Íslendingur - Ísafold - 13.03.1971, Síða 12
'l
Fylgizt með fréttunum úr strjálbýlinu . • .
íslendhiffur
-ísítíoM
Laugardagur 13. marz 1971.
Hvatning hins
opinbera í
atvEnnumálum
i mcginatriöum hafa löngum
veriö uppi þrjár skoöanir í ís-
lenzkum stjórnmálum um afskipti
hins opinbera af atvinnumálum.
Svoncfndir vinstri flokkar hafa lit
ið svo á, að því meira sem hið
opinbera eigi og reki af fyrirtækj-
um, því betra. Framsóknarmenn
vilja stjórna fjárfestingu í atvinnu
fyrirtækjum með neikvæðum boð
um og bönnum, en Sjálfstæðis-
menn telja hagkvæmast, að nei-
kvæð afskipti hins opinbera séu
sem al’ra minnst um atvinnumál,
þannig að einstaklingar og frjáls
féla^ssamtök hafi nægilegt svig-
rúm til athafna.
Reynslan sýnir, að frjálsræðis-
stefnan í atvinnumálum hefur leitt
til mestrar hagsældar. Það var
tvímælalaust drýgra heillaspor en
margur gerir sér grein fyrir, að
losað var um höfl og bönn eftir
valdatöku núverandi ríkisstjórnar
árið 1960, sem höfðu verið leng-
ur við líði hér á landi en í öllum
öðrum vestrænum löndum.
Því fer þó víðs fjarri, að end-
aniegu takmarki sé náð á þessu
sviði. Neikvæð boð og bönn eru
athafnalífinu því miður fjötur um
fót á mörgum sviðum, og engu
líkara en ýmsir embættismenn í
opinberum störfum líti enn á það
sem hlutverk sitt að þæfast með
mýgrút rcglugerðarákvæða fyrir
athafnaaðilum í stað þess að leið-
beina þeim og hvetja til fram-
kvæmda á þvi sviði, sem hverju
sinni er mikilvægast fyrir þjóðar-
búið eða viðkomandi byggðarlög.
Gott er til þess að vita, að nú
eru ýmis teikn á lofti um, að op-
inberir aðilar skilji það fremur
sem hlutverk sitt að leiðbcina og
hvetja einkaaðila til athafna. Sem
nokkur dæmi um þetta mætti
nefna .vaxandi opinbera aðstoð
við markaðsleit, stuðning við könn
un á arðsemi nýrra fyrirtækja og
siðast en ekki sízt aukinn skiln-
ing á því, að menntastofnanir
sinni betur kröfum atvinnulifsins,
þannig að þær útskrifi hæfari
starfsmenn til þess að stjórna og
vinna í sífellt fjölþættari atvinnu-
fyrirtækjum.
Sveitarstjórnir og landshlutasam
tök sveitarfclaga hafa ekki látið
sinn hlut eftir iiggja í þessu efni.
Nýlega var sagt frá því hér í
blaðinu, að bæjarstjórn Ölafsfjarð
ar hefur samþykkt að stofna á-
samt öðrum áhugaaðilum félag
til þess að kanna, hvort arðbært
sé að koma á fót ákveðnu iðn-
fyrirtæki í Ólafsfirði. Hvort sem
könnun þessi reynist endanlega
jákvæð eða ekki, hefur bæjar-
stjórn sýnt vilja sinn í verki um
að leiðbeina og hvetja athafnaað-
ila til þess að hefja arðbæran at-
vinnurekstur í kaupstaðnum, en
sjálf þarf hún ekki fremur en
henni sýnist að eiga eða reka við-
komandi fyrirtæki, komi annað
framtak til skjalanna.
Framh. á bls. 8
B
I
1
1
1
I
1
I
SJÁLFSTÆÐISHIJSIÐ Ferðir til sólarlanda
KABARETTINN föstudagskvöld. Við bjóðum yður ódýrar ferðir til Kanaríeyja og Mall-
THE HURRICANES í síðasta sinn. orca. Hafið samb. við okkur tímanlega og skipul. ferðina.
BINGÓ sunnudagskvöld. SJALFSTÆÐISHUSIÐ, AKUREYRI. - SlMI 12970. FERÐASKRIFSTOFA AIÍUREYRAR, - sími 11475. |
Hraðbraufarframkvæmdir hefjast nyrðra i sumar
Glerárbrúin verður
breikkuð ■ sumar
Blaöið hefur haft samband
við fjármálaráðherra, Magnús
Jónsson, og spurt hann eftir
því, hvort veitt mundi fé til hrað
brautarframkvæmda út frá Ak-
ureyri á sumri komanda, en eins
og kunnugt er, eru vegir út frá
Hinn nýi skuttogari Útgerð-
arfélags Skagfirðinga, Hegranes,
er nú farinn á veiðar eftir þær
breytingar, sem gerðar voru á
skipinu eftir að það kom til
landsins um mánaðamótin jan.-
febr. Á Sauðárkrókí var unnið
við lagfæringar og breytingar í
samræmi við kröfur Siglinga-
málastofnunarinnar, en síðan
var skipinu siglt til Akureyrar,
þar sem gengið var frá botn-
stykkjum í sambandi við fiski-
leitartæki. Skipið er tæpl. 400
tonn að stærð, keypt frá Frakk-
landi. Skipstjóri er Guðmundur
Árnason, fyrsíi stýrimaður Gísli
Fyrir nokkru var haldinn
fundur með bæjarstjórn Ólafs-
fjarðar og yfirverkfræðingi
Vegamálaskrifstofunnar, Snæ-
birni Jónassyni, ásamt umdæm-
isstjóra Vegagerðar ríkisins,
Guðmundi Benediktssyni. Til
umræðu voru vegamál í Ólafs-
Akureyri þeir einu í hraðbraut-
arflokki á landinu utan höfuð-
borgarsvæðisins og nágrennis.
Hann staðfesti, að verulegum
hluta erlends láns, sem tekið
hefur verið til hraðbrautarfram
kvæmda i landinu, verði varið
Auðunsson, fyrsti vélstjóri Stein
ar Skarphéðinsson, en áhöfn er
samtals 14 manns.
Árni Guðmundsson framkv.-
stjóri Skjaldar hf. á Sauðárkróki
sagði í samtali við blaðið, að
allir, sem skooað hefðu skipið,
væru mjög ánægðir með það
og binda menn miklar vonir
við að Hegranesið störauki hrá-
efnisöflun til frystihúsanna á
Sauðárkróki.
Þaðan rær nú einn stór bái-
ur, Drangey, og hefu>- hún ver-
ið á trolli. Afli hefur ver>ð all-
góður, og landaði hún um helg-
ina 63 tonnum.
firði og sérstaklega snjóruðn-
ingur af Múlavegi. Blaðið hafði
samband við Snæbjörn Jónas-
son og innti hann eftir niður-
stöðum af þessum fundi. Hann
sagði, að meginbreytingin frá
því sem verið hefði um vinnu-
brögð við snjóruðning af Múla-
til hraðbrautarframkvæmda
nyrðra.
Blaðið hafði ennfremur sam-
band við yfirverkfræðing Vega-
gerðar ríkisins. Hann tjáði blað
inu, að rannsóknir á undirstöð-
um fyrir hraðbrautir út frá Ak-
ureyri væru hafnar, og hefur
verið unnið að borunum og jarð
vegskönnun á vegarstæðinu. —
Hann kvað í ráði, að Glerár-
brúnni yrði snúið og hún notuð
fyrir aðra akreinina. Til álita
hefur einnig komið að stytta nú
verandi þjóðvegarkafla í gegn
um Akureyri með reglugerðar-
breytingu, þannig að þjóðvegur
teljist einungis vera frá Höfn-
ersbryggju að Höfðahlíð. Þetta
hefði í för með sér, að vegar-
kaflinn, sem verið hefur verst-
ur yfirferðar, teldist til hrað-
\ brautar og yrði innifalinn í þeim
' hraðbrautarframkvæmdum, sem
[ hefjast munu í sumar.
I . ■ ■ ■ . . ■ - —
Topaz á
sunnudag
Á sunnudagskvöldið frumsýn
ir Leikfélag Akureyrar franska
gamanleikinn Topaz eftir Marc-
el Pagnol. Leikstjóri er Jóhanna
Þráinsdóttir, og með hel/tu
hlutverk fara Sigmundur örn
Arngrímsson, Marinó Þorsteins
son, Þórey Aðalsteinsdóttir,
Jón Kristinsson og Saga Jóns-
dóttir.
1 upphafi leikritsins er Topaz
fátækur og heiðarlegur barna-
kennari, sem innrætir nemend-
um sínum þá lexíu, að til þess
að hljóta virðingu í lífinu, verði
Framhald á bls. 8.
vegi væri, að Ólafsfirðingar
sjálfir fengju meira sjálfsfor-
ræði um framkvæmdina innan
ramma þeirra reglna, sem Vega
gerð rikisins hefði sett, en þær
eru, að ryðja má veginn einu
sinni í viku á kostnað ríkisins.
« ENDURTEKNING
ÓSANNINDA
Færustu áróðursmeistarar
öfgaafla, dyggir þjónar hitlera
og stalína í stjórnmálaheimin-
um, hafa oftlega gripið til þess
ráðs, að endurtaka ósannindi
æ ofan í æ í þeirri von, að
hrekklaust fólk uggi ekki að
sér og fari að hafa lygi fyrir
sannleika. Hér á Akureyri gef-
ur nú að líta minni spámenn,
sem lært hafa þessa áróðurs-
tækni og víla ekki fyrir sér að
fylgja fordæmi áðurgreindra
þokkapilta. Dagur og AM þrá-
stagast á því í hinum fjöJ-
breytilegustu myndum, að
Magnús Jónsson, fjármálaráð-
herra, eigi sök á uppboði Val-
bjarkar hf., og að fyrirtækið
hafi ekki enn byrjað slarf-
rækslu á ný. Þessu er alveg
öfugt farið. ÖII stjórn Atvinnu
jöfnunarsjóðs, ásamt formanni
hennar, Magnúsi Jónssyni, hef
ur gert sitt ýtrasta til þess að
greiða fyrir þessu fyrirtæki á
meðan það var starfrækt og
til þess að koma þar á hlið-
stæðum rekstri á ný eftir að
það kom til uppboðs. ! þessu
sambandi skulu eftirgreindar
staðreyndir þessa máls, sem
fram komu í grein eftir Magn-
ús Jónsson í íslendingi-ísafold
30. des. sl., rifjaðar upp: Það
var ekki Atvinnujöfnunarsjóð-
ur, sem stöðvaði rekstur Val-
bjarkar, heldur voru það aðrir
skuldheimtumenn, sem kröfð-
ust uppboðs. Sjóðurinn keypti
fyrirtækið til þess að firra sig
tapi og til þess að aðstoða við
að koma því í rekstur á ný.
Atvinnujöfnunarsjóður hafði
lánað Valbjörk hærri upphæð
en flestum öðrum iðnfyrirtækj
um, og bauð auk heldur fram
meira fé, áður en til stöðvun-
ar þess kom, ef hlutafé fyrir-
tækisins yrði jafnframt aukið.
Sjóðurinn leitaði þegar í stað
eftir kaupendum að fyrirtæk-
inu, sem vildu reka það áfram
sem húsgagnaverksmiðju og
hefðu fjárhagslegt bolmagn til
þess að íryggja viðunandi
rekstrargrundvöll þess til fram
búðar.
• ÁBYRGÐ STJÓRNAR
ATVINNUJÖFNUNAR-
SJÓÐS
íslendingur-ísafold vill upp
lýsa lærisveinana um endur-
Framhald á bls. 8.
Hegranesið farið á veiðar
Snjóruðningur af Múlavegi
meira í umsjá Ólafsfirðinga
kaupið 99íslending-ísafold9% sími 21500