Íslendingur - Ísafold


Íslendingur - Ísafold - 14.07.1971, Side 1

Íslendingur - Ísafold - 14.07.1971, Side 1
33. tölublað. Miðvikudagur 14. júlí 1971. 56. og 96. árgangur. Vestfirðingar hyggjast kaupa 5 skuttogara Fleiri undirbúa kaup á skipum Fráfarandi ríkisstjórn hel'or heimilað' fimm áðiiuni á Vest- afhendingartími þeirra mjdg stuttur. Fyrstu tvö skipin eiga að afhendast árið 1972 og þrjú á árinu 1973. Skipin vom boð- in íslenzkum skipasmíðastöðv- um, en afhendingartími þeirra reyndist miklu lengri og einnig var verð þeirra óhagstæðara en frá norsku skipasmíðastöðvun- um. Víða slóð rúningur yfir um síðustu helgi. Tíðindamaður blaðsins átti leið fram hjá rétt í Eyja- firði og smellti af þessari mynd. Þrátt fyrir gott vor, hefur grasspretta víða verið léleg hér á Norðurlandi þar til síðasta hálfa mánuðinn eða svo, en þá hafa óþurrkað tafið heyskapinn. — Bregði nú hins vegar til þurrkatiðar, mun vel ára hjá bændum að þessu sinni. „Mývetningar ekki í stríði við IMáttúruverndarráð. Það er ríkið64 - segir Sigurður Þórisson, oddviti Orkumálastjóri er á öðru máli fjörðum að láta smíða jafn- marga skuttogara í Noregi, og talca 80% lán h]á skipasmíða- stöðvum þar vegna sldþakaup- anna. Hér er um að ræði þrjú út- gerðarfélög á Isariiði, eitt á Súðavík og eitt á Þingeyri. Skipin verða um 450 brúuó- lestir að stæ’.ð, 46 m á lenpd, en það eru niiðsiæð skip og Ak- ureyri, Sauðárkrókur og Nes- kaupstaður höfðu í hyggju að láta smíða á sínurn tíma eftir niðurstöðum ra^nsókna á heppi legri stærð togskipa, sem unn- in var á vegum Norðurlands- áætlunar. Úr þeim áformum varð ekki í það sinn, cn nú munu nokkrir aðilar á Norður- landi hafa í hyggju að festa kaup á þessari stærð slcipa. Samningsverð vestfirzku skip anna er 87 millj. króna, og er Athugasemdir náttúruverndar ráðs um hitaveitu Mývetninga hafa vakið mikla athygli. — Is- iendingur-Isafold hafði sam- band við Sigurð Þórisson, odd- vita á Grænavatni, og spurði hann frétta af málinu. — Sig- urður kvað ekki svo vera, að Mývetningar væru í stríði við Náttúruverndarráð, heldur væri það ríkið. Orkustofnunin hefði gert samninga um hitarétt á Námaskarðssvæðinu við jarðeig endur, sem hefði kvcðið á um að ríkið legði jarðeigendum til ákveðið magn af heitu vatni. — Mývetningar ættu einungis að taka við hitaveitunni til við- Mikið hefur verið um dýrð- ir á Sauðárkróki undanfarnar helgar. Um síðustu helgi fór þar fram landsmót ungmannafélaga og helgina áður var mmnzl 100 ára afmælis byggðar á staðnum. Báðir þessar hátíðir heppn- uðust mjög vel, og er talið, að á landsmótið hafi korrið um 10 þúsund manns, sem jafngildir að 50 til 60 þúsund manns hafi heimsótt Akureyri. Má af því marka, að þröng hefur verið á þingi. Aðfaranótt sunnudagsín« var halds og rekstrar. Aðspurður, hver væri þá eignaraðili að hitaveitunni, kvaðst Sigurður ekki vilja svara, en menn litu svo á, að ríkið væri hér að kljást við Náttúruverndarráð. — Þetta hitaveitumál í Mývatns sveit virðist því vera komið á óvænt stig. Blaðið hafði tal af orkumála- stjóra, Jakobi Gíslasyni, og innti hann eftir því, hvern skiln ing hann legði í þetta mál. — Hann lcvað það ekki rétt, að ríkið ætti í útistöðum við Nátt- úruverndarráð. Ríkið hafi sam- heldur slæmt veður, en báða keppnisdagana var veður gott, og fór mótið prýöilega fram. A íþróttasíðu blaðsins er sagt frá heiztu úrslitum i mótinu. Spretta var framan af slæm í Skagafirði, eins og víðar, en nú er hún orðin sæmileg. Nú tefja hins vegar óþurrkar hey- skap. Afli hefur verið rýr á Sauð- árkróki undanfarna daga, en menn gera sér vonir urn, að úr rætist, þegar bátar byrja drag- nótaveiðar. ið við bændur um vissa fjár- upphæð sem greiðslu fyrir jarð- hitaréttindi, og jafnframt að láta þeim í té heitt vatn í Bjarnarflagi í þeirra hitavcitu, en það hafi ekkert með að gera lagningu hitaveitu Reykjahlíð- ar og Vogahverfis. Jónas Oddson látinn Jónas Oddsson, læknir á Ak- ureyri, varð bráðkvaddur að heiniili sínu sl. sunnudag. Hann var fæddur að Hlíð í Kollafirði í Strandasýslu 21. febrúar 1932, og var því aðeins 39 ára er hann lézt. Hann var héraðslæknir á Eskifirði um sjö ára skeið, en flutti til Akureyrar fyrir fjórum árum. Með Jónasi Oddssyni er geng inn virtur og vinsæll læknir Iangt um aidur fram. Vinstri stjórnin tekur við í dag í dag, hinn 14. júlí, tekur vinstri stjórn við völdum í landinu. Búizt er við, að hún birti þjóðinni dagskip- an sína rétt eftir ríkisráðsfund í dag. Enn hefur ekki borizt staðfest frétt af skipan ráðherra í stjórnina, en mörgum heimildum ber saman um, að eftirgreindir menn fari með ráðherraembætti í ráðuneyti Ölafs Jó- hannessonar: Ólafur Jóhannesson, forsætis- og dóms- mál, Einar Ágústsson, utanríkismál, Halldór E. Sig- urðsson, fjárniál og landbúnaðarmál, Lúðvík Jóseps- son, sjávarútvegs- og viðskiptamál, Magnús Kjartans- son, iðnaðar-, heilbrigðis- og tryggingamál, Hannibal Valdimarsson, samgöngu- og félagsmál, og Magnús Torfi Ölafsson, menntamál og málefni Hagstofu Is- lands, sem er sérstakt ráðuneyti að lögum. í síðustu viku urðu verulegar breytingar á því, hverjir fara með einstök mál í þcssari ríkisstjórn, eins og menn sjá af því að bera saman þessa niuðrstööu og frétt, sem birt var fyrir viku í blaðinu. Þá var í ráði, að Framsókn léti af hendi fjármálin, en hefði samgöngumálin. Einnig var ráð fyrir því gert, að Hanni bal myndi ekki sitja í þessari ríkisstjórn, en hann kom á óvart, eins og stundum áður! Spurning vikunnar fjall ar um álit manna á þessari stjórnarmyndun. Tíu jbúsund manns komu til Sauðárkróks

x

Íslendingur - Ísafold

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.