Íslendingur - Ísafold


Íslendingur - Ísafold - 14.07.1971, Qupperneq 4

Íslendingur - Ísafold - 14.07.1971, Qupperneq 4
4 ÍSLENDINGUR-ÍSAFOLD Herbergi til leigu Uppl. að Norðurbyggð 27, eftir kl. 8 á kvöldin. GOLFSETT óskast keypt. — Uppl. í síma 21503. RIFFLAÐ FLAUEL — nýkomið Verzlunin RÚN Hafnarstræti 106, Akureyri. Sími 21260. Kvenfélagið Hlíf fer í skemmtiferb til Hríseyjar og Ólafsfjarð- ar með m.s. Drang laugar- daginn 17. júlí kl. 1. — Upplýsingar í símum 11281, 11505 og 12215. Kajakur til sölu Lítiö notaður uppblásinn gúmmíkajakur til sölu. Uppl. í síina 11909. Hljóðfæra- miðlun Orgel og píanó, viðgerð og uppgcrð, útvega ég. Nánari upplýsingar veittar næstu kvöld kl. 6 — 9. Tek nokkur orgel til við- gerðar í sumar og haust. Haraldur Sigurgeirsson, Spítalavegi 15, sími 11915. Hvrt belti — margar gerðir. Hvitar blússur TÍZKUVERZLUNIN Skarphéðinn sigraði ■ stigakeppni landsmótsins 14. landsmót Ungmennafé- lags íslands fór fram á Sauðár- króki um sl. helgi Mótsgestir skiptu þúsundum, og fór mótið hið bezta fram. I stigakeppni landsmótsins sigraði Héraðssambandið Skarp héðinn í áttunda skiptið í röð. Hlaut sambandið 244 stig, en Ungmennasamband Kjalarnes- þings varð í öðru sæti með Husqvarna Garðsláttuvélar komnar aftur Verzl Brynjólfs Sveinssonar hf. Sklpagötu 1 - Akureyri. - FRAMLEIÐUM ALLAR GERÐIR AF dósum — Leitið upplýsinga. Dósagerðin hf. Borgartúni 1 — Reykjavík Sími 12085. MWM Diesel V-VÉL, GERÐ D-232 6, 8, 12 strokka. Með og án túrbínu 1500 — 2300 sn/mín. 98-374 „A“ hestöfl. 108-412 „B“ hestöfl. Stimplihraði frá 6.5 til 10 metra á sek. Eyðsla frá 162 gr. Ferskvatnskæling. Þetta er þrekmikil, hljóðlát og hreinleg vél fyrir báta, vinnuvél- ar og rafstöðvar. — 400 hesta vélin er 1635 mm löng, 1090 mm breið, 1040 mm há og vigt- ar 1435 kíló. STURLAUGUR JÓNSSON & Co. Vesturgötu 16 — Reykjavík. 199,2 stig. Var hörð keppni milli þessara sam'oanda og tvi- sýn lengst af. Stig samtals: 1. HSI< 244 2. UMSK 199.2 3. HSÞ 108.7 4. UMSE 84.7 5. UMSS 77.5 6. HSH 77.0 7. UMF. Sk. 55.0 8. UMSB 51.0 9. UÍA 40.0 10. UMFN 32.0 11. USAH 29.7 12. USÚ 27.0 13. UMFK 23.0 14. HSS 20.0 15. UNÞ 17.0 16. USVH 4.0 17. HVÍ 2.0 18. USVS 1.2 Bcztu landsmótsafrekin: Það hefur tíðkazt ura langt árabil á landsmótum ungmenna félaganna, að veita þe'rn ein- staklingum, sem vinna beztu af- relcin í sundi og frjálsum íþrótt- um sérstök verðlaun. Eru veitt verðlaun þeint karli og konu, sem í fyrsta lagi vinn- ur bezta afrekið skv. stigatöflu í þessuni greinum og í öðru lagi fær flest stig samanlagt í þeim greinum, en enginn hefur leyfi til að taka þátt í nema þremur einstaklingsgreinum, og er þá notaður sá stigaútreikningur, að 6 stig eru gefin fyrir 1. sætið, 5 stig fyrir annað sætið o. s. frv. í frjálsíþróttakeppni kvenna vann Kristín Björnsdóttir, UMSK, bezta afrekið. Hún stökk 1.50 í hástökki og hlaut fyrir það 836 stig. Kristíii var einnig stigahæst með 16 stig. Karl Stefánsson vann bezta af- rekið í frjálsíþróttakeppni karla en hann hlaut 818 stig fvrir að stökkva 14.38 í þrístökki. Stef- án Hallgrímsson, UÍA, var stiga hæstur með 15 stig. I sundkeppninni vann Guð- munda Guðmundsdóttir, HSK, bezla afrekið hjá konurn, en hún hlaut 800 stig fyrir að synda 400 m skriðsund á 5 10.2. Hún varð einnig stigahæst nreð 18 stig. í sundi karla vann Guðjón Guðmundsson, Akranesi, bczta afrekið, en hann synti 200 m bringusund á 2.42.5 mín. og hlaut fyrir þaö 821 stig. Elvar Ríkarðsson, Akranesi, var stigahæstur einstaklinga með 16 stig. Fréttir af starfsemi UMSE Hraðkeppni UMSE Hraðkeppni UMSE í knatt- spyrnu fór fram á Laugalands- vclli 13. júní sl. með þátttöku 5 liða. Til úrslita kepptu lið Umf. Reynis og Umf. Framtíð- arii nar. Lauk þeim leik með sigri Reynis, sem skoraði i mark en Framtíðin ekkert. Drengja- og kvennainót í frjálsum íþróttuin Drengja- og kvennamói UMSE í frjálsum íþróttum fór fram á Laugalandsvelli 27. júní sl. Veður var vont til keppui, kalt var og rigning, og þátttaka fremur lítil. — Umf. Svarfdæla vann kvennamótið, hlaut alls 30 stip. en Umf. Reynir varð í öðru sæti með 21 stig. Stigahæsti ein staklingur varð Margrét Sigurð- ardóttir, Umf. Reyni, hún fékk alls 10 stig. Umf. Möðruvallasóknar varð siruirvennri í drengjamótinu, •- hiaut a)ls 34 stig, en Umf. Þor- steinn Svörfuður og Atli fengu 23 sti<T. H^nnes Ragnar Reynis- son Umf. Möðruvallasóknar, v"'"ð stioah^stur einstakhnga, r'Kk a>ls 26 stig. S’imarbúðir Sumarbúðanámskeiði UMSE. sem hnldiö var á Laugalandi í Öngulsstaðahreppi, er nýlokið, og stóö það í 8 daga. Þátttakend ur voru alls 66, drengir og stúlkur á aldrinum 8—13 ára. Veður var yfirleitt óhagstætt námskeiðsdagana, og var því ekki unnt að stunda útiíþróltir eins mikið og ætlað var. Þó var leiðbeint í frjálsum íþróttum, sundi, knattspyrnu og hand- bolta, og farið í ýmsa leiki. — Kvöldvökur voru rnargar og sáu börnin sjálf um mörg atriði á þeim. í sambandi við sumarbúðirn- ar var efnt til víðavangshlaups. Var þátttakendum skipt í þrjá aldursflokka og var keppni í þeim tvísýn og skemmtileg. — Sigurvegarar urðu: Fl. drengja: 8— 9 ára: Guömundur Hermannsson. 10 — 11 ára: Árni Halldórsson. 12—13 ára: Jón Ingi Sveinsson. Fl. stúlkna: 8— 9 ára: Ölöf Jónsdóttir. 10—11 ára: Guðrún E. Höskuldsdóttir. 12—13 ára: Aðalheiður Harðardóttir. Nýkomið Stuttbuxur og sportsokkar — samstætt. Sumarsíðbuxur — Sumarpeysur — Regnhattar. MARKAÐLRINN Skin og skúrir hjá ÍBA. — Nýlega léku Akureyringar við Vestmannaey- inga í 1. dcild, og töpuðu, 4:1. Með- fylgjandi mynd er af fyrsta marki Vestmannaeyinga. — Þá léku Ak- ureyringar sl. sunnudag við Val og unnu þann lcik nicð yfirburðum, 5:0. í kvöld Ieikur svo ÍBA aftur við Val, en þá fer fram hinn árlegi minn ingarleikur uin Jakob hcitinn Jak- obsson. Hafa þeir leikir ætíð verið skcmmtilcgir, enda liðsmcnn þá laus ir við þá spennu. sem kapphlaupið um stigin veldur ■ 1. deildinni.

x

Íslendingur - Ísafold

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Íslendingur - Ísafold
https://timarit.is/publication/677

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.