraði með kollspyrnu eftir fyrirgjöf frá Þormóði. Um leik þennan verður ekki rætt með öðrum orðum en flesta aðra leiki meistaraliðs Akureyringa í sumar. Aðalgall ar á leik liðsins komu greini- lega í Ijós. Það átti sína venju- legu, fallegu samleikskafla um i miðjan völlinn og upp að víta- teigi mótherjanna, en sóknirn- ar voru þverar og þar af leið- | hlaup: Barbara Geirsdóttir KA 6:14.0. — Aukakeppni í spjót- kasti: Sigríður Haraldsd. KA, 23.9. — Stúlkur úr KA urðu fyrstar til að keppa í 400, 800 og 1.500 m hlaupi kvenna og eiga þær íslandsmet í þessum greinum. Karlar: — Langstökk: Hall- dór Jónsson KA, 5.57, Vilhj. Ingi Árnason KA, 5.47. — Kringlukast: Vilhj. Ingi Árnas. 36.18, Óskar Eiríksson KA, 35. 42. — Spjótkast: Vilhj. Ingi, 53.26, Halldór Matthíasson KA, andi það hægfara, að Akurnes- ingum gafst yfirleitt nægur tími til að þyrpast til varnar. Þá nýttu Akureyringar skot- færi sín jafn hörmulega illa og áður, þau fáu sem gáfust með þeirri leikaðferð, sem fyrr er lýst. Framherjarnir virðast frá bitnir því að skjóta á mark og ætla hver öðrum, og tengilið- irnir, sem nær einir reyna að skjóta, eru stórmerkilega óhittn ir. Eru þessir augljósu kvillar ólæknandi? Akurnesingarnir voru áberandi áhugasamari, börðust eins og á að gera í knatt spyrnu, og mátti sjá ýmsa efni- lega leikmenn í liðinu. 45.05. — Hástökk: Halldór Matt híasson, 1.70, Vilhj. Ingi, 1.70. — Kúluvarp: Vilhj. Ingi, 12.92, Björn Sveinsson KA 11.58. — Þrístökk: Halldór Jónsson 11. 56. — 100 m. hlaup (mótv.): Vilhj. Ingi, 12.1, Halldór Jónss. 12.2. — 200 m hlaup: Halldór Jónsson 24.6, og Halldór vann einnig 400 metrana á 58.4 og 1.500 m á 5.09.0. — 110 m grindahlaup vann Halldór einn ig, á 17.5. Aukakeppni var í míluhlaupi og sigraði Sigvaldi Júlíusson UMSE á 4.43.6. Tvö met sett á Akur- eyrarmóti í frjálsum

x

Íslendingur - Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.