Íslendingur - Ísafold - 13.03.1971, Page 4
[J' ÍSLENDINGUR-ÍSAFOLD - LAUGARDAGUR 13. MARZ 1971
Lið kennara skipuðu eftirtaldir leikmenn: — Aftari röð frá
vinstri: |ens Sumarliðason, Guttormur Ólafsson, Birgir Ágústs-
son. Fremri röð frá v.: Kári Árnason og Einar Helgason.
L!ð kenitara sigraði í
innanhússknattspyrnu
ÍÞROTTIR
lUetaðsókn að sundlaug-
inni á Akureyri sl. ár
Laugargestir 118 þúsund
örfáa daga vegna rafmagns-
Aðsókn að sundlauginni á
Akureyri hefur verið mikil og
vaxandi undanfarin ár, og
voru gestir sundlaugarinnar
118.186 á sl. ári. Er það fjölg-
un um 20 þúsund frá árinu
1969 og um leið mesta fjölg-
un á einu ári, a. m. k. hin síð-
ari ár.
Það sem af er þessu ári
hafa mun fleiri gestir komið í
laugina en á sama tíma í fyrra,
enda er nú útilaugin opin yfir
veturinn í fyrsta skipti. Byggð
ur hefur verið skjólveggur
norðan við laugina, og auk
þess var sett upp heit kerlaug
á sl. ári, sem nýtur mikilla
vinsælda, jafnt sumar sem vet
ur. Sundlaugarstjórinn, Hauk-
ur Berg, sagði i samtali við
blaðið, að aldrei hefði þmíl
að loka útilauginni í vetur
vegna veðurs, en hins vegar í
Árshátíð
skömmtunar. Sagði Haukur,
að talsverður hópur bæjarbúa
væri kominn í laugina þegar
klukkan sjö á morgnana og
færi sá hópur stækkandi, sem
færi í sund á morgnana fvrir
vinnu.
Mikið hefur verið unnið að
lagfæringu á lóð sundlaugar-
innar, og er nú umhverfi herin
ar að taka stórum breytingum
til hins betra. Verður þess þá
vonandi ekki langt að bíða, að
íþróttafélögin eða aðrir áhuga
menn gangist fyrir opinberum
keppnismótum á ný.
Frá vinstri: Haukur, Svandís, Tómas.
Urslit í
Loftleiðamótinu
Dagana 2. og 3. janúar 1971
fór fram í Iþróttaskemmunni
Golf
kennsla
Golfklúbbur Akureyrar veit
ir nú sem fyrr golf-kennslu,
sem fram fer í íþróttaskemm-
unni.
Kennt er tvö kvöld í viku,
á miðvikudögum kl. 5.30 —
7.30, og á föstudögum kl. 8 —
10. — Kennari er Sævar Gunn
arsson.
Kennsla þessi er ætluð byrj
endum, sem fá 5 tíma án end-
urgjalds, svo og þeim, sem
lengra eru komnir.
Lengið golf-árið með því að
byrja æfingar tímanlega.
Badmintondeild Tennis- og
badmintonfélags Akureyrar
hefur gengizt fyrir einu móti
í einliðaleik karla, og komust
Gísli Bjarnason og Bogi NíJs-
son þar í úrslit. — I úrslita-
leiknum tognaði Gísli, þannig
að úrslit fengust ekki.
Nú hefur badmintondeild-
inni verið falið að sjá um Ungl
á Akureyri firmakeppni í inn-
anhússknattspyrnu og tóku 15
lið þátt í þessu fyrsta móti, en
í ráði er að halda slíkt mót
árlega. Knattspyrnufélag Akur
eyrar sá um þetta mót. For-
ystumaður mótsins var Þor-
móður Einarsson.
I undanúrs’it komust fimrn
lið, en það voru lið kennara,
bæjarstarfsmanna, Utgerðar-
félags Akureyringa hf., starfs-
menn Gunnars óskarssonar
og A-lið SÍS.
Orslitaleikurhui varð svo á
milli kennara og A-Iiðs SÍS og
lauk honum með sigri kenn-
ara, er gerðu 9 mörk gegn 3,
í hálfleik var staðan 3:3.
Að leik loknum afhenti
Stefán Gunnlaugsson starfs-
maður Brunabótafélags Is-
lands kennurunum hinn fagra
bikar, er Brunabótafélagið gaf
til móts þessa. Áhorfendur
voru nokkuð margir og
skcmmtu sér konunglega.
ingameistaramót íslands, og er
áætlað að það fari fram 3.—
4. apríl nk.
Borðtennisdeildin hefur
haldið tvö mót, og var hið
fyrra jólamót. — Röð efstu
manna varð þannig:
1. Vöggur Jónasson.
2. Hermann Haraldsson.
KA
KA-félagar halda árshátíð
sína í Sjálfstæðishúsinu laug-
ardaginn 20. marz og hefst
hún með sameiginlegu borð-
haldi kl. 7.30., — kalt borð.
Þar verður margt til skemmt-
unar, svo sem Jörundur Guð-
mundsson með skemmtiþátt,
fimleikasýning og fleira. Síðan
verður dansað á báðum hæð-
um við undirleik Hljómsveit-
ar Ingimars Eydal og Tríós
Örvars Kristjánssonar. Einn-
ig verða afhentir afreksbikar-
ar KA fyrir árið 1970.
Árshátíð yngri félaganna
verður einnig í Sjálfstæðishús-
inu kl. 3 sunnudaginn 21.
marz. Þar mun Jörundur Guð
mundsson stjórna leikjum og
slcemmtiatriðum. Einnig verð-
ur þar verðlaunaafhending og
dans. — (Fréttatilkynning).
3. Örn Gíslason.
4. Ólafur Halldórsson.
Nú stendur til, að 5 manna
sveit fari suður um næstu
helgi á vegum félagsins og
keppi við Borðtennisldúbbinn
Örninn og Borðtennisdeild Ár
manns. — Af þessu tilefni var
haldið innanfélagsmót í borð-
Um síðustu helgi fór fram
keppni unglinga í svigi og stór
svigi í Hlíðarfjalli, en mót
þetta nefndist Loftleiðamótiö.
Keppt var í tveim ferðum í
stórsvigi og fjórum ferðum í
svigi. I keppninni tóku þátt
stúlkur 14 — 15 ára, drengir
14 — 15 ára og drengir 16 — 17
ára. Til mikils var að vinna,
eða ferð til Bandaríkjanna dag
ana 17. —24. marz og keppn-
isrétt á skíðamóti þar.
Stig reiknuðust þannig, að
1. maður fékk 7 stig, 2. 5 stig,
3. 3 stig, 4. 2 stig og 5. 1 stig.
tennis um helgina, og íengust
þá eftirfarandi úrslit:
1. Gunnar Jóhannesson.
2. Vöggur Jónasson.
4. Örn Gíslason.
Sunnudaginn 21. marz er
svo áætlað að halda unglinga-
mót í borðtennis, og tilkynn-
ist þátttaka til Arnar Gíslason
ar.
Sigurvegari í flokki stúlkna
14 — 15 ára varð Svand:s
Hauksdóttir, og hlaut hún 26
stig. I flokki drengja í sama
aldursflokki sigraði Tómas
Leifsson, hlaut 28 stig, og i
flokki drengja 16—17 ára sigr
aði Haukur Jóhannsson, sem
hlaut einnig 28 stig. Öll eni
þau í KA.
Stig úr samanlögðum 4
beztu ferðum í svigi og stór-
svigi:
Stúlkur 14 — 15 ára:
1. Svandís Hauksdóttir 26
2. Margrét Baldvinsdóttir 24
3. Margrét Vilhelmsdðttir 17
4. Sigríður Frímannsdóttir 14
5. Margrét Þorvaldsdóttir 9
Drengir 14 — 15 ára:
1. Tómas Leifsson 28
2. Ásgeir Sverrisson 16
3. Einar P. Árnason 14
5. Sigurbj. Gunnþórsson 9
Drengir 16 — 17 ára:
1. Haukur Jóhannsson 28
2. Gunnl. Frímannsson 24
3. Sigurjón Jakobsson 14
4. Guðm. Sigurbjörnsson 10
5. Alfreð Þórsson 9
Mótsstjóri var Leifur Tóm-
asson.
Unglingameistaramót Islands í
badminton haldið á Akureyri