Íslendingur - Ísafold


Íslendingur - Ísafold - 14.07.1971, Qupperneq 3

Íslendingur - Ísafold - 14.07.1971, Qupperneq 3
TSLENDINGUR-ISAFOLD - MIÐVIKUDAGUR 14. JÚLl 1971. 3 IMýja Bíó auglýsir: Sýnum þessa dagana FLINT HINN ÓSIGRANDI Aðalhlutverk: James Coburn og Lee J. Cobb. Næstu myndir: SÖLUKONAN SÍKÁTA Sprenghlægileg ný amerísk gamanmynd. Aðalhlutverk: Phillis Diller og Bob Denver. SVARTKLÆDDA BRÚÐURIN Snilldar vel gerð og leikin frönsk sakamálamynd í litum. Leikstjóri: Francois Truffaut. Aðalhlutverk: Jeanne Moreau og Jean-Claude Brialy. KAMPAVlNSMORÐIN Dularfull og afar spennandi ný amerísk mynd í litum. Aðalhlutverk: Anthony Perkins. HARÐSKEYTTUR PREDIKARI Leikstjóri: Lee H. Katzin. Aðalhlutverk: Glenn Ford. ÚTSMOGINN BRAGÐAREFUR Enslc gamanmynd með Peter Ustinov og Maggie Smith. Ný sending ULLARJERSEY-KÁPUR - Stærðir frá 40-54. TERYLENE-KÁPUR - nýkomnar. HANZKAR og SLÆÐUR Verzlun Bernharðs Laxdal Hafnarstræti 94, Akureyri. — Sími 11396. 150 tonna stálsfkip Höfum verið beðnir að kanna áhuga á kaupum á rúml. 150 tn. frambyggðum stálskipum. — Vélarstærð 660 hestöfl. — Verð um 20 millj. kr. Frekari upplýsingar á skrifstofunni. MÁLFLUTNINGSSKRIFSTOFA GUNNAR SÓLNES STRANDGÖTU 1 - SÍMI 21820. IXIýkomið KVENBLÚSSUR - KVENPEYSUR - fjölbr. úrval. Vefnaðarvörudeild * I Tjöld, 2, 3 og 5 manna. 15 LITIR AF SVEFNPOKUM — Úr ull og dralon — Vindsængur, TVÍBREIÐAR Vindsængur, venjulegar. Tjaldborð, 2 teg. Tjaldstólar — Sólbeddar Björgunarvesti, 2 stærðir. Bakpokar, 2 gerðir Svampmottur. Gassuðutæki, með grilli. Greiðsluskilmálar við öll stærri kaup. BRYIMJÖLFUR SVEIIMSSON hf. iumar- eyfið Ferðir KLUB 32 skipulagðar aff ungu fólki fyrir ungt fölk, og sérsfaklegu við hæfi ungs fólks. Hvers vegna ferðast ungt fólk frekar ' ' s^pPj||ippM með KLUB 32? r ' Vegna þess að KLUB 32 veitir mmjjtir* hetri ferðaþjónustu og fyrirgreiðsluHþJJjs^. Vegna þess að ferðir KLUB f ^ eru miklu ódýrari. Vegna þess að KLUB 32/^7llihS'jfi/Ö ) er ferðaklúbbur unga fólksins. _ & 1 “ 4-** * “ . Fáiö prentaða ferðaáætlun sumarsins, sem er komin út. FERÐAKLUBBUR UNGA FÖLKSINS Bankastræti 7 Símar 16400 — 12070 OPEL CARAVAN 1955 - Tekinn úr urnferð, í hon- um er mikið af vel nothæf- um hlutum, svo sem vél, vatnskassi, dínamó, start- ari og sjálfsagt margt fleira. Þeir, sem kynnu að hafa not fyrir slíka hluti ættu að hafa samband við Eben- harð Jónsson, Hamragerði 4, Akureyri. BÍLALEIGAN AÐALSTRÆTI 68 AKUREYRI Símar: 12841 — 12566 - 11450 Volkswagen. Sendum — Sækjum. Dag-viku* og mánaöargjald 2211-22 /77 iiíi v 'A lAtt; RAUDARÁRSTIG 31 í sumarferðina Tjöld, 2ja, 3ja, 4ra og 5 manna. Svefnpokar — (Teppapokar kr. 1420.00 — 1515.00) Vindsængur — einbreiðar og tvíbreiðar. Kembuteppi, — verð frá kr. 740.00. Bílateppi, — verð frá kr. 340.00. Kælitöskur — verð frá kr. 258.00 — 1050.00. Bakpokar, norskir, — verð frá kr. 1628.00. Sumarpeysur — Peysuskyrtur — Stakar buxur — Hjá okkur finnið þér vöruúrvalið! HERRADEILD - SÍMI 12833. TIL 8ÖLIJ 4ra herbergja íbúð á Suður-Brekkunni til sölu. Góð lóð. Höfum kaupendur að 3ja og 4ra herb. íbúðum. Tökum að okkur hvers kyns fasteignaviðskipti. FASTEIGMASALAIM HF. Glerárgötu 20. — Opið eftir kl. 17. — Sími 21878. Frá Sjúkrasamlagi Akureyrar JÓN AÐALSTEINSSON, læknir, opnar lækningastofu að Hafnarstræti 104, miðvikudaginn 14. júlí nlc. Lækningastofan verður opin mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 16.00 til 17.30. Símaviðtalstími sömu daga kl. 15.30 til 16.00. Stofusími 21859, heimasími 11696. Hann mun gegna læknisþjónustu fyrir þá samlags- menn, sem síðast voru hjá læknunum Guðmundi Karli Péturssyni og Halldóri Halldórssyni, unz annað verð- ur ákveðið. SJÚKRASAMLAG AKUREYRAR.

x

Íslendingur - Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.