Íslendingur - Ísafold - 10.12.1969, Page 1
A förnum vegi... — Sjá grein á bls. 5
íslnndinmr-ÍsaMd
72. tölublað. Miðvikudagur 10. des. 1969. 54. og 94. árgangur.
Verkfallshótanir og seinborin matsbeiðni stöðvuðu viðgerð
á hafnargarðinum í Vopnafirði:
FRAMHALD VIÐGERÐAR f ÓVISSti
- HÆTTA A FREKARISKEMMDUM
IMæsta blað
32 síður
□ Næsta blað, sem kemur á
föstudaginn, verður 32 síð-
ur, með ýmsu efni og að sjálf-
sögðu auglýsingum. Þar verður
eitthvað við fíestra bíefi.
□ Auglýsendur eru vinsamlega
beðnir að senda auglýsinga-
handrit í þetta blað helzt fyrir
miðvikudagskvöld, eða gera
viðvart fyrir þann tíma, þar
sem rúm er orðið mjög takmark
að.
SÖLUTÍUI
VERZLANA
FYRIR JÓL
Eins og venja er fyrir jjlin,
verða verzlanir almennt opnar
flengur en venjulega tvo síðustu
laugardagana og á Þorláksdag.
Næsta laugardag, þann 13.,
verða verzlanirnar opnar til kl.
18, laugardaginn 20. til sl. 22
og á Þorláksdag til kl. .24.
Eiga kvikmynd
af hriniimi!
© Eins og skýrt er frá í ann-
arri frétt hér á síðunni, hef-
ur vita- og hafnarmálastjói'i nú
nýlega óskað eftir matsgerð á
sitrmmdum þeim, er urðu á
hafnargarðinum í Vopnafirði
fvr’r tæpum mánuði, tveim dög
um eftir að Norðurverk hf. skil
pði honum af sér og garðurinn
var tekinn út. í sambandi við
það hefur blaðið frétt, að Rolf
Arnason tæknifræðingur, sem
st.iórnaði framkvæmdum Norð-
urverks hf. eystra í sumar, hafi
fekið kvikmynd af hamföru.i-
um ,þegar garðurinn skemmd-
ist, og þurfi því ekki að fara á
mil’i máía, hvað gekk á.
Hekla
reynd
Blaðið hefur hlerað, að gert
sé ráð fyrir að nýja strandferða
skipið, Hekla, fari í reynzlusigl
ingu i næstu viku.
Á föstudaginn stöðvaðist
viðgerð á hafnargarðinum
nýja í Vopnafirði, vegna
verkfallshótana og seinbor-
innar matsbeiðni vegna
skemmdanna, sem urðu á
garðinum fyrir tæpum mán-
uði. Er nú framhald viðgerð-
arinnar í óvissu, en á meðan
er mikil hætta á, að garður-
inn verði fyrir frekari
skemmdum, enda ekki byrj-
að að gera við þar sem
skemmdirnar urðu mestar.
Málsatvik eru þau í stór-
um dráttum, að Norðurverk
hf. skilaði garðinum af sér
snemma í nóvember og var
verkið þá tekið út. Tve’m
dögum síðar kom ofsalegt
brim, sem rauf 30—40 m
skarð í garðinn niður að sjó-
Hnu og skemmdi hann víðar.
Hafnarmálastofnunin, sem
hefur frá upphafi haft með
Afsteypa af höggmyndinni
Útilegumanninum eftir Einar
Jónsson myndhöggvara er nú
komin á sinn stað á eyju á mót-
um Eyrarlandsvegar, Hrafna-
gilsstrætis og Spítalavegar á
Akureyri. Ekkja listamannsins,
Anna Jónsson, gaf bænum af-
steypuna, en Menningarsjóður
bæjarins kostaði uppsetningu
höndum forstöðu verksins,
hóf þegar viðgerð og fékk til
þess tæki og starfsfólk Norð
urverks hf. Norðurverk hf.
óskaði þegar eftir því, að ef
meta ætti skemmdirnar, vrði
það gert strax, en því var
ekki sinnt. Var svo unnið að
viðgerð landmegin við skarð
ið þar til í síðustu viku og
þá ekki enn komið að þeim
skemmdum, sem mest reið á
að gera við. Á fimmtudag í
síðustu viku óskaði svo vita-
og hafnarmáflastjóri eftir að
skipaðir yrðu matsmenn til
að meta skemmdirnar á
garðinum frá því 10. nóv.
Og á föstudag hótuðu verka-
menn þeir úr Vopnafirði,
sem unnu hjá Norðurverki
hf. við viðgerðina, setuverk-
falli, vegna ógreiddra launa.
Þetta verkfall var uð vísu
ólöglegt, en stefnan engu að
hennar. Afsteypan verður senni
lega afhjúpuð um hátíðarnar.
Afsteypa af Útilegumannin-
um hefur alUengi staðið við
Gamla kirkjugarðinn í Reykja-
vík, og hafa gárungarnir stund
um nefnt hana vísitölufjölskyld
una. Það er að sjálfsögðu mein-
laust gaman, sem dregur ekki
úr því, að Útilegumaðurinn er
merkilegt listaverk.
síður þann veg, að óvissa
skapaðist af því. Munu verka
mennirnir sjálfir ekki hafa
viljað beita mikilli hörku, —
heldur verkalýðsfélagið, og
heyrzt hefur, að pólitík búi
að baki. — Launagreiðslur
höfðu dregizt, vegna þess, að
Hafnarmálastofnunin iyrir
hönd Vopnafjarðarhrepps
skuldaði Norðurverki hf. tæp
ar 6 milflj. kr. fyrir byggingu
garðsins og að auki greiðslu
fyrir viðgerðina, sem af er.
Vitað var að þetta fé myndi
koma, þótt 6 milljónirnar
væru fallnar í gjalddaga, og
þá m.a. á föstudaginn, að
Norðurverk hf. væri a'5 fá
1% millj. upp í þær og
myndi senda uppgjör austur
daginn eftir fyrir vinnu við
byggingu garðsins. Þrátt fyr
ir allt þetta, var verkfalli
hótað. En það féll um sjálft
Atvinnuleysi tvöfaldaðist í
nóvembermánuði, skv. skrán-
ingu, en um síðustu mánaða-
mót voru 2049 manns á atvinnu
ieysisskránni, þar af 1479 í
kaupstöðunum og 74 i kauptún
um með yfir 1000 íbúa og í
öðrum kauptúnum 496.
Þrír síðustu mánuðir ársins
eru venjulega daufustu atvinnu
Nú er orðin fokheld viðbygg-
ing við frystihúsið í Vopnafirði,
og er stefnt að því að taka hana
í notkun í janúar. Með viðbygg
ingunni verður unnt að hag-
ræða starfsemi liússins veru-
lega og auka afköstin um hehn-
ing. Nú getur frystihúsið unnið
úr 9—10 tonnuni á dag, en eftir
stækkunina úr um 18 tonnuni
á dag.
sig, þar eð ekki hafði verið
boðað til þess með löglegum
fyrirvara.
Málið stendur þá þannig,
að Norðurverk hf. á enn inni
um 4.4 millj. kr. fyrir oygg-
ingu garðsins og verulega
upphæð fyrir viðgerðina,
vita- og hafnarmálastjóri
hefur óskað eftir mati nærri
mánuði eftir að skemmdirn-
ar urðu á garðinum, en á
meðan hafa menn hans
gramsað í garðinum, og loks
að afstaða verkalýðsfélagsins
í Vopnafirði hefur skyndi-
lega leiðst út í hörku, a.m.k.
í orði, þótt engir hafi vita-
skuld meiri hagsmuna að
gæta en verkafólk á staðn-
um, að gengið verði endan-
lega frá hafnargarðinum. Af
öllu þessu hefur Norðuiverk
hf. nú stöðvað viðgerðina og
bíður átekta.
mánuðirnir. Millibilsástand rik
ir þá víða í útgerð og fiskiðnaði.
Og nú hefur verið töluvert um
að bátar sigldu með aflann og
seldu erlendis, svo og hafa tug-
arar eitthvað siglt einnig. Þetta
hefur haft lamandi áhrif á land
vinnu í sjávarplássunum und-
anfarið.
Að undanförnu hcfur annar
stóru báta Vopnfirðinga, Brett-
ingur, verið á togveiðum og afJ-
að sæmilcga, en Kristján Val-
geir liefur hins vegar verið á
síldveiðum. Ætlunin er, að báð
ir bátarnir stundi togveitfar,
þegar stækkun frystihússins lýk
ur.
liTLAGINN liNDIR DIJK
sennil. afhjúpaður um hátíðarnar
2049 á atvinnu
leysisskránni
Frystihúsið á Vopnafirði stækkað
AFKÖST AUKAST
UIVI HELIVIING
IMæsta blað kemur út föstudaginn 12. des.