Íslendingur - Ísafold - 13.03.1971, Page 11
ÍSLENDINGUR-ISAFOLD - LAUGARDAGUR 13. MARZ 1971 lí'
SJtJKRAÞJÓNUSTA
VAKTAUPPLÝSINGAR vegna
þjónustu lækna og lyfjabúða á
Akureyri eru gefnar allan sól-
arhringinn í síma 11032.
SJÚKRABIFREIÐ Rauða Krossins
á Akureyri er staðset* í Slökkvi-
stöðinni við Geisiagötu, - sími
12200.
ÞJÓÐKIRKJUSTARF
Akureyrarkirkja: — Messa á
sunnudag kl. 2 e. h. (Lok kirkju
Vikunnar). — Séra Bernharður
Guðmundsson, æskulýðsfulltrúi
kirkjunnar, prédikar. — Sálm-
ar nr. 26, 218, 317, 114, 203. —
Sóknarprestar.
TILKYNNINGAR
I. O. O. F. - 1523128V2.
Kristniboðshúsið Zion. — Sunnu-
daginn 14. marz er sunnud-ig?. ■
skóli kl. 11 f. h. Öll börn vel-
komin. — Samkoma kl. 8.30
e. h. Jón Viðar Guðlaugsson tal
ar. Tekið á móti gjöfum til
kristniboðsins. Allir hjartanlega
velkomnir.
Samkomur Votta Jehóva að Þing-
vallastræti 14, II. hæð. — Hinn
guðveldislegi skóli, föstudaginn
12. marz kl. 20.30. — Opinber
fyrirlestur: Gegnið skyldum
hinnar sönnu trúar, sunnudag-
inn 14. marz kl. 16.00. — AUir
velkomnir.
Árshátíð Austfirðingafélagsins á
Akureyri verður haldin að Hót-
el KEA laugardaginn 27. marz.
Nánar auglýst síðar. Stjórnin.
TILIÍYNNINGAR í dagbóic eru
birtar ókeypis. — Þær þurfa að
berast skrifstofu blaðsins fyrir
hádegi á mánudag, ef þær eiga
að birtast I þriðjudagsblaði, og
fyrir hádegi á fimmtudag, ef
þær eiga að birtast í föstudags-
blaði. — Sími 21500.
Minningarspjöld Elliheimilis Akur
eyrar fást í verzl. Skemman og
á Elliheimilinu.
SÖFN
Amtsbókasafnið er opið alla virka
daga kl. 1 —7 e. h., nema á laug
ardögum kl. 10 f. h. til 4 e. h.
Einnig á sunnudögum kl. 2 — 5
e. h.
Slysavarnarkonur, Akureyri og ná
grenni. — Ráðgerð er hópferð
í Þjóðleikhúsið 19. marz. Uppl.
í símum 21851, 11521 og 12133
til sunnudagskvölds.
I
I
I
I
I
I
1
s
I
I
I
1
I
1
I
I
I
I
I
I
I
I
s
I
I
I
----------------“I
Islendiiufur |
-ísuiold j
Útgefandi: Utgáfufél. Vörður hf. ■
Ritstjóri: Sæmundur Guðvinsson. 1
Framkv.stj. Oddur C.Thorarensen. _
Skrifstofur að Kaupvangsstræti 4, 1
2. hæð, Akureyri. Afgreiðslu- og §
auglýsingasími 21500, ritstjórnar- _
sími 21501. Prentsmiðja að Gler- |
árgötu 32, 2. hæð, Akureyri. — I
Súni prentsmiðjustjóra 21503. —
IVIálflutnings-
skrifstofa
GUNNAR SÓLNES
Strandgötu 1, 3. hæð.
SlMI 21820.
Námskeiðin
í HÚSMÆÐRASKÓLANUM standa sem hæst, og er
enn hægt að komast að.
5 kvölda saumanámskeiðin byija 16. þ. m. — Upplýs-
ingar í síma 21618.
3ja vikna matreiðslunámskeiðin byrja 15. marz, og
3ja kvölda námslceiðin 18. marz. — Upplýsingar í sím-
um 11199 og 11012 frá kl. 11-13.
SKÓLANEFNDIN.
Rafverktakar
A NORÐUR-, VESTUR- OG AUSTURLANDI
PLASTKAPALL - KAPALDÓSIR
ROFAR - TENGLAR
ÞRAÐUR - RÖR
Jafnan fyriríiggjandi allt til raflagna.
RAFORKA
Glerárgötu 32 — Sími 12257.
í Sjálfstæðishúsinu
SUNNUDAGINN 14. MARZ KL. 20.30.
VINNINGAR: VÖRUÚTTEKT FYRIR 25 ÞÚS. KR.
Aðgangseyrir aðeins 50 krónur.
Aðgöngumiðar seldir í Sjálfstæðishúsinu kl. 2 til 3 á
sunnudag. VÖRÐUR.
AKUREYRARBÆR
Auglýsing
Bæjarstjórn Akureyrar hefur samþykkt að gera kaup-
tilboð í húseignina Brekkugötu 4 í því skyni að reka
þar æskulýðshús.
Þeir íbúar í nágrenni hússins, sem telja mál þetta varða
hagsmuni sína, eru beðnir að koma athugasemdum
sínum á framfæri við undirritaðan fyrir 20 marz nlc.
Akureyri, 5. marz 1971.
BÆJARSTJÓRINN A AKUREYRI
— Bjarni Einarsson —
AKUREYRARBÆR
Starf brunavarðar
við Slökkvistöð Akureyrar er laust til umsóknar og
veitist frá 1. apríl nk.
Upplýsingar uni starfið veitir slökkviliðsstjóri.
Umsóknir sendist undirrituðum fyrir 23. marz nk.
BÆJARSTJÖRINN A AKUREYRI,
10 .marz 1971,
— Bjarni Einarsson. —
Þab endast ekki
allirbílar jafntl
SAAB V4 er t.d. óvenju sterkur bíll,
byggður af sænskri tæknikunndttu fyrir
erfiðustu vegi og veðurfar.
SAAB V4 er vandaður bíll, utan sem innan
— léttur í akstri, rúmgóður og þýður.
SAAB- er sparneytinn og liggur vel ó vegi
í öllum akstri.
SAAB er öruggur bíll — SAAB er bíll hinna vandldtu.
'■“"'•B30RNSSONÁCO.
SKEIFAN 11 SÍMI 81530
SjálfstæiSiskvenna-
félagicS VÖRN
Sjálfstæðiskonur
Sjálfstæðiskvennafélagið VÖRN heldur kvennafund í
Sjálfstæðishúsinu, uppi, mánudaginn 15. marz nk.
• Hallgrímur Arason, matreiðslumaður, heldur sýni-
kennslu á „Fondue“-réttum og gefur uppskriftir.
• Þórir Sigurðsson, menntaskólakennari, flytur er-
indi um ,,Trim“.
• Kaffiveitingar verða á milli atriða.
• Sjálfstæðiskonur eru hvattar til þess að mæta og
taka með sér gesti.
• Inntökubeiðnum í félagið verður veitt móttaka á
fundinum.
Akureyrardeild KEA
heldur AÐALFUND sinn að Hótel KEA fimmtud. 25.
marz og hefst hann kl. 20.30 (hálfníu e. h.).
Kosnir verða á fundinum:
1. Tveir menn í deildarstjórn til þriggja ára og tveir
varamenn til eins árs.
2. Einn maður í félagsráð og einn til vara.
3. 89 fulitrúar á aðalfund KEA og 30 til vara.
Listum til fulltrúakjörs ber að skila til deildarstjóra
fyrir kl. 20 mánud. 22. þ. m.
DEILDARSTJÖRNIN.