Íslendingur - Ísafold - 01.10.1969, Qupperneq 7
fSLENDINGUR-ÍSAFOLD — MIÐVIKUDAGUR 1. OKT. 1969. 7
S JÚKRAÞ JÓNU STA
| VAKTAUPPLÝSINGAR
vcgna þjónustu lækna og
lyfjabúða á Akureyri eru
gefnar allan sólarhringinn í
síma 11032.
* SJÚKRABIFREIÐ Rauða-
Krossins á Altureyri er
staðsett í Slökkvistöðinni við
Geislagötu, sími 12200.
I ALll
I
1
I
I
Þ J ÓÐKIRK JU STARF
♦ AKUREYRARKIRKJA: -
Sunnudagaskólinn hefst
nk. sunnudag kl. 10.30. Öll
börn velkomin. — Börn sex
ára og yngri mæti í kapeíl-
unni, en eldri börn í kirkj-
unni.
» AKUREYRARKIRKJA: -
Messa á sunnudaginn kl.
14. — Ath. breyttan messu-
tíma. — P. S.
TILKYNNINGAR
FRÁ VINNUSTOFUNUM
í KRISTNESI: — Vinnu-
stofum SÍBS að Kristnesi
bárust nýlega kr. 10.000.00
að gjöf frá manni, sem ekki
vill láta nafns síns getið. Eru
hér með færðar beztu þakkir
fyrir þetta framlag.— Stjórn
Vinnustofanna.
GIFTINGAR
♦ Þann 27. sept. voru gefin
saman í Grenjaðarstaða-
kirkju Sigríður Teitsdóttir
kennari, Brún, Reykjadal, og
Eggert Hauksson viðskipta-
fræðingur, Reykjavík. Heim
ili þeirra verður að Gaut-
landi 1, Reykjavík.
♦ Þann 27. sept voru gefin
saman í Akureyrarkirldu
Jónína Þuríður Helgadóttir
ljósmóðir, Húsavík, og Sig-
urður Viðar Si^mundsson :-
þróttakennari, Laugum. —
Heimili þeirra verður að
Laugum.
♦ Þann 27. sept voru gefin
saman i Akureyrarkirkju
Svafa Asta Jónsdóttir, Þór-
unnarstræti 120, Akureyri,
og Birgir Steinþórsson stud.
oceon., Ránargötu 31, Akur-
eyri. — Heimili þeirra verð-
ur að Víðfmel 49, Reykjavík.
S jónvarp
♦ Þriðjudagur 30. sept: 20,00
Fréttir. 20,30 Á öndverð-
um meiði. 21,05 Á flótta. 21,
55 íþróttir. 23,25 Dagskrárl.
♦ Miðvikudagur 1. okt: 18,00
Mjallhvít og dvergarnir
sjö. 20,00 Fréttir. 20,30 Þrjár
stuttar ástarsögur. Ballett.
20,45 Réttardagur í Árnes-
þingi. 21,05 Ævintýri í frum
skóginum. Brezk kvikmynd.
22,30 Dagskrárlok.
♦ Föstudagur 3. okt: 20,00
Fréttir. 20,35 Búlgarskir
listamenn í sjónvarpssal. 20,
45 Fræknir feðgar. — Bon-
anza. — Skrínið. — 21,35
Hlójmkviða lífsins. Um tón-
skáldið Carl Nielsen. 22,10
Erlend málefni. 22,30 Dag-
skrárlok.
Íslmlíwiur
-Ísaíold
Útgeíandi: ÚtgáfuíólagiS Vörður h.f.
Framkv.stjóri: Oddur C. Thorarensen.
Blað i. Vestíirði, Norðurland og Austur-
land. Regluleg útgáfa um 90 fbl. á ári,
ýmist 8 eða 12 síður. Arsáskr. 300 kr.
Rilsijóri: . Herbert' Guðmundssan (áb.).
Skriísáofur ctð’ Háínaxstiaeli1107,33. h»5,
Akureyri.íAfgreiðslusími 21500, auglýs-
ingasími .21500, :rá1stiómaxsími 21501.
PrentsmiðTa'að Glerárgötuc32, '2. hæð,
Akureyri. Sími prentsm.stjóra 21503.
HUSNÆÐISMALASTOFNUN
RÍKISINS
Húsnæðismálastjórn hefur ákveðið að veita, á tíma-
bilinu 1. október til 31. desember nk. lánsloforð
(fyrri hluta lán“) til þeirra einstaklinga, sem áttu
hinn 17. þ. m. fullgildar umsóknir hjá Húsnæðis-
málastofnun ríkisins, innkomnar fyrir 16. marz sl.,
til íbúða, sem verða fokheldar á tímabilinu 1. ágúst
til 31. desember 1969. Lánsloforð þessi lcoma til
greiðslu frá og með 1. febrúar 1970.
Húsnæðismálastjórn hefur einnig ákveðið að veita
framkvæmdaaðilum í byggingariðnaðinum, sbr. 1. nr.
21, 27. apríl 1968, lánsloforð (fyrri hluta lán) til þeirra
íbúða, sem þessir aðilar gera fokheldar á tímabilinu
1. ágúst til 31. desember 1969, enda skili þeir vottorð-
um þar um til stofnunarinnar fyrir árslok og tjái sig
samþykka skilyrðum þeim fyrir lánum þessum, er
greinir í téðum lögum.
Lánsloforð þessi verða veitt á tímabilinu 1. október
til 31. desember nk., eftir því sem hlutaðeigandi bygg-
ingar verða folcheldar, og koma til greiðslu eftir 1.
febrúar 1970.
Að gefnu tilefni skal tekið fram, að einstaklingar, sem
eiga óafgreiddar umsóknir um íbúðarlán, fá nú ekki
skrifleg svör við umsóknum sínum fyrr en lánsloforð
eru veitt. Hins vegar geta umsækjendur jafnan gengið
út frá því, að umsókn fullnægi skilyrðum ef umsækj-
anda er ekki tilkynnt um synjun eða skriflegar athuga-
semdir eru gerðar af Húsnæðismálastofnuninni. Auk
þess skal umsækjendum bent á, að þeir geta að sjálf-
sögðu ætíð leitað til stofnunarinnar með fyrirspurnir
vegna umsókna sinna.
Reykjavík, 26. septmeber 1969.
HÚSNÆÐISMÁLASTOFNUN RÍKISINS
LAUGAVEGI77, SÍMI22453
*
Odýrt í Augsýn
VÉLRITUNARSTÖLARNIR
eru væntanlegir aftur um miðja vikuna.
Mjög ódýrir.
nugsvn
— HU SG AGN AVERZLUN —
Strandgötu 7 — Sími 21690
Ný sending af
haustvörum
30 KÁPUR MEÐ OG ÁN SKINNKRAGA.
30 BUXNADRAGTIR.
30 KJÓLAR, — slærðir frá 34 til 50.
Venlan Bernharls Laxdal
Hafnarstraiti 94, Akumyri.—\Sími 11396.
WEED
snjó-
keðjur
FLESTAR STÆRÐIR
á fólksbifreiðir, jeppa
og vörubifreiðir.
Keðjuhlutar, þverbönd,
krókar, lásar og keðju-
tengur.
Véladeild
Símar 2-14-00 og 1-29-97.
TIL SÖLIJ
Fjögmrra herbcrgja íbúð á Oddeyri.
Ragnar Steinbergsson, hrl.
Hafnarstræti 101, 2. hæð, sími 1-17-82.
AÐALFUIMDUR
Leikfélags Akureyrrar, — seinni hluti, — verður hald-
inn í Leikhúskjallaranum miðvikudaginn 1. október
kl. 20,30. — Venjuleg aðalfundarstörf. — Stjórnin.
Tilkynning
Athygli innflytjenda skal hér með vakin á því, að sam-
kvæmt auglýsingu viðskiptamálaráðuneytisins dags. 17.
janúar 1969, sem birtist í 7. tbl. Lögbirtingarblaðsins
1969, fer 3. úthlutun gjaldeyris og/eða innflutnings-
leyfa áirð 1969 fyrir þeim innflutningskvótum sem tald
ir eru í auglýsingunni, fram í okt. 1969.
Umsóknir um þá úthlutun skulu hafa borizt Lands-
banka íslands og Útvegsbanka íslands fyrir 15. okt.
næstkomandi.
LANDSBANKI ÍSLANDS.
ÚTVEGSBANKI ISLANDS.