Íslendingur - Ísafold


Íslendingur - Ísafold - 14.07.1971, Síða 5

Íslendingur - Ísafold - 14.07.1971, Síða 5
ÍSLENDINGUR-ÍSAFOLD - MIÐVIKUDAGUR 14. }ÚLl 1971. 5 fcs Vistheimilið Sólborg vígt Jóhannes ÖIi Sæniundsson. Sl. laugardag var vistheimili vangefinna á Norðurlandi — Sólborg — vígt við hátíðlega athöfn, að viðstöddum fjölda gesta. Jóhannes Öli Sæmunds- son, framkvæmdastjóri Siyrktar félags vangefinna á Norður- landi, ávarpaði gesti og drap á byggingarsögu heimilisins. Árið 1958 var stofnað Styrktarfélag vangefinna í Reykjavík, og meðal þeirra, er þátt tóku í þeirri félagsstofnun, voru Hall- dór Halldórsson, arkitekt, og Guðmundur Gíslason, múrara- meistari, en þeir eru nú báðir látnir. Vorið 1959 komu þessir tveir menn til Akureyrar ti! að beita sér fyrir stofnun sams kon ar félags á Norðurlandi. Þann 22. maí var síðan stofn að Styrktarfélag vangefinna á Akureyri, en nafni bess var síð- ar breytt í Styrktarfélag vangef- inna á Norðurlandi. Þá Iiöfðu liðlega 100 manns ákveðið að ganga í félagið. Fyrstu stjórn félagsins skip- uðu þau Jóhann Þorkelsson, hér aðslæknir, Jóhannes Óii Sæ- mundsson, Albert Sölvason, Bára Aðalsteinsdóttir og Jón Inqimarsson. í fyrstu var aðeins rætt um að koma upp dagheimili með einhverri kennslu, en fljótlega var þó ákveðið að bvggja dag- heimili. Var upphaflega rætt um heimili fyrir 15 vistmenn, en eftir að könnun hafði farið fram á Norðurlandi, kom í Ijós, að börf fyrir dvalarheimili vangef- mna var mun meiri en nokkurn hafði órað fyrir. Staður fyrir heimilið var á- kveðinn árið 1966 í Kotárborg- um, sunnan Glerár, upp frá "'ömlu Glerárbrúnni, á fögrum o<t friðsælum stað. Lét Akureyr ">rbær þar ókeypis í té rúmgott 'andssvæði. I júní 1967 hófust bvggingar- framkvæmdir og um iíkt leyti tóku gildi lögin um r'kisfram- færslu vangefinna, sem tryggðu fjárhagsafkomu vistheimila van gefinna. Arkitektar voru bræð- Albert Sölvason afhendir Þóroddi Jónassyni vistheimilið. urnir Vilhjálmur og Helgi Hjálmarssynir. Verkfræðingur var Vífill Oddsson og byggingar meistarar Ingólfur Jónsson og Guðmundur Valdemarsson, og var sá síðarnefndi aðaiverk- stjóri. Húsin voru teikriuð fyiir 32 vistmenn og auk þess þrjú starfsmannahús Eitt þeirra var fellt niður, en aftur á móti auk- ið nokkuð húsrými með full- kominni nýtingu alls nothæfs rýmis í grunnum húsanna. — Geymslur, sem bannig fengust, gáfu möguleika fyrir visther- bergjum á neðstu hæð aðal- hússins, sem ekki haíði verið fyr irhugað. Jukust því að mun vistarrými, og breyttist til bóta Hfuti gesta við vígsluna. (Myndir: Sæm.J. nýting húsnæðisins, enda eru vistnrenn í Sólborg nú 53. Þar af eru þó sjö fluttir daglega heiman og heim. Eru það skóla- börn að vetrinum en dagvistar- börn að sumrinu. Starfsfóll: Sól borgar er um 30. I stjórn Sólborgar eru nú: Þór oddur Jónasson, héraðslæknir, og til vara fyrir hann Soffía Guð mundsdóttir. — Meðstjórnend- ur eru Albert Sölvason, Jón Tngi marsson, Níels Hansson og Jón- ína Steinþórsdóttir. Forstöðuköna er Kolbrún Guðveigsdóttir og aðstoðarfor- stöðukona er Valgerður Jóns- dóttir, hjúkrunarkona. Aðal- kennari er Bjarni Kristjánsson, og er hann einnig skrifstofumað ur og gjaldkeri Sólborgar. Hluti lörkjukórs Lögmanns- hÞ'ðark'riqu söng við athöfnina, m. a. lag eftir Bi,'"i Helsason v;ð texta eftir Kristján frá Djúnnlæk, sem er tiieinkað Sól borg. og er það giöí þeirra til heimilisins. Sr. Pctur S'gurgeirsson vígi h-'milið oy til má's tóku Albe Sö’vason Hjáhnar Vilhjálmi rr"~l Þóroddur lónnsson, Jón ( Sólnes. sem tilkynmi 50 þú kr. pjöf frá bæiarsljó.'n Aku e«rar. og Pétur Tnpj-ddsson, pi fasiur. HæTisbycgingin ásmnt húsbí aði og kennslutækjum kosta um 40 millj. króna. IMorðlendingar sigruðu Austfirðinga Sunnudaginn 27. júní mætt- ist bridgefólk frá Austurlandi og Norðurlandi, að Skjólbrekku í Mývatnssveit, en Austfirðing- ar höfðu boðað þangað komu sína og mættu þeir þar með 12 sveitir spilafólks, sem voru frá ýmsum stöðum á Austurlandi, en spilafólk Norðlendinga var frá Árskógsströnd, Akureyri, Húsavík og Mývatnssveit. Norðlendingar sigruðu í keppni þessari með töluverðum mun, sigruðu á 8 borðum, en Austfirðingar á 4. Keppnisstjóri var Albert Sigurðsson frá Ak- ureyri. I leikhléi var borið frani kaffi og brauð, mývetnskum konum til sóma. Að lokinni spilamennskunni ávörpuðu þeir Angantýr Jó- hannsson frá Hauganesi og Sig- urður Þórisson á Grænavatni Austfirðinga og þökkuðu þeim fyrir ánægjulega heimsólm. — Einnig tóku til máls af hálfu Austfirðinga Vilhjálmur Sigur- björnsson og Sigfinnur Karls- son, Norðfirði, og þökkuðu þeir móttökur og skemmtilega keppni og kváðust vona að norð lenzkt spilafólk kæmi til Aust- urlands að ári. Voru menn á einu máli uin að samskipti aust- firzkra og norðlenzkra bridge- spilara þyrftu að aukast. Hugsum áðuren við hendum ORÐ DAGSINS SÍMI - 2 18 40 *

x

Íslendingur - Ísafold

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.